Víkurfréttir - 13.12.2001, Page 52
VIÐSKIPTI
amvorur,
Glæsileg jólatré
frá Gullborg fást
hjá okkur
HarpaSjöfn
Raftæki
Jólastjarna í glugga
Jólavörur
Föndurvömr
“DmbodsaðiIT
Geröavöllum 17, Grindavík • Sími 426 7666 • hus@simnet.is
Olíufélagið kaupir
Aðalstöðina í Keflavík
Búið er að samþykkja að
Olíufélagið hf. kaupi öll
hlutabréf í Aðalstöðinni
en þau hafa veri í eigu 13
aðila, þar til nú.
Engar breytingar eru fyrirhug-
aðar hjá félaginu og segir
Margrét Ágústsdóttir í samtali
við Víkuríréttir að allir starfs-
menn muni halda vinnunni.
Búist er við að Olíufélagið taki
við Aðalstöðinniþann l.janúar
nk. Kaupin á Aðalstöðinni er
liður í áætlun Olíufélagsins hf.
að eignast allar ESSO stöðvar á
landinu og nú eru aðeins þijár
stöðvar sem ekki eru í eigu
Olíufélagsins og er Aðalstöðin
ein af þeim.
Lýst eftir vitnum
Rannsóknardeild Lögregl-
unnar í Keflavík lýsir eftir
vitnum að átökum og rúðu-
broti sem átti sér stað á
Hafnargötu í Keflavík að-
faranótt sunnudagsins 9.
desember síðastliðinn um
kl. 04 eða laust eftir það.
Átökin munu hafa hafist við
skemmtistaðinn H-38 og
borist síðan norður fyrir
Hafnargötu 36 þar sem Sjó-
vá-Almennar tryggingar hf.
eru til húsa. I kjölfar átak-
anna var brotin rúða hjá
tryggingafélaginu. Þeir sem
kynnu að geta veitt upplýs-
ingar um ofangreinda at-
burði eru vinsamlegast
beðnir að hafa samband við
lögregluna í Keflavík í
síma:420-2400
Glæsilegir tæplega 700 vinningar í skafmiðaleik Víkurfrétta
Jólalukku sem fæst í á fjórða tuga verslana á Suðurnesjum
- og fylgir einnig TVF - jólatímariti Víkurfrétta
Sprengju leitað í jólapakka
Sprengjusveit Landhelgisgæzlunnar var í gær kölluð að bar-
naskóla Vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli vegna torkennilegs
jólapakka. Pakkinn reyndist hættulaus en Vamarliðið hefur mjög
strangar vinnureglur sem farið er eftir þegar gmnsamlegir hlutir
finnast.
Glæsileg áramótagleði
í Bláa lóninu laugardaginn 29. des. kl.19
Kvöldið hefst með fordrykk og canapé við undirleik strengjasveitar.
Skemmtiatriði:
Sigrún Diddú Hjálmtýsdóttir
Dans:
Hljómsveitin Saga Class leikur fyrir dansi
Ferðir:
Rútuferðir frá Hótel Keflavík kl. 1 8.30 og heim að skemmtun lokinni.
tionsklúbbur Keflavíkur, AxelJónsson, veitingamaður
Bláa lónið - Sveinn Sveinsson, veitingastjóri
Matseðill:
Fordrykkur Fresita og canapé.
Peter Lehmann Weighbridge Chardonnay.
Andalifrar terrine með kartöfluskífum
og villisveppum.
Seljurótarfroða með jarðsveppaolíu.
Peter Lehmann Weighbridge Shiraz.
Hreindýrahnappar með rauðrófu
"mille fauille" og sólberjasósu.
Hvítir súkkulaðitíglar með
Grand Marnier sýrópi.
I C E LAN D
www.bluelagoon.is
52