Víkurfréttir - 07.06.2001, Side 47
TJ ALDSVÆÐI
GISTIHEIMILI
Reykjanesbær
Gistiheimilið Keflavik á Vatnsnesvegi býður upp á upp-
búin rúm.
Gistiheimilið Hringbraut 77 býður upp á uppbúin rúm og
svefnpokapláss.
Grindavík
Fiskanes gisting í verbúð. Góð sumargisting - uppbúin
rúm og svefnpokapláss.
Vogar
Mótel Best opnar unt mitt sumar, þar er gert ráð fyrir um
20 uppábúin rúm og svefnpokaplássi fyrir 8 til 12 manns.
Reykjanesbær
Tjaldsvæðið í Reykjanesbæ
er eina tjaldsvæðið á Reykja-
nesi meðfullri þjónustu á
svæðinu sjálfu. Þar er pláss
fyrir um 100 tjöld. Góð þjón-
ustumiðstöð er á tjaldsvæð-
inu þar sem hægt er að borða
inni, salemi og sturtur. Þar er
einnig hægt að fá afnot af
þvottavél. Tjaldsvæðið sem
er milli Samkaupa og
Reykjaneshallarinnar, er
opið frá 15. maí til 15. sept-
ember. Góð aðstaða er einnig
fyrir hjólhýsi og húsbíla.
Grindavík
Tjaldsvæðið er við fótbolta-
völlinn í Grindavík. Þar er
salemisaðstaða og handlaug-
ar. Sundlaug Grindavíkur er
örskammt frá. Pláss er fyrir
um 40 tjöld. Tjaldsvæðið er
opið frá 15.maí til 15. sept-
ember.
Garður
Skemmtilegt tjaldsvæði út
við Garðskagavita. Salemis-
aðstaða og handlaugar em á
staðnum.
Vogar
Tjaldsvæði er við hlið sund-
laugarinnar og öll aðstaða
við sundlaugina.
Skemmtileg
veiðisvæði
Þeir sem hafa áliuga á að renna lýrir lisk í gúðra
vina lióp geta haf'l sanihand við Slangveiðil'élag
Kellavíkur. Að sögn l'orsvarsinanna lélagsins er
góð veiðivon á iillum svæðum ('élagsins. „Við eriun að-
allega að fá sjóhirting ásaml urriða, hleik ju og laxi.
Veiðilnísin sem við liiirum aðgang að eru llesl vel húin
og veiðisvieðin skemmtileg", segir Gunnar ,|. (Xskars-
son l'ormaðiir SVFK.
Veiðisvæðin sem um ræðir eru Geirkimlsá, Stóm-Laxá,
Vatnamól, l'ossálar, I liirgsá á Síðu (olán brúar), I leiðiir-
vatn, Reykjadalsá í Borgarlirði, I Irollleifsdalsá í Skaga-
l'irði, Jónskvísl og Sýrlækur. Nánari upplýsingar um félagið
l’ásl á heimsíðunni www.svlk.is.
Róla og
rennibraut.
Sandkossi meS I
kattavörn.
Staðlaðar
staerSir og ehir ^ ,
kaupenda.
Sumartilboðsverð:
kr. 1 73.080,-
(listaverS kr. 208.509,-)
HrinqiSogfáiSsendanókeyp-is
mynlabSrling og app Ý5'"
og kynniS ykkur nein tilboS
eruigangi.-KveSia
ilýsingar
sem
IÐAVÖLLUM 3 - 230 KEFLAVÍK
SIMI 421 7702 og 893 5603 - FAX 421 7703
Stærsta frétta ug auglýsingablaöið á Suöurnesjum • Auglýsingasiminn er 42 1 4717
47