Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Qupperneq 8

Víkurfréttir - 13.12.2001, Qupperneq 8
Hæ krakkar! Ég er týndur, Ég heiti Bjössi bjarndýr og á heima á Norðurpólnum. Ég lánaði þeim á Víkurfréttum tvær svona myndir af mér en þær týndust í blaðinu. Hjálpið til við að finna TVÆR myndir af mér í blaðinu í dag. Skrifið blaðsíðunúmerið niður á blað og sendið í umslagi til Víkurfrétta ásamt nafninu ykkar og heimil- isfangi og símanúmeri. Dregið verður úr réttum svörum 3. janúar 2002 og hlýtur sigurvegarinn vinning. Skólastjóraumsóknum í Garði vísað til skólanefndar VERSLUN Á SUÐURNESJUM Stapafell er ekki að loka -segir Guðrún Hákonardóttir kaupkona og slíkt sé ekki á stefnuskránni Hrcppsnefnd Gerðahrepps licfur samþykkt að senda umsóknir um stöður skólastjórnenda við Gerða- skóla til umsagnar skólanefn- dar Gcrðahrepps. Sem kun- nugt er af fréttum þá sögðu skólastjóri og aðstoöarskóla- stjóri í Gerðaskóla upp störl'- um af kjaraástæðum. í Kjöl- farið auglýsti hreppsnefnd Gerðahrepps störf þeirra laus til umsóknar. A hreppsnefhdarfundi fyrir síðustu helgi kynnti sveitarstjóri umsóknir sem hafa borist. Fjór- ar umsóknir um stöðu skólastjóra liggja fyrir. Einn umsækjandi tekur fram að til vara sæki hann um stöðu aðstoðarskólastjóra. Viggó Benediktsson, fulltrúi I- Iista óháðra borgara lagði ffam eftirfarandi tillögu: „Hreppsnefhd samþykkir, að leitað verði leiða til að ná sam- komulagi við skólastjómendur, um að fresta uppsögnum sínum þar til skólaári lýkur. Jafhffamt samþykkir hreppsnefhd að ef ekki verði tekið á málinu af hálfr samningsaðila þ.e. Launanefhd Sveitarfélaga og Skólastjóra- félagsins, fyrir næsta skólaár, muni launamál skólastjómenda verða skoðuð á þeim forsendum sem þá verða uppi“. Tillagan var felld með fjórum atkvæðum, tveir sátu hjá og einn greiddi tillögunni atkvæði. Hreppsnefhd samþykkti hins vegar samhljóða að senda um- sóknir um stöður skóastjóra til umsagagnar skólanefhdar Gerðahrepps. „Stapafell á að baki tæpa hálfa öld í verslun í Keflavík og er ekki að fara að loka. Auðvitað ræður enginn sínum næturstað en það er ekki á stefnuskrá okkar að loka. Mér finnst leiðinlegt að sú umræða hafi farið af stað og vil leiðrétta hana", segir Guðrún Hákon- ardóttir, kaupkona í einni elstu verslun Keflavíkur, Stapafelli. Nokkur umræða hefur verið manna á milli og eins hefrr eit- thvað birst í fjölmiðlum sem kom umræðu um lokun nokkurra verslana á Suður- nesjum af stað. „Það eru alltaf breytingar í verslun, bæði hér og annars staðar. Verslanir loka og aðrar koma í staðinn. Auðvitað er ekkert sem segir að Stapafell verði hér til eilífðarnóns. Við höfum þurft að gera ýmsar breytingar á rekstrinum sem hafa heppnast vel. Það er ekkert óeðlilegt við slíkt í hörðum heimi sam- keppninnar. En ég er ánægð héma og langar að vera áfram. Mér finnst hins vegar óþægi- legt að þurfa að svara viðskiptavinum og starfsfólki um eitthvað sem er ekki satt". Guðrún segir að staða verslun- ar á Suðumesjum hafi breyst á undanfömum ámm. „Við emm jaðarsvæði eins og t.d. Grafar- vogur í Reykjavík en styrkur verslunar á hveiju svæði ræðst auðvitað af viðskiptum fólksins sem þar býr. Auðvitað yrðu allir ósáttir ef verslun legðist hér af að miklu leyti. Við emm t.d. með mjög gott gott starfs- fólk með mikla reynslu. Það er hluti af bæjarbrag og þjónustu hvers bæjarfélags að verslun og þjónusta sé góð. Við höfum verið svo heppin að hafa slíkt hér. Gott dæmi um vel heppnað samstarf t.d. menningar, verslunar og þjón- ustu er Ljósanóttin. Við höfum öll séð hvað hún hefur skilað góðri umræðu og eins við- skiptum þó í stuttan tíma sé". Guðrún segir að jólaverslun hafi farið vel af stað. „Það er búin að vera fin traffik og ég er bjartsýn á framhaldið". Liföiaf flugslys i á Sri lanka ‘"'SSSss sac j feWwmea J ^^heiminn I 6m**-maijóná, I Wudanoiai I Si/ðurnes„. m tt*dsa£ I Áttutóðron I V&eytt mannlrf I timarit i/ikurfretta Fjör á herrakvöldi GS Guörún Bjarna metin á 5,5 milljarða kr. Jólastuð í Sparisjóðnum Ásta Karlsdóttir í Köben Daníel Óskarsson hjá DeCode Leirkonur í Njarðvíkum Fitness-kroppar af Suðurnesjum Mætingabókin hjá sundformanninum Brúðkaupin á Suðurnesjum Pílukastari á flakki Matti Osvald og betra líf fólks Freyja fitness-drottning Herra Suðurnes Herra ísland Árshátíð Keflavíkurverktaka Jólaljósameistari Tíska eldri brogara Ötnjlog lifsreynsla Oddnýjar B/órsólfsdóttur flugfreyju hjá RugWdum 135 ér I mesta dugsiysj WtWKlmögunnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.