Víkurfréttir - 07.06.2001, Page 38
LISTIR
Umboð fyrir um 50 listamenn
Gallerý Hringlist er
staðsett að Hafnar-
götu 29 í Keflavík.
Þar er að iinna íslenska
listmuni og myndlist. Hild-
ur Harðardóttir og Oskar
Halldórsson keyptu gall-
erýið í mars 2000 og hafa
rekið það síðan þá.
Hringlist hefur í umboðssölu
listaverk eftir u.þ.b. 50 lista-
menn og má þar nefna Línu
Rut, Daða Guðbjömsson,
Höllu Haralds, Irisi Jónsdótt-
ur, Koggu, Æju, Helgu Jó-
hannesdóttur, Þóm Sigur-
þórsdóttur, Heiðrúnu Þor-
geirsdóttur, Auði Ólafsdóttur,
Sigríði Rósinkars og maiga
fleiri. Hildurer sjálf med
verk sín í gallerýinu, hún
málar vatnslitamyndir og býr
til ámálaða silkipúða og
silkiteppi. Til að byrja með
var enginn sýningarsalur í
gallerýinu einungis verslun
en nú hefur salnum verið
bætt við og var hann opnaður
á Ljósanótt á síðasta ári. „Eg
er ekki íhaldssöm í vali á
listamönnum", segir Hildur.
„Eg vil að allir njóti góðrar
listar og er þar af leiðandi
ekki að höfða til ákveðins
hóps.“ Meðal þeirra sem
verða með sýningar í sumar
em Gulla Olsen ung Kefla-
víkurmær en hún verður með
sína fyrstu sýningu í júlí.
Sæmundur verður með sýn-
ingu í ágúst og á Ljósanótt
sýnir brottfluttur Keflvíking-
ur verk sín. Einnig verður
boðið upp á kynningu á lista-
mönnum í glugga gallerýs-
ins. Allir sem telja sig hafa
frambærilega list fram að
færa er velkomið að hafa
samband við Hildi í Hring-
list.
Svartapakkhúsið
og sýning Sossu
Svarta pakkliúsið er
aðstaða Félags
myndlistamanna í
Reykjanesbæ. Þar gefst
félagsmönnum kostur á
að konia verkuni sínum á
framfæri í litlum sýninga-
sal á neðri liæð hússins.
auk þess að starfa saman
að uppbyggingu mynd-
listar í byggðalaginu.
Nýlega var Baðstofan með
yfirlitssýningu í húsinu og
16. júní verður opnuð sýn-
ing á verkum Sossu en hún
hefur verið listamaður
Reykjanesbæjar síðustu
fjögur ár. I júní mun félagið
standa íyrir myndlistamám-
skeiðum fyrir börn á aldrin-
um 10-12 ára. Námskeiðin
verða tvö og taka tvær vik-
ur hvort. Eirikur Arni Sig-
tryggsson, myndlistarmað-
ur og kennari mun leið-
beina á námskeiðunum. Þá
eru uppi hugmyndir um að
hal'a gangandi söiusýningu
í Svarta pakkhúsinu í sum-
ar. Enn hefurekki verið tek-
in ákvörðun um það en ef
hugmyndin kemst í fram-
kvæmd verður auglýstur
fastur opnunartími. Skráðir
félagsmenn í félaginu eru
um 50 en 20-30 af þeim eru
virkir í félagsstarfinu. Nú-
verandi formaður félagsins
er Hjördís Ámadóttir.
Sýning á verkum Sossu
Sossa, Margrét Soffía
Björnsdóttir var útnefnd
listamaður Reykjanesbæjar
árið 1997 til fjögurra ára.
Nýr listamaður tekur við í
ár og af því tilefni var
ákveðið að halda sýningu á
verkum Sossu í Svarta
pakkhúsinu. Sossa hefur
haldið sýningar víða um
heim og hefur notið viður-
kenningar í list sinni. Það er
menningar- og safnaráð
Reykjanesbæjar sem stend-
ur fyrir sýningunni sem
stendur til 24. júní nk.
Svarta pakkhúsið verður
opið alla virka daga frá kl.
17-19 og um helgar l'rá kl.
15-19.
P« HANNESSON
TNNS^NAVi,tsVS^ts\NNystsVVys
HOPFERÐIR
16 og 26 manna hópferðabitar
í tengri og stgHri ferðir
Sími 421 4919 • fax 421 4919
GSM 897 7820
palmiha@simnet.is
^inkaóamkvcemí,
a(mœlí
og bmðkaup
VEITINÚAHUSIÐ
Vlf>
GRINDAVÍKURVEG
JENNÝ
si«i 426 8283
VEITINGAHÚSIÐ ■ r k. * K. I V>
vip JENNY
GRINDAVIK
SAHUSIÐ
VIÐ
ÍKURVEG
38
VÍKURFRÉTTIR • SUMARIB 2001
V