Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Page 4

Víkurfréttir - 13.12.2001, Page 4
BJÖRN SVEINN BJÖRNSSON SÓKNARPRESTUR Á ÚTSKÁLUM Fyrir nokkrum árum heyröi ég um mann sem hajðiþað að sið að skreyta jólativð í faðmijjöl- skyldunnar á Þorláksmessu. íeitt skiptið gerðistþað þó að hann hajði gleymt sér íjólaglögginni og mundi rétt fyrir lokun veislana að hann átti eftir að kaupa jólatréð. Hann dóþó ekki ráðalaus, heldur dreif sig af stað og knúði dyra íþekktrijóla- vöruverslun í borginni, benti áfullskreyttgewijóla- tréð sem stóð ísýningarglugga og sþutði „get ég ekki fengið þetta trékeyþt?”. Eftir talsvert samnings- þóf var tréð selt fullskreytt, flutt heim til hans og jólahaldinu varþar með borgið. Hvemig œtlarþú að undirbúa jólin í ár?Það er í mörg horn að líta hjá flestum, að minnsta kosti tniðað viðþœr væntingar, sem fólk gerir almennt nú á dögum, á dögum þarsem biðlund ogþolin- mœði eru lítils metnar dyggðir ogjlestöllum verald- legum þörfum ersvalað meðþví„að kauþaþað bara ” eins maðurinn. Flest á að vera búið að kaupa og allt þarf að vera til reiðu, áðuren hátíð Ijóss ogfriðargengur ígaið. Þaðparf að vera búið að skreyta, bengja upp jóla- Ijósin, þrífa heimilið bátt og lágt, baka kynstrin öll af jólakökum, versla jólagjafir og senda friðarkort um allarjarðir og síðast en ekki síst að skreyta jóla- tréð. Þessar tilbúnu vamlingarísamfélagi nútfmans eiga sér nýstárlega þveisögn í hinu víðfrœga skáld- verki Halldóis Kiljans Laxness „Sjálfstœðu fólki”, en þar dregur Nóbelsskáldið upp góðlátlega, en spaugilega mynd af komu jólanna íkotið Sumar- hús.jólahaldið í heiðarbýlinu fátœkaþarf ekki langan undirbúning, þarerekki úr miklu að spila. Gamla konan segirÁstu Sóllilju að ,fara að þvo sig”, eins og hún orðarþað, og svo komijólin. Og sjálf tekurhún ofan slitna sjaldulu og seturásig svartan silkiklút semgengiðhefur„íarffrá ömmu til ömmu ” eins ogþað er oiðað, „ miðbikið í honum erennþá heilt, öldum saman hefurhann verið umleikinn af sinabemm böndum, líkt og brotabrot af auðlegð heimsins... ” Ogþegargamla konan hef- ursett á sig silkiklútinn tekurhún eyrnaskefilinn fram og um þá athöfn segirsvo: „Eymaskefillinn, það er heimsmenning heiðarinnai; sömuleiðis möig hundnið ára gamall erjðagóss, geiður úr dýrusiljri, rendur, ellisvartur ígiðpunum, skyggndur aj'sliti á íbjúgum ávalanum milligiv- panna. Svo bytjarhún að bora úreyrunum á sér. Ogþegarhún er byijuð að bora úreyrunum með því tauti oggrettum sem þessu ersamfara, þá eru jólin fullkomlega geingin t gaið, þá er alheilagt. ” Þannig er lýsingin á komu jólanna „þá er alheilagt. ” Þetta ersú tifinning sem grípurþá sem þrá jólin í hjarta stnu, hin beilaga stund rennur uþþ. Óneitanlega vekur þessi frásaga Nóbels- skáldsins okkur til utnhugsunar um hvað það er sem skiptir hér meginmáli. Á tímum umbiiða, skrauts, hégóma, og lífsgœðakapphlaups sem eng- an enda viiðist œtla að taka og á tímum þarsem flest er hœgt að kauþa, nema frið, gleði og bam- ingju, er tímabœrt að staldra viðogspyija um innihald. Viðþurfum að greina kjarnann frá hisminu. Kjarnijólana erþessi: Guðgeiðist maður íJesti Kiisti til að frelsa og líkna umkomulausum og brotnum heimi. Viðskulum láta hégómann víkja á þessum jólum, greina kjarnann frá hisminu og meðtaka binn sanna jólafrið í hug og hjarta. Guð gefi okkur öUutn gleðileg jól. Bjöm Sveinn Bjömsson Útskáhnn Amerískar heilsudýnur sem aldrei þarf að snúa við! Dýnur meö tvöfalt pokafjaörakerfi \ Simmonsí heilsudýnukerfíö er sjálfstœtt |ormakerfí þar sem hver gormur er í vasa og er algerlega sjálfstceður. Þaö gerir aö verkum: 1. Að dýnukerfíö lagar sig algerlega aö líkamanum og veitir þar af leiðandi fullkominn stuöning. 2. Þyngdarmunur einstaklinga skiptlr engu máli. (j/xrn// Ihe Do-S'ot-Disturb Mattrcss* / í Connoisseur dýnunum er kerfiö tvöfalt. Þaö gerir þaö aö verkum: 1. Aö þú þarft aldrei að snúa dýnunni vlö. 2. Hreyfing í Connoisseur tvöfalda pokafjaörakerfinu er 70% minni en í venjulegu pokafjaörakerfí. f TNNOISSEUR 'COLLECTION GOÐ VERÐ WsíWCarf Full búð af glæsilegum húsgögnum 4

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.