Víkurfréttir - 07.06.2001, Qupperneq 42
MANNLÍFIÐ BLÓMSTRAR Í VOGUM
Bílar
til leigu
ASuðurnesjum er
boðið upp á alla
nauðsynlega
þjónustu og þar á meðal
eru fjölmargar bfla-
leigur. Má þar m.a.
nefna SS Bflaleiguna
(Bflaleiga Reykjanes) í
Reykjanesbæ sem er
staðsett á besta stað í
bænum. Sverrir Sverris-
son eigandi leigunnar
segist bjóða upp á mikið
úrval af bflum og hægt
sé að fá allt upp í 15
manna bfla á leigu.
I Grindavík er Bílaleigan
Rás sem hefur verið starf-
rækt í 17 ár. Þar eru fólks-
bílar, jeppar og sendibflar
til leigu að sögn Hallgríms
Bogasonar eiganda bfla-
leigunnar.
í Grófinni í Reykjanesbæ
starfar BG Bílaleigan sem
er í eigu Birgis Guðnason-
ar. Leigan hefur verið
starfrækt frá árinu 1989
og bíður upp á margs-
konar fólksbfla.
Auk þessara þriggja
bflaleiga starfa Bflaleiga
SBK, Bflaleigan Geysir,
Bflaleigan Hassó o.fl. á
svæðinu. Það ætti því
engan að skorta ökutæki
þegar komið er á Suður-
nesin.
töð i
1 •: .
Kyrrlátt þorp
á besta stað
Vogar eru lítið nota-
legt þorp, mitt á
milli Reykjavíkur
og Keflavíkur en það tekur
aðeins 20 mínútur að aka í
hvora átt sem er. Bláa lónið
er Iíka aðeins spölkorn í
burtu.
Þeir sem vilja gista í Vogun-
um geta haft samband við
módelið í Vogunum eða
tjaldað á tjaldstæðinu sem er
á bakvið íþróttamiðstöðina.
Sundmiðstöðin er opin alla
daga en þar er aðstaðan til
fyrirmyndar; ný sundlaug,
vaðlaug, heitir pottar, ljós-
bekkir o.fl. Golfklúbbur
Vatnsleysustrandar er stað-
settur við Kálfatjamarkirkju
á Vatnsleysuströnd, en þang-
að tekur aðeins nokkrar mín-
útur að aka eða hjóla. Þetta
er án efa einn af skemmtileg-
ustu níu holu völlum lands-
ins. Gönguleiðir eru fjöl-
margar í grennd við Vogana
en þær em t.d. merktar inná
Reykjaneskortið í miðopnu
blaðsins.
Eftir sund og göngu er gott
að setjast inn á veitingastað-
inn Mamma Mia, Iðndal 2
og fá sér pizzu, grillmat eða
taka skyndibitann með sér út
í tjald. I sama húsnæði og
Mamrna Mia er líka hár-
greiðslustofan Kallistó, apó-
tek, heilsugæsla og Hraðbúð
Esso sem er opin alla daga
nema sunnudaga ífá kl. 7:30-
23:30. Verið velkomin í Vog-
ana!
NYTJAVERSLU N
Verslim sem fáir vlta af
Gallerí Björg er staðsett í Fischers-
húsinu á Hafnargötu 2 í Keflavík. I
galleríinu má m.a. flnna falleg
peysu- og húfusett á böm, sokka og vett-
linga, prjónaða dúka, ámálaða og rennda
trémuni, handgerða skartgripi, fallega
kertastjaka úr íslensku grjóti, postulín- og
leirmuni, lopapeysur af ýmsum gerðum og
stærðum að ógleymdum plastpokamottun-
um, en það er mottur sem heklaðar em úr
plastpokum. Þá hafa ástarvettlingamir og
pelapeysurnar vakið mikla lukku hjá við-
skiptavinum gallerýsins auk þess sem
Baby bom fötin hafa verið vinsæl.
Fáir vita al okkur
Verslunin opnaði árið 1995 en jafnvel íbúar
Reykjanesbæjar hafa ekki tekið eftir verslun-
inni. „Eg hef rekið mig á að margir vita ekki
að hér sé rekin verslun. Þegar fólk kemur
loksins hingað inn er það yfirleitt dolfallið
yfir því að hafa misst af þessari verslun allan
þennan tíma enda er fjölbreytnin mikil", segir
Nanna Jóhannsdóttir, formaður Gallerí Bjarg-
ar.
Áhersla á nytjavörur
Gallerí Björg var með bás á handverkssýn-
ingunni sem haldin var í Laugardagshöll í vor
þar sem sýndar vom vörur gallerýsins. Lopa-
peysur Bjargar hafa vakið mikla athygli og
hafa verið seldar til Finnlands, Svíþjóðar og
annarra landa. „Erlendir ferðamenn hafa ekki
skilað sér nógu vel til okkar en íslendingar
hafa verið duglegir að koma. Við höfum
fengið til okkar hópa utan af landi sem hafa
verið mjög ánægðir með vöruúrvalið hjá okk-
ur“, segir Nanna. Gallerí Björg er opin alla
virka daga frá kl. 12-18 nema föstudaga þá er
opiðfrá 13-16.
Nýr gistímögu-
leiM í Vogunum
Guðmundur Frans
Jónsson og eigin-
kona hans, Ingileif
Ingólfsdóttir reka Mótel
Best í Vogunum.
Guðmundur gerir ráð fyrir að
opna um mánaðarmótin
júní/júlí. A mótelinu verða
átta tveggjamannaherbergi
auk þess sem gert er ráð fýrir
svefnpokaplássum. Þetta
gistifyrirkomulag er ekki
mjög þekkt á íslandi og er
mótelið í Vogunum þriðji
staðurinn á Islandi sem aug-
lýsir sig sem mótel. Þau
hjónin stefna að því að vera
með herbergi sem lýkjast
hótelherbergjum, svefinpoka-
pláss auk íbúða en hvenær
allt verður tilbúið verður
tíminn að leiða í ljós. Guð-
niundur og Ingileif eru ffum-
kvöðlar á sínu sviði því það
em mjög fáir gististaðir sem
bjóða upp á þrennskonar
gistimöguleika. I næsta ná-
grenni við Mótel Best er að
finna íþróttmiðstöð í Vogum
en þar er upphituð laug, heit-
ir pottar, tækjasalur auk þess
sem boðið er upp á kínverskt
nudd og nálastungu. Einnig
er stutt í aðra þjónustu og ís-
lenskt handverk er rétt við
bæjardymar. Utsýni úr her-
bergjunum er glæsilegt og
stutt í ósnerta náttúm. Mótel-
ið er við innkomuna í Vog-
ana, í aðeins 15 mínútna
akstri frá flugvellinum.
Viimustofan Kerið
Kristín Einarsdóttir hefur opnað vinnustofuna
Kerið í Vogum. í Kerinu er hægt að kaupa leir-
listaverk eftir Kristín og aðrar listakonur.
Vinnustofan sem er staðsett í bflskúr á Tjamargötu 24
er opin mánudaga, miðvikurdaga og fimmtudaga frá
kl. 16-22 og Iaugardaga kl. 10-15. Einnig er hægt að ná
sambandi við Kristínu í síma 861-1009.
42
VÍKURFRÉTTIR • SUMARIB 2001
f