Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Síða 16

Víkurfréttir - 13.12.2001, Síða 16
Laufabrauðið skiptir öllu máli Dagmar Jóhanna Eiriks- dóttir náiastungukona er fædd og uppalin í austur- bænum í Rcykjavík, en hefur komiö víða við. Hún fór í Bændaskólann á Hvanneyri og síöan á Garðyrkjuskóiann í Hveragerði. haöan lá leiðin til Engiands þar sem hún nam kínverska nálastungutækni og í dag starfar hún sem nána- stungukona og hún cr jóla- kokkur Víkurfrctta í ár. Krist- laug María Sigurðardóttir fór í heimsókn til hennar á dögun- um og fékk að vita sitthvað um jólaundirbúning og óhefð- bundinn jólamat. Vatnsleysuströnd Fyrir ijórum árum flutti Dagmar ásamt eiginmanni sínum, Hall- dóri Hafdal Halldórssyni, að Narfakoti á Vatnsleysuströnd. Þau eiga tvö böm, Hólmfriði Kríu, sem er á leikskólanum Suðurvöllum í Vogum og Ketil Huga sem er heima á daginn með au-pair stúlkunni Önnu sem kemur frá Færeyjum. Dagmar og Dóri eru að byggja við húsið þar sem gamli bærinn Tónlistarskólinn í Grindavík Jólatónleikar Tónlistarskólinn í Grindavík heldur tvenna tónleika miðvikudaginn 19. desember n.k. Tónleikarnir verða í Grindavíkurkirkju og hefjast kl. 18:30 þeirfyrri og 20:00 þeirseinni. Allir velkomnir. Skólastjóri. Dagmar og Ketill Hugi sonur hennar við SMEG gaseldavélina fínu þar sem jólamaturinn verður matreiddur í ár. var orðinn heldur lítill fyrir vax- andi fjölskyldu, þau eru einnig með hænur og hesta og því er nóg að gera í Narfakoti. Þau gefa sér samt tíma til að undirbúa jól- in. Jólahefðir „Við bökum smákökur og pipar- kökur til að skreyta með“ segir Dagmar. „Aðaljólaundirbúning- urinn, eða það sem kemur mér í jólaskap er laufabrauðið. Það er algerlega ómissandi í jólahaldinu og aðventunni. Eg er farin að gera pinulitlar laufabrauðskökur svo bömin eigi auðveldara með að borða þær, þessar stóru kökur brotna bara i höndunum á þeim“. Dagmar segir að þau skreyti ekki mjög mikið og mest af jóla- skrauti heimilisins hafi hún erft eftir móður sína og ömmu. Heimilisfaðirinn Dóri er þó með ákveðna hefð. Hann fer alltaf á aðventunni ásamt öðrum sjó- mönnum á veitingahúsið Við tjömina þar sem þeir gæða sér á skötu og öðru góðgæti úr hafinu. „Annars er það þannig að við emm ennþá að skapa okkar eigin hefðir, það getur tekið sinn tíma“. boðra kjöt fá hreindýr en Dag- mar sjálf hefur verið græn- metisæta í 12 ár og hún og böm- in fá því annan maseðil. Hún segir að þau séu ekkert borða for- rétt og taka þannig pláss frá góð- um aðalrétti. í aðalrétt borðar Dagmar Hnetusteik með Waldorfsalati og því meðlæti sem hinir hafa með hrein- dýrasteikinni. I eftirrétt hefur hún heimatilbúinn ís eftir uppskrift móður sinnar og heita vanillu- sósu með. Hún segist drekka gott rauðvín með jólamamum. Matseöill Aðalréttiir Hnetnsteikfyrir 4 2 bollar heslihnetur, má setja sesamfrœ saman við, ef vill 2 kúrbitar llaukur 1 dós niðursoðnir tómatar eða 5- 7ferskir tómatar 1/2 dós niðursoðin kókosmjólk Tómatpúrra eftir smekk Haframjöl Salt Pipar Engifer, ferskt Estiagon Cayenne pipar Waldorfsalat Valhnetukjarnar Epli Selleri Vinber Þeyttur rjómi Hægt er að gera margskonar Waldorfsalat og oftast finnur fólk sjálft hlutfollin sem því líkar best. Eftirréttur Is með heitri vanillusósu 4 egg 1/2 litri rjómi 4msk hrásykur 2 tsk. vanillusykur Suðusúkkulaði eða Toblerone eft- irsmekk Eggin og sykurinn þeytt saman. Rjóminn og vanillusykurinn þeytt saman. Blöndumar settar varlega saman í skál og súkkulaðinu bætt í. Blandan sett í form og í frysti. Heit vanillusósa 1/2 lítri mjólk eða rjómablanda 4 eggjarauður 75 gr. sykur 1/2 stöng vanilla eðal/2 tsk vanilludmpar. Jólahald Dagmar segir jólahaldið hjá þeim vera mjög afslappað. „Við elt- umst ekkert við tímann, heldur borðum þegar allir em til“. Önn- ur hver jól er borðhaldið í Narfa- koti en önnur hver jól á heimili sysmr Dagmar sem býr í Reykja- vík. „Þegar jólin em haldin hjá Gunnu systur þá fömm við í kirkjugarðinn á aðfangadag en annars ekki“, segir Dagmar. Hún segir að þegar þau séu í Narfa- koti þá sé algerlega ómissandi að fara i messuna í Káfatjamar- kirkju á aðfangadagskvöld, enda syngur hún í kirkjukómum og gæti alls ekki látið sig vanta. Hún segir að jólamatseðillinn breytist ekki mikið ffá ári til árs. Þeir sem Heslihnetur og sesamffæ sett á plöm og forhitað í ofhi á 200° C í u.þ.b 10 mín. Kúrbímrinn skorinn eftir endi- löngu og svo þvert í báta. Lauk- urinn saxaður flnt. Kúrbítur og laukur sett saman á pönnu með ólívuolíu, steikt þar til laukurinn er gegnsær. Þá er öllu blandað saman á pönnuna og kryddað eft- ir smekk. Haffamjölinu er bland- að samanvið til að þykkja. Látið malla í 10 mín. Bökunarpappír settur inn í form og blöndunni hellt í. Bakað í ofhi við 250° C í 45-60 mín, fer eftir þykkt blönd- unnar. Kljúfið vanillustöngina og setjið í pott ásamt mjólkinni, gætið þess að þetta sjóði ekki. Hrærið eggjarauður og sykur saman. Setjið helminginn af mjólkinni varlega saman við eggjablönduna smátt og smátt og hrærið í. Setjið nú eggjablönduna með helm- ingnum af mjólkinni út í afgang- inn af mjólkinni í pottinum og hitið við vægan hita. Hrærið stöðugt i þar til blandan fer að þykkna. Má alls ekki sjóða. Fjar- lægið vanillustöngina úr áður en sósan er borin ffam. Aramótablaö Víkurfrétta 28. des!! ■ ' ' h ‘ 1 >1, 1 W Mfet^

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.