Víkurfréttir - 07.06.2001, Side 48
ELDBORG
Glæsilegt hús í stór-
brotranl náttúra
Hitaveita Suður-
nesja hf. á stóran
þátt í fjölbreyttri
ferðaþjónustu á svæðinu.
Hitaveitan hefur á sínum
snærum Bláa lónið og
fleiri staði sein hafa iaðað
að margan ferðamann-
inn.
Einn þessara staða er Eld-
borg í Svartsengi. Húsið er
glæsilegt í alla staði og
rúmar nú móttökusal Hita-
veitunnar en áður gengdi
Orkuverið í Svartsengi því
hlutverki. Það sem þykir
samt markilegast við Eld-
borginna er Gjáin. I Gjánni
er hægt að fræðast um
myndun og mótun lands,
orsakir og afleiðingar eld-
gosa og jarðskjálfta.
Tæknibúnaður þar er mjög
fullkominn og gjáin hljóð-
deyfð þannig að unnt er
sýna margar myndir og
spila mismunandi hljóð
samtímis. Myndskjáir eru
42“ plasmaskjáir í stærðar-
hlutfallinu 16:9 sem er hið
nýja fomi fyrir sjónvarps-
myndir. A myndskjánum
em sýndar tölvumyndir og
kvikmyndir sem geymdar
eru á stafrænum MPEG
mynd- og hljóðspilurum
með hörðum diski. Víðóms
hljóðflutningur er nteð
hverri tnynd. Þar sem er
þulartexti er hann bæði á
íslensku og ensku sem gef-
ur gestum smá innsýn í það
hvað gerist í jarðskjálftum.
I hvelftngu við enda Gjáar-
innar er er stórt tjald með
fullkominni sýningarvél
Þannig að upplifunin verð-
ur mjög raunveruleg. Um-
hverfið í Svartsengi er stór-
brotið og gaman að ganga í
hrauninu í kringum Eld-
borg. Móttökusalurinn í
Eldborg hefur oft verið
leigður út undir hina ýmsu
menningar- og listviðburði
og er vel þess virði að
kynna sér hvað er þar í
boði í sumar.
jhéi ■ AUGLÝSINGASÍMINN |l ER 421 4717
mu Ifb.étt R Víkurfréttir IK daglega ó Netinu 1 www.vf.is
Srnnar í Bláa lóninu
Bláa lónið er í 40 mínútna fjarlægð
frá höfuðborgarsvæðinu og 15 mín-
útna akstur er frá Reykjanesbæ og
Keflavíkurflugvelli. Boðið er upp á dagleg-
ar rútuferðir í lónið frá Umferðarmiðstöð-
inni í Reykjavík þannig að allir ættu að
geta gert sér glaðan dag og slakað á í Bláa
lóninu. Gestir geta einnig keypt sér hinar
geysivinsælu húðverndarvörur frá Blue
Lagoon í verslun staðarins.
Þann 1. júní sl. tók sumaropnunartími Bláa
lónsins gildi. Morgunhanar jafnt sem nátt-
hrafnar ættu að gleðjast því í júní, júlí og
ágúst Bláa lónið verður opið daglega frá
09:00 til 22:00.
Athygli er vakin á því að enginn aðgangseyrir
er fýrir böm 1! ára og yngri í fylgd forráða-
manna og hálft gjald fyrir 12 til 15 ára.
Nudd í Bláa lóninu
Auk þess að baða sig í hlýju lóninu geta gest-
ir brugðið sér í axla- og herðanudd á sunnu-
dögum. Hver nuddtími kostar krónur 1200,-
og hverjum nuddtíma fylgir flaska af Blue
Lagoon geothermal spa nuddolíu að verðgildi
kr 1400,-. Nuddið nýtur nú þegar mikilla vin-
sælda og auka áhrif lónsvatnsins ennfremur á
góð áhrif nuddsins.
Skemmtilegur matseðlll á veitingastað
Sumarmatseðill veitingastaðarins við Bláa
lónið inniheldur bragðgóða og spennandi rétti
sem gaman er að gæða sér á eftir afslöppun í
lóninu. Staðurinn er tilvalinn fyrir hópa eða
einstaklinga sem vilja njóta góðs matar og
þjónustu. Fyrir stærri hóða er boðið upp á
hópmatseðil í hádeginu og á kvöldin. Fyrir þá
sem hafa minni tíma má kaupa léttar veitingar
í bistrói baðstaðarins við Bláa lónið.
Skemmtileg stemmning á Jónsmessu
Lifandi tónlist, léttar æfingar, nudd í lóninu
og gönguferð á fjallið Þorbjöm munu setja
svip sinn á Jónsmessuhátíð Bláa lónsins. Bláa
lónið verður opið alla Jónsmessunóttina (að-
faranótt sunnudagsins 24. júní). Sérstök 24
stunda dagskrá verður í gangi frá því klukkan
10:00 laugardaginn 23. júní og fram á sunnu-
dagsmorgun 24. júní.
VÍKURFRÉTTIR • SUMARIB 2001
f