Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2001, Page 4

Víkurfréttir - 07.06.2001, Page 4
Víkurfréttir/Svandís Helga FERÐAÞJÓN USTA SBKEYKUR ÞJÓNUSTUNA SBK hf. er rótgróið fyrirtæki sem fylgist jafnframt vel með því sem er að gerast. Stjórn- endur fyrirtækisins hafa verið duglegir við að mark- aðssetja sig og bjóða upp á ýmsar nýungar sem hefur styrkt stöðu fyrirtækisins svo um munar. Bílafloti SBK hefur verið endumýj- aður, bflaleigan gengur vel og nú síðast festu þeir kaup á hlut í skemmtiferða- og hvalaskoðunarskipinu Hafsúlunni. Fyrir tæpum þremur árum var mörkuð ný stefna hjá SBK hf. en þá var gerð áætl- un um endumýjun bílaflota fyrirtækisins tií 5 ára, sem miðar að því að endurnýja bílaflotann eftir ákveðinni áætlun. „Vorið 2000 fengum við Man 54 sæta, nánast ónotaðan hópferðabíl og þá um haustið fengum við þrjá nýja, árgerð 2000. Þetta em 36 manna lúxusbíiar, með öllum þægindum, öryggis- beltum í öllum sætum, loft- kælingu, stillanleg sæti, o.fl. Nýlega fengum við síðan nýjan 58 sæta lúxusbíl af gerðinni BOVA sem er hol- lensk framleiðsla og fyrsti bíll sinnar tegundar á Is- landi“, segir Einar Steinþórs- son framkvæmdastjóri SBK hf. Þess má geta að SBK hf er umboðsaðili fyrir BOVA á íslandi og Vélar og þjónusta munu sjá um viðhald bíl- anna. SBK hf hefur, samhliða þessari endumýjun bílaflot- ans, farið inn á nýjar brautir í þjónustu við sína viðskipta- vini. I vor var gefinn út bæk- lingur þar sem boðið er upp á tilbúnar ferðir fyrir hópa, undir nafninu Dekur & djamm. Að sögn Einars hef- ur þessi nýbreytni mælst vel fyrir og greinilegt að við- skiptavinir SBK hf kunna að meta þessa þjónustu. „Suður- nesjamenn hafa verið að fara til Reykjavíkur og í lengri ferðir austur fyrir fjall, en höfuðborgarbúar hafa mest sótt hingað á Suðurnesin, bæði í dagsferðir og einnig gist á hótelunum okkar hér á svæðinu", segir Einar. En fyrirtækið gerir meira en að fara í rútuferðir því SBK hf. rekur einnig bflaleigu og hvalaskoðunarbátinn Hafsúl- una, ásamt fleiri aðilum. Hægt er að fá leigða fimm manna fjölskyldubíla, 9 manna bíl og einnig 15 manna hópferðabfla. DUUSHÚSIN Elstu hús Keflavíkur Duushúsin eru elstu hús Reykjanesbæjar og voru byggð á árunum milli Í870 og 1880. Nú er unnið er að endurbyggingu þessara húsa en ætlunin er að þarna verði byggðasafnið til húsa og einnig aðstaða til ýmissar annarrar menningarstarf- semi, s.s. sýningarhalds og ráðstefna. Víkurfréttir/SvandisHelga Bamvæn leik viðurinn hefur borist Gunn- ari er það sagað niður eftir ntóti og l'ræsað og pússað. Því næst er llöturinn grunn- aður og seinna lakkað með polyuritan. Fjórar umferðir al' lakkinu gera það að verkum að tækin eru sterk- ari og endingarbetri. Að lokum er tækið sett saman. Ferlið tekur í Iteild sinni u.þ.b. 2-3 daga en lengstur tími fer í að bíða el'tir að lakkið þorni. framleiðsluna. Barnagaman er í samstarfi við Garða- hönnun í Kópavogi og sér um hönnun leiktækja fyrir garða og leikskóla. En auk þess sem boðið er upp á útileiklæki býður fyrirtækið upp á nýja innilínu sem ber nafnið Oli prik í höfðið á fyrrvcrandi eiganda Barna- gantans. Innileiktækin henta vel l'yrir leikskóla, stofnanir með biðstofur eða jafnvel heimili. Að sögn leikskólastjóra eru leiktæk- in mjög vinsæl meðal bttrn- anna og efla skilning þeirra á ýmsum huglökum. Leik- tækin geta líka reynst nota- drjúgar hirslur fyrir ýmis- konar dót. Oll leiktæki hjá Bamagam- an eru handunnin úr fyrsta- flokks efni og eru unthverf- isvæn. Hjónin Gunnar íngimundarson og Linda Gúst- afsdóttir festu kaup á fyrirtækinu Barnagaman fyrir tveimur árum. Fyrirtækið sérhællr sig í frantleiðslu á leiktækjum; róluni, rcnnibrautum, vegasöltuin og tleiru fyrir börn. Að sögn Gunnars hefur fvrirtækinu verið vel tekið um allt laiul og fyrirtæki, fjölbýlishús, leikskólar og aðrir hafa sýnt lciktækjunum mik- inn áliuga. „Við keyptum fyrirtækið al' Ólall Baldvinssyni og konu hans í júní 1999. Við sáunt auglýsingu í Morgunblað- inu og athuguðum Itvað þetta væri og síðan fór allt á fullt skrið". segir Gunnar og bætir við að þau hafi í raun tekið við fyrirtækinu í rústum því skömmu áður en kom að afhendingu brann verkstæðið. „Fólk liélt að fyrirtækið hefði brunnið til grunna og allur rekstur væri hættur þannig að við þurftum að byrja alla markaðssetningu frá grun- ni." Samkeppni er mikil á markaðnum en Barnagam- an stendur vel undir henni og segir Gunnar að það hái þcim ekki neitt að vera ekki á höfuðborgarsvæð i n u. „Svona fyrírtæki geta verið hvar sem er". segir Gunnar og bætir við að Suöurnesja- menn hafi tekið framleiðsl- unni mjög vel. Fyrinækið er staðsett á Iða- völlum 2 og er fólki vel- komið að líta við og skoða Fjölskyldufyrirtæki Gunnar og Linda eiga Ijóg- ur börn og segir Gunnar að þau séu mjög ánægð með Barnagaman. „Það er mjög spennandi fyrir þau að sjá leiktækin frá okkur hér og þar", segir Gunnar. Hann er menntaður járnsmiður og vann við það áður en þau hjónin keyptu Bamagaman. „Það var alveg rosalega gott að skipta um startsvett- vang en reynslan úr járn- smíðinni nýtist í þessu líka." Eiginkona Gunnars, Linda er heimavinnandi húsmóðir auk þess sem þau reka Bamagaman. Ferlið Þegar rennibraut eða önnur leiktæki eru smíðuð er byrj- að á því að efni er keypt. Byko og Húsastniöjan í Reykjanesbæ hala séð um að panta inn efni fyrir Barnagamun. Þegar efni- VÍKURFRÉTTIR • SUMARIB 2001

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.