Víkurfréttir - 13.12.2001, Page 51
15 heppnir lesendur Víkurfrétta geta
unnið stórglæsilega vinninga í desember.
Svarið þessum sjö laufléttu spurningum, og
fleirum í næsta tölublaði, um verslun og þjónustu
á Suðurnesjum. Svörin er að finna í Jólahandbók
Víkurfrétta 2001.
Sendið svarseðilinn í umslagi til þjónustumiðstöðvar
Símans, Hafnargötu 40. Hann verður að hafa borist í
siðasta lagi föstudaginn 21. desember, þvi eftir lokun
þann dag verður dregið úr réttum svarseðlum.
1 snertirr^u við þi\j 015 jólin
Heppnirvinningshafarfá afhenta glæsilega vinninga
laugardaginn 22. desember.
VlNNINCAR
Motorola Timeport 280 GPRS/CSM-sími
m/Frelsi
Motorola Tigi GSM-sími m/Frelsi
ACT 930 þráðlaus heimilissími
CCM Navigator bíleining fyrir GSM-síma
Doro AFTI 20 vegg/borð heimilissími
Aukahlutapakki fyrir GSM-síma
Spurningar
1. Nefnið tvö heimilistæki sem fást hjá sölu-
og þjónustuumboði Heklu.
2. Hvaðan kemur jólapakkinn frá Bústoð í ár?
3. Nefnið tvö þekkt merki í skartgripum frá
verslun Georg V. Hannah.
4. Töff tískuverslun er að biðja fólk um að
vera...
5. Hvað auglýsir Penninn Bókabúð
Keflavíkur?
6. Hvað er skemmtilegt, vandað og íslenskt
frá Leikfangasmiðjunni í Garði?
7. Hvað er skemmtileg gjöf frá Kaffitári?
'Miðað við 100MB gagnamagn frá útlöndum.
Léttkaupsútborgun
Innifalið:
2 MÁNAÐA
INTERNETÁSKRIFT*
HJÁ sImanum Internet
1.000 kr. næstu 12 mánuði.
Færist á símreikning.
SÉRSNIÐNIR ADSL-PAKKAR
Verð frá: 13.990 kr.
Mánaðargjald ADSL-þjónustunnar er ekki innifalið í tilboði
Ekkert
STOFNGJALD í
ADSL
siminn.is
Verslun Símans Reykjanesbæ, Hafnargötu 40, sími 420 1515.
SIMINN