Víkurfréttir - 13.12.2001, Qupperneq 37
BYLTING FYRIR ANDLIT OG AUGU
Aðkeypt þjónusta
sveitarfélaga
-eöa sameining?
Nágrannasveitarfélög
Reykjanesbæjar, þ.e.
Vatnsleysustrandar-
hreppur, Gerðahreppur og
Sandgeróisbær hafa gert þjón-
ustusamning sem felst í þau
kaupi þjónustu af skólaskrif-
stofu Reykjanesbæjar.
Þetta mál var tekið til umræðu á
siðasta fundi bæjarstjórnar
Reykjanesbæjar. Jóhann Geirdal
(S) velti málinu upp og benti á að
rétt væri að hafa í huga að ef
sveitarfélögin sameinuðust þá
hefðu íbúar þeirra um ieið bein
lýðræðisleg áhrif á ákvarðana-
tökur sem varða stofnanir og
málaflokka sem standa þeim
nærri. „Sameining sveitarfélaga
er í umræðunni og verður áffam
en skoðanir manna eru skiptar
um hvaða leiðir eigi að fara“,
sagði Jóhann.
Skúli Þ. Skúlason (B) sagði að
sér finndist ekkert óeðlilegt að
nágranna sveitarfélög sameinist,
þegar litið væri 2-3 kjörtímabil
fram í tímann, hvemig svo sem
stjómsýslufyrirkomulagið verð-
ur.
Konur fá mun lægri
laun en karlar
Landsfundur jafnréttis-
nefnda var haldinn var á
Hvolsvelli í október sl. Á
fundinum kom m.a. fram að
gerð hefði verið könnun á
launamun kynja hjá nokkrum
sveitarfélögum, en Revkjanes-
bær var ekki þar með talinn.
Þá kom í ljós að óútskýrður
launamunur væri 12-16%. Þá
er átt við launamun sem ekki
er hægt að skýra með minni
menntun, vinnutíma, stöðu-
heiti, ábyrgð og þvíumlíku.
Fjölskyldu- og félagsmálaráð
hefur lagt til við bæjarstjórn
að sambærileg könnun verði
gerð hjá starfsmönnum
Reykjanesbæjar. Sveindís
Valdimarsdóttir (S) tók málið
upp á fundi bæjarstjórnar í
síðustu viku og gerði nánari
grein fyrir málinu. Ákveðið var
að vísa málinu í bæjarráð.
Reykjanesbœr
fœr viðbótarlán
Ibúðalánasjóður hefur sam-
þykkt að veita Reykjanesbæ
heimild til seitingar viðbót-
arlána úr Ibúöalánasjóði á ár-
inu 2001. Um er að ræða lán aö
fjárhæð kr. 20 millj. kr. Þessi
lán konta til greiðslu þegar
sveitarfélagið hefur greitt
framlag sitt í varasjóð viðbót-
arlána, sem nemur 5% af við-
bótarláni sem veitt er til kaupa
á hverri íbúð. Framlag Reykja-
nesbæjar er 1 millj. króna.
Húsagerðin
fœr tvö stór verk
Nú stendur til að hefja
framkvæmdir við B-sal í
íþróttahúsinu við Sunnu-
braut. Bæjarstjórn hefur sam-
þvkkt að taka tilboði lægst-
bjóðanda, en það kom frá
Húsagerðinni ehf. sem bauð
rúmar 24 milljónir í verkið,
sem er 105% af kostnaðar-
áætlun hönnuða.
Húsagerðin var einnig með lægs-
ta tiiboð í gerð dæluhúss við
Eyjavelli. Tilboðið hljóðaði upp á
tæpar 7 milljónir króna sem er
76,8% af kostnaðaráætlun.
Sýnilegur árangur á aðeins 8 vikum
Byggir upp á árangursríkan og sýnilega hátt
húð sem bytjuð er að eldast.
Sýnilegur árangur á aðeins 8 vikum.
Protient Lift frá RoC er byltingarkennt gel sem lyftir
húðinni og gerir hana stinnari.
<« UU (M NO»HI'
PROTIENT.
20%
kynntnga^-
RoC
V1Ð STÚNDUM V® IQfOraXN
Kynning föstudaginn
21 des. frá kl. 14-18
rs
APOTEK
SUÐURNESJA
HRINGBRAUT 99
Sími:421 6565 Fax: 421 6567
'ófaajíffir
Fyrir myndlistarmanninn:
Trönur og gjafasett frá Lukas
Krakkalínan frá
Cretacolor
CretacoloR
Vandaðar eftirprentanir
Tilbúnir rammar á
hagstæðu verði og karton
í mörgum litum.
Innrammaðir
speglar
Grískir handunnir
íkonar
INNRÖMMUN
SUÐURNESJA
Iðavöllum 9, sími 421 3598
Kapalsjónvarp
á skjámyndafomú
______VÍKURFRÉTTA í REYKJANESBÆ_Auglýsingasíminn er 421 4717
JÚLABLAD VÍKURFRÉTTA 2001 37