Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Síða 59

Víkurfréttir - 13.12.2001, Síða 59
Óli Reynis úr eggjum í krana Það er enginn skortur á athafhamönnum héma á Suðumesjum. Einn þeirra er Guðmundur Óli Reynisson sem í dag- legu tali er einfaldlega kallaður Óli. Síð- ustu 15 árin hefur hann starfað sem eggjabóndi en fannst timi til kominn að breyta til. Úr varð að stofha kranafyrir- tækið Ó.R. kranar og hefja reksturinn. Óli segir að það sé nóg að gera hjá sér. Hann tekur að sér hverskyns verkefni sem krefjast kranavinnu. Bíllinn sem hann er með er svokallaður 60 tonna kranabíil og er þar vísað til þyngdarinn- ar sem hann getur lyft. Þeir sem þurfa á kranaþjónustu að halda geta hringt í Óla í síma 892-2411. 15% afsláttur a£ öllum vörum verslurtarínnar A mcðan birgðir cndast. 70°/o afsláttur af vörum á loftínu ARSOL Heiðartúni 2c • Garði Sími 422 7935 Skötuveisla á Þorláksmessu Sjávarperlan í GrindaM'k er með jólahlaöborð á föstu- dögum og laugardögum til jóla. Á sunnudögum er svo sér- stakt fjölskyldujólahlaöborö |>ar sem börnin eru höfö í fyrirrúmi. Þá er matseðillinn aðeins ööru- vísi en venjulega og jólasveinarn- ir konta í heimsókn. Þeir syngja meö börnunum, segjar sögur og svo fá allir lítinn nantmipoka. Hjördís Guðmundsdóttir einn aðstandenda Sjávarperlunnar segir aö þau séu alltaf meö ball eöa diskótck um helgar og þann 22. des koma þeir Valli Sport og Siggi Hlöðvers. Annar þeirra verður á barnum en liinn DJ. Skötuveisla verður haldin á Þor- láksmessu eins og venjulega, en þaö er nauðsvnlegt fyrir fólk aö bóka sig í veisluna í síma: 426- 9700. Áramótaballiö á gamlárs- k\ öld bvrjar strax eftir miðnætti og sjá I svörtum fötuni unt aö halda upp fjörinu alla nóttina. Þau í Sjávarperlunni enda jóla- hátiöina á barnajólaballi þann 5. janúar 2002 þar sent krökkunt í Grindavík gefst tækifæri til aö koma og kveöja jólasveininn og þakka fvrir allar fallegu gjafirn- ar. TILBUIN RUMTEPPl kmargar stærðir og gérðir W&M DAMASK RUMFOT margir litir WK7TFAXXANN og fyrir heimilið! Full búö af nýjum gardínuefnum. FALLEGIR DUKAR OG BORÐSKREYTINGAEFNl við öll tækifæri, mi UNITED 28" sjónvarp Verð frá kr, 49.990,- stgr. adidas EQUIPMEMT fatnaður í úrvali GRUNDIG 28" sjónvarp Verð frá kr. 59.990,- stgr. geislaspilari verð frá kr. 6.990,- Símtæki - Utvarpsklukkur - Handþeytarar - Kaffivélar - Brauðristar Samlokugrill - Hárblásarar - Krullujárn og m. m. fl.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.