Víkurfréttir - 13.12.2001, Síða 53
Varnarliðið veitir Olíufélaginu hf.
ESSO viðurkenningu fyrir góða og
örugga þjónustu:
Hafa afgreitt yfir 10.000 flugvélar,
skip og tæki á þessu ári
Varnarliðið veitti Olíu-
félaginu hf. ESSO
viðurkenningu á
niánudag fvrir örugga og góða
þjónustu við Bandaríkjahcr á
árinu 2001. Dean M. Kiyohara,
yfirforingi, afhentí Geir Magn-
ússyni, forstjóra, viðurkenn-
ingarskjöld og heiðursskjal viö
athöfn í Knútsstöð á Kefla-
víkurflugvelli.
Flotaforinginn vék í upphafi
ávarps síns að björgunaraðgerð-
um við Snæfellsnes sl. föstu-
dagskvöld og þakkaði starfs-
mönnum Olíufélagsins á
Keflavíkurflugvelli sérstaklega
fyrir þeirra þátt í að búa þyrlur
Vamarliðsins skjótt og vel undir
afar erfítt björgunarflug á strand-
stað Svanborgar SH-404 við
Öndverðames.
Viðurkenning Vamarliðsins á
rætur að rekja til árlegrar úttektar
á bandariskum herstöðvum í
Bandarikjunum og utan. Þar er
kerfísbundið farið yfír rekstur,
viðhald, umhverfí og starfsemi í
herstöðvunum og kannað hvort
settum reglum sé framfylgt.
Herstöð í Norfolk fékk viðurken-
ningu fyrirbestu frammistöðuna
i ár en herstöðin á fslandi hreppti
annað sætið. Bandarikjaher þótti
siðan efni til að veita
Olíufélaginu hf. ESSO sérstaka
viðurkenningu fyrir vel unnin
störf á árinu 2001. Starfsmenn
fyrirtækisins hafa i ár sett eld-
sneyti á yfír 10 þúsund flugvélar,
skip, ökutæki og tæki i eigu
Bandarikjahers og
Atlantshafsbandalagsins.
Kiyohara, flotaforingi, sagði þá
standa afar fagmannlega að
málum og hirða um og halda við
tækjum Bandaríkjahers í samræ-
mi við ítrustu kröfúr sem gerðar
séu til slíkra verka.
Canon S100 prentari
Verð 8.990,-
Canon S450 prentari
áður 18.900.-
Verð nú 15.500.-
Prentarakynning í dag fimmtudag kr. 13-18
Canon skanni N656U
áður 14.900,-
Verð nú 11.900,-
BókabtAð KefUuríJcur
SÓLVALLAGÖTU 2 • SÍMI 421 1102
JÓLAGJÖF
SEM GLEÐUR
Dagatal með persónulegum
myndum er jólagjöf sem gleður
alla daga -órið um kring.
i-ZONE MYNDAVÉLAR
-ofarlega ó óskalista unglingannal
STÆKKUÐ MYND í RAMMA
-persónuleg jólagjöf
i-ZONE myndavél með
innbyggðu útvarpi og heyrnartólum
Geisladiskar í
miklu úrvali
TAKTU MYNDIR UM JÓLIN
-nú eru filmur ó
rammar í öllum
stærðum og gerðum
JDLABLAB VÍKURFRÉTTA 2001
53