Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Page 36

Víkurfréttir - 13.12.2001, Page 36
 'm Varnarliáiá á Kellavíkurflugfvelli óskar eftir aá rááa í eftirfarandi stöður: STJÓRNSÝSLUSVIÐ (U.S. Naval Air Station, Administrative Department, Analysis Division) Stjórnsýsluen Jurskodancli (Management and Program Analyst) Starfssviá: Starfiá er innan greiningardeildar (Analysis Division), en ]jar starfa }mr einstak- lingar. Starfið felur í sér eftirlit með framkvæmd reglugeráa og er starfsmanni ætlað að sinna sérliæfðri stjórnsýslu- og fjárhagsendurskoðun og móta tillögur til umhóta. Hæfniskröfur: • Viðskiptafræðimenntun með áherslu á endurskoðun eða önnur samhærileg menntun/reynsla • Reynsla af ráðgjafarstörfum æski leg • Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg vinnuhrögð • Mjög góð enskukunnátta áskilin, hæði á talað mál og ritaá • Góð tölvukunnátta • Góðir samskiptahæfileikar • Snyrtimennska og góð framkoma STARFSMANNASVIÐ (U.S. Naval Air Station, Human Resources Office) Aástoáarframkvæmclastjóri starfsmannasviás (Deputy Human Resources Director) DeilJarstjóri íslenskra starfsmannamála (Icelandic Programs Division Director) DeilJarsljóri kjaramála, starfsmats og starfs]ijálfunar (Wage, Classification and Training Director) Fulltrúi (Human Resources Specialist) Löglæráur fullt rúi (Human Resources Specialist) Starfssvið: Starfsmannahald Varnarliðsins (starfsmannasvið flotastöðvarinnar) hefur umsjón með u.Jj.h. 1100 íslenskum og handarískum starfsmönnum. Hjá starfsmannaha ldi starfa 17 manns. Starfsmannahald annast: • Ráðningar í samræmi við íslensk og handarísk lög og samninga • Umsjón með réttindum og skyldum starfsmanna og vinnuveitanda • Starfs])jálfun og símenntun • Launamál og kerfishundið starfsmat • Umsjón jafnréttismála Hæfniskröfur: • Háskólamenntun eða sérhæfð starfsreynsla • Reynsla af starfsmannahaldi æskileg • Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg vinnuhrögð • Mjög góð ensku- og íslenskukunnátta • Færni í tölvunotkun (ritvinnsla, gagnagrunnar og töflureiknar) • Samskiptahæfileikar Umsóknir um })cssar stöður skulu herast á cnsku í síáasta lagi 4. janúar nk. Ölluin umsækjcndum cr hcnt á að láta gögn er staðfesta menntun og fyrri störf fylgja umsókninni. Núverandi starfsmenn Vamarliðsins skili umsóknum til Starfsmannahalds Vamarliðsins. Aðrir umsækjendur sUili umsóknum til Vamarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjaneskæ. Nánari upplýsingar í síma: 421 1973. Bréfsími: 421 5711. Netfang: starf.ut@simnet.is 1/arnarstöðin á Keflavíkurílugvelli er ellefta stærsta byggðarlag landsins. Auk varnarviðbúnaðarins eru þar reknar allar almennar þjónustustofnanir, svosem verslanir, skólar, kirkjur, fjölmiðlar, tómstundastofnanir, veitingahús og skemmtistaðir. Tæplega 900 íslendingar starfa hjá Vamarliðinu auk bandarískra borgara og hermanna. Jafn réttur kynjanna til starfa er mikils virtur. Ókynbundnar starfslýsingar eru fyrir hvert starf og eru þær grundvöllur kerfisbundins starfsmats. Störfþau sem íslendingar vinna hjá Vamarliðinu eru mjög fjölbreytileg. Þar finnast hliðstæður flestra starfa á íslenskum vinnumarkaði auk margra sérhæfðra starfa. íslenskt starfsfólk hefuraðgang að mjög góðu mötuneyti auk skyndibitastaða. Vinnuveitandi tekurþátt í kostnaði vegna ferða til og frá vinnu. Þjálfun starfsfólks, hérlendis og erlendis, er fastur liður í starfseminni en breytileg eftir störfum. Vamarliðið er reyklaus vinnustaður. Starfsmönnum býðst góð aðstaða til líkamsræktar. Vill koma á fót heilsuklúbbi Lena Rós Matthísadóttir er nýr tómstundafulltrúi í Vogunum en auk þess að sjá um félagslíf unglinga er félagsstarf aldraðra einnig á hennar könnu. „Þetta gefur starfi mínu mikla breidd“, segir Lena sem líkar vel að vera komin í „sveitina“ í Vbg- unurn. Komin heim Félagsstarf eldri borgara er ennþá á byrjunarreit en Lena hefur hitt Sveindísi Pétursdótt- ur sem undanfarin ár hefur ver- ið drífandi í félagslífi eldri borgara. Engin mynd er ennþá komin á starfið en Lena gerir ráð fyrir að starfið verði sem fjölbreyttast og hér og þar um bæinn. „Það hefur verið starf- ræktur fondurklúbbur sem hef- ur haft aðstöðu í skólanum og við stefnum að því að hafa hann áfram“, segir Lena sem hefur ýmsar hugmyndir um starfið. „Ég sé fyrir mér að komið verði á fót heilsuklúbbi og jafnvel sundleikfimi ef áhugi er fyrir hendi sem færi þá fram í íþróttamiðstöðinni en al- mennir fundir og stærri við- burðir færu fram í félagsheim- ilinu Glaðheimum.'' Gert er ráð fyrir að boðað verði til almenns fundar bráðlega og eru allir sem áhuga hafa á félagsstarfi aldraðra hvattir til að mæta. Lena Rós er fædd og uppalin norður í landi en hefur búið í Reykjavík síðustu sex ár þar sem hún lagði stund á guðfræði við HÍ. „Eg er komin heim. Það er alveg rosalega gott að búa héma og síðan við fluttum hafa bæst við tveir tímar í sól- arhringinn sem annars fóru í það að keyra á milli staða í Reykjavík", segir Lena Rós og bætir við að samkenndin milli fólks í bænum sé mikil og að vel sé tekið á móti nýjum íbú- um hreppsins. 36

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.