Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2001, Page 20

Víkurfréttir - 07.06.2001, Page 20
GUÐSHÚSIN Á SUÐURNESJUM Kostaði 300kýrverð! Kirkjuvogskirkja í Höfnum var byggð 1860-61. Það var Vilhjálmur Kr. Hákonarson sem lét byggja kirkjuna á sinn kostnað. Sagt er að hún hafi kostað 300 kýrverð. Hún er timburkirkja og var upphaflega bikuð að utan með hvítum gluggum. Löngu síðar var hún svo múrhúðuð að utan og ljós- máluð. Á ámnum 1970-72 var kirkj- an endurreist frá gmnni og færð til uppmnalegs horfs undir umsjón þjóðminjar- safns. Stærsta sveita- kirkja lanrisins Kálfatjamarkirkja er stærsta sveitakirkja á landinu byggð á ámnum 1892-93 úr timbri jámvarin á hlöðnum grunni. Bygging kirkjunnar gekk afar hratt og hófst smíði hennar þegar eftir að gamla kirkjan hafði verið rifin. Sú kirkja náði aðeins 29 ára aldri og var byggð 1864. Söngloft er vestantil í kirkj- unni og út með hliðunum em svalir. Hún rúmar 150 manns samtals á báðum hæðum. Altaristaflan er eftirmynd altaristöflunnar í Dónikirkj- unni í Reykjavík og jafn- gömul kirkjunni. Allt mál- verk innan dyra er friðlýst og haldið í uppmnalegu formi. aö Hvalsnesi Hvalsneskirkja var reist á ár- unum 1886-87 úr steini sem fleygaður var úr klöppunum fyrir ofan túngarðinn. Mesti dýrgripur kirkjunnar er valalaU^f legsteinn sá er séra HMJgrírúur Pétursson hjó og sefti á leiði Steinunnar. dóttur sinnar. Þjóðskáldio rriessaði í kikjúnni a áainurn 1644 til 51. Steinninn fannst þegar grafið var fyrir stétt, sem steypa átti fyrir framan kirkjudyr 1964. Þarmun hann hafa legið alllengi, jafn- vel verið fluttur á þann stað úr kirkjugarði þegar kirkjan var reist. Steinninn hefur ein- hvemtíma brotnað og vantar því stafi aftan á nafnið svo og síðasta staf ártalsins, en það mun eiga að vera 1649. Víkurfrétör/Silja Dögg Handhöggvin ur f|orugrjoti Stri-Njarðvíkurkirkja er í Njarðvíkurprestkalli og var reist 1884-86. Hún er hlaðin úr handhöggnu grjóti sem tekið var úr fjömnni og heið- inni neðan við kirkjuna og flutt á sleðum heim og höggvið þar. Á ámnum 1917 til 1944 var kirkjan lítt notuð sem sóknarkirkja og sóttu Njarðvíkingar kirkju til Keflavíkur. Árið 1944 var kirkjan lagfærð, m.a. smíð- aður nýr tum. Kirkjan fékk þá einnig töflu þá sem nú prýðir hana að gjöf og hún sett upp á endurvígsludegin- ÚtsMIakirkja 140 ára Kirkjan á Útskálum var reist árið 1861 að fmmkvæði sóknarpresti séra Sigurðar B. Sívertsens (1808-1887). Kirkjan er byggð úr timbri og jámvarin. 1975 var forkirkja stækkuð og komið þar fyrir snyrtihcrbergj- um, geymslu og skrúðhúsi. Að innan er kirkjan máluð og skreytt af Áka Granz, málarameistar, hann skýrði jafnframt upp gamla skrautmálningu sem nær var horfin. Predikunarstóll kirkjunnar var keyptur úr Dómkirkjunni í Reykjavík árið 1886. Alt- aristaflan sýnir boðun Maríu, stór mynd, gefin kirkjunni árið 1878. ■! i Á 20 VÍKURFRÉTTIR • SUMARID 20D1 Víkurfréttir/Silja Dögg

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.