Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 35
sem Ragnar kom með nýtt á
markað. Hann átti einnig þátt í
því að umbúðir utan um kringl-
ur og annað tóku stakkaskipt-
um. „Við tókum upp á því að
pakka kringlunum í sexstrenda
kassa, mjög huggulegar um-
búðir, og þetta varð gífúrlega
vinsælt. En síðan birtist bréf í
Morgunblaðinu þar sem sagt
var að fínar umbúðir hækkuðu
verðir og þá dróst þetta saman
aftur. Það hækkað reyndar ekk-
ert verðið en fólk hætti alveg
að kaupa þetta“, segir Ragnar.
Bakarí Ragnars bar þess greini-
lega merki að bakarinn hafði
kynnt sér bakarí erlendis því í
staðinn fyrir hvíta veggi og hvít
afgreiðsluborð voru komnir lit-
ríkir veggir, sérsmíðaðar tekk-
innréttingar og smekklegar
gardínur. Keflavíkingar tóku
þessari nýbreytni vel og rekstur
bakarísins gekk vel þangað til
árið 1987 þegar það „sprakk“,
eins og Raggi orðar það. Verð-
bólgan var rnikil og fyrirtæki
áttu í erfiðleikum þrátt fyrir
aukningu upp á 120% ár ffá ári
eins og raunin var með Ragn-
arsbakarí. „Það þoldi einfald-
lega ekki svona öra stækkun.“
Gæti hugsað mér að snúa
mér að einhverju öðru
Ragnar og Ásdís létu þó ekki
gjaldþrot slá sig út af laginu
heldur stofnuðu kökugerðina
Árbak þrem mánuðum seinna.
„Það kom nú upp í kollinn á
mér að hætta í viðskiptum en
ég hugsaði sem svo að ég byij-
aði með fyrirtæki urn leið og ég
kom úr námi og hef alltaf verið
minn eiginn herra. Þannig að
ég bjóst nú við að ég myndi
verða heldur óstýrilátur undir-
maður, myndi láta illa að stjóm
og myndi fara að vasast í
stjórnuninni áfram“, segir
Raggi en viðurkennir að senni-
lega hefði honum farist það
jafnvel úr hendi og hverjum
öðrurn. Þau hjónin sjá alfarið
um framleiðsluna sem sam-
anstendur af rúllutertubrauðum
og sælgætisbotnum, rúllutertu-
brauðin fúndu þau upp og voru
þau fyrst sett á markað 1972,
Hjónin hjálpast að í bakaríinu.
en einnig hafa þau tekið að sér
bakstur fyrir brúðkaup, afmæli
og þess háttar. Á þeim árum
sem þau hafa rekið Árbak hef-
ur fyrirtækið stækkað smátt og
smátt, í byijun var það í 100 fm
húsnæði í Grófinni en fyrir tíu
ámm fluttu þau Árbak í 300 ffn
húsnæðið sem þau em í í dag.
„Við eigum ekki eftir að stæk-
ka þetta meira heldur höfum
við verið að velta því fyrir okk-
ur að selja þetta. Eg hefði helst
óskað þess að einhver af lær-
lingum mínum tæki þetta að
sér þegar ég hætti en við getum
vel hugsað okkur að snúa okk-
ur að einhveiju öðm.“
Notalegt athvarf á Stafnesi
Ragnar og Ásdís sögðu skilið
við Keflavíkina fyrir tveimur
ámm og tóku á leigu Bæjarsker
á Stafnesi. „Það er mjög gott að
vera á Stafnesi. Það er rólegt og
maður er ekki nema tíu mínút-
ur til Keflavíkur", segir Raggi
og bætir við að það skipti sig
engu máli hvar hann sofi því
konan sé snillingur í að búa vel
um þau hvar sem þau em. Það
fer líka vel um barnabörnin
þegar þau koma í heimsókn en
þau eru orðin þó nokkur og
jafnvel komin bamabamaböm í
fjölskyldu Ragnars. Frítíma
sínum eyðir Ragnar einnig með
konunni sinni en þau ferðast
mikið um landið hvenær sem
tækifæri gefst. „Eg er með al-
veg rosalega bíladellu en ég
keypti mér Econoline með drifi
á öllurn hjólum og ég hef verið
að byggja hann upp ffá 1994.
Við fórum í 12 daga ferðalag í
sumar um Vestfirðina sem var
alveg frábært", segir Ragnar.
Þau hjónin hafa alltaf eytt
miklum tíma saman og njóta
samvistanna við hvort annað,
þau reyndu m.a. golf fyrir
nokkrum ámm en náðu ekki að
smitast af bakteríunni. Tíminn
fer því að mestu í rólegheit úti
á Stafnesi, vinnu og ferðalög.
„Við gerum allt saman og höf-
um alla tíð gert. Við eigum
mjög gott með að vera alltaf
saman sem er kannski óvana-
legt hjá hjónum en við eigum
auðvelt með það hvort sem er í
leik eða í starfi“, segir Ragnar
sem er greinilega ennþá ást-
fanginn upp fyrir haus.
omancdár.
ms/ziptin á
er að Ciða.
Saltver
LJtgerð - rækjuvinnslo
Síðasta falað fyrir jól
kemur út 20. desember
Auglýsingasíminn
er 421 4717
2001
(§fendiim Jéíapsmönnum
oý (§fuðurnesjamönmim
öílam Cestu ösfir um
jóf
Jarsœ/ffommidi ár.
Gim Samsfarjie) á
árimrsém er að fða.
JÓLABLAB VÍKURFRÉTTA 2DQ1
35