Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 54

Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 54
í Reykjanesbæ Uniliverfis- og tæknisvið Reykjanesbæjar tilkynnir eftirfarandibreytingu á umferð í Reykjanesbæ. Lokun Miðtúns á móts við austurenda lóða númer 1 og 2 við Miðtún. Breyting þessi tekur gildi fimmtudaginn 13. desember 2001 Umhverfis- og tæknisvið. REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK Jólagjafir á góðu verði SYNINGARSALUR • GALLERY Hafnargata 29 • Sími 421 4775 Opið: Mán. - fös. 13-18 • Lau. 10- 16 Kertatírur frá kr. 700.- Myndirfrákr. 1.600,- Grímurfrákr. 1.500,- Hildur H. eigandi Hringlistar óskar viðskiptavinum stríum gleðilegra jóla og þakkar fyrir viðskiptin á árinu. Glervörur eftir grísha listamenn Jólapakkar af öllum stærðum og gerðum Jólaverslunin hjá okkur er svipuð og í fyrra“, segir Reynir Þór Róbertsson verslunarstjóri í Bústoð og bætir við að mest hafi selst af „Jólapökkunum“ svokölluðu. „Fólk getur valið um ýmsar tegundir jólapakka og með því að kaupa þá er hægt að spara mikinn pening. Þeir fást í ýmsum stærð- um og gerðum, í minnsta pakkanum er t.d. sófasett og borð en svo getur fólk farið út í stærri pakkana og fengið sér húsgögn fyrir allt húsið“, segir Reynir og tekur undir að hjónamm og stofúhúsgögn seljist best, eins og venjulega fyrir jólin. I Bústoð má nú fá spænskar veggsamstæður, Serie Moble, og fjölskyldan er einnig nýbyijuð að selja flottar baðinnréttingar sem vert er að líta á. Kynþokkafull og smart jól Hafdís Lúðvíksdóttir hef- ur rekiö verslunina Smart í nokkur ár og er ánægð með hvernig jólaversl- unin fer af stað. Verslunin flutti nýlega í nýtt hús- næði við Hafnargötu 35 þar sem skóbúðin var áður til húsa. Þá stækkaði rýmið töluvert og vöru-; úrvalið jókst að sama skapi. I Smart eru seld falleg undirfot, náttfot, skart, fylgihlutir, ilmir fýrir konur og karla og snyrtivör- ur frá No Name og Revlon. Ragnheiður Gunnarsdóttir, naglafræðingur býður einnig upp á ásetningu gelnagla í verslun- inni. „Skinnin em búin að vera mjög vinsæl fyrir jólin en þau em not- uð sem kragar á jakka og kápur. Undirfötin eru alltaf vinsæl í jólapakkann handa dömunni. Sumir karlmenn vita alveg hvað þeir vilja og hvaða númer konan þeirra notar en aðrir em ekki eins vissir. Það er ekkert mál, því við gefum þeim þá góð ráð og að- stoðum þá við að finna réttu gjöfina“, segir Hafdís brosandi. Undirfatatiskan breytist eins og önnur tíska en að sögn Hafdísar em einfaldari undirföt nú í tísku, minna um blúndur en meira lagt upp úr flottri glansáferð. „Það fer betur að vera í sléttum undirfot- um undir þröngum fötum og G-strengurinn fer sömuleiðis best undir buxur og pils. Konur kaupa nú orðið eingöngu nær- buxur með G-streng en þær eldri vilja áfram venjulegar nærbuxur. 1 stuttu máli þá er jólatiskan í undirfotunum rauð með glansá- ferð en yngri stelpumar em veik- ar fyrir undirfötum með her- mannamynstri." Yngstu dömumar hafa lika gam- an af því að vera finar á jólunum og því em Barbie náttfötin tilval- in í jólapakkan fýrir þær, en þau fást fýrir 3-10 ára stúlkur. Förð- unin í ár er frernur náttúmleg að sögn Hafdísar. Minna meik og meira um gljáa, bæði á andliti, augum og vömm. „Augnförðun hefúr mildast í litum en er með miklum gljáa og glimmerkomin að detta út. Eldri konur halda sig hins vegar áfram við hefðbundn- ari förðun og mattari liti“, segir Hafdís. Þá er það komið á hreint hvemig konur eiga að líta út um jólin, yst sem innst ef þær vilja fýlgja nýjustu tískustraumum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.