Morgunblaðið - 02.06.2016, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 02.06.2016, Qupperneq 27
„Ó nei. Ég hef í rauninni aldrei hætt að vinna og lít yfirleitt sjaldan um öxl, horfi fremur fram á við. Ég vinn að ýmsum félagsmálum, á mörg áhugamál og stóra og góða fjöl- skyldu. Mér finnst lífið yndislegt og hver dagur býður upp á ný æv- intýri.“ Fjölskylda Guðrún giftist 2.6. 1966 Helga Þresti Valdimarssyni, f. 16.9. 1936, lækni og prófessor emeritus í ónæm- isfræði við HÍ. Þau eiga því gull- brúðkaup í dag. Helgi er sonur Valdimars Jónssonar, sjómanns í Reykjavík, og k.h., Filippíu Sig- urlaugar Kristjánsdóttur (Hug- rúnar) rithöfundar. Börn Guðrúnar og Helga eru Birna Huld, f. 15.12. 1964, BA í ensku og heimspeki, deildarstjóri og enskukennari í framhaldsskóla í London, áður blaðakona, en maður hennar er Timothy Sebastian Perris Moore, viðskiptafræðingur, blaða- maður og rithöfundur, og börn þeirra eru Kristján Helgi, f. 9.3. 1994, Lilja Guðrún, f. 29.2. 1996, og Valdís Sylvía, f. 19.7. 1998; Agnar Sturla, f. 31.7 1968, Ph.D. í líf- fræðilegri mannfræði, starfar hjá Ís- lenskri erfðagreiningu og er prófess- or við HÍ, en kona hans er Anna Rún Atladóttir, M.Mus. og tónlistarkenn- ari, og eru börn þeirra Atli Snorri, f. 14.12. 1993, og Guðrún Diljá, f. 19.9. 2000; Kristján Orri, f. 24.10 1971, læknir og sérfræðingur í smit- sjúkdómum og sýklafræði við Land- spítalann, en kona hans er Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir, doktor í hjartalækningum og læknir á LSH og eru synir þeirra Kjartan Þorri, f. 20.1. 2001 og Agnar Guðmundur f. 10. 3. 2008. Stjúpsynir Guðrúnar og synir Helga frá fyrra hjónabandi eru Ás- geir Rúnar, f. 5.11. 1957, Ph.D. í læknavísindum, sálfræðingur í Stokkhólmi, var kvæntur Sigrúnu Margréti Gunnarsdóttur Proppé, sérfræðingi í listmeðferð og í sál- lækningum, og eru synir þeirra Hugi Hrafn, f. 12.11. 1988, og Arnaldur Muni, f. 26.3. 1991, en sambýliskona Ásgeirs er Karin Eriksson hjúkr- unarfræðingur; Valdimar, f. 22.12. 1962, M.Ed. í uppeldis- og mennt- unarfræðum, framhaldsskólakenn- ari í Reykjavík, kvæntur Helenu Margréti Jóhannsdóttur, B.Ed., ballettdansara og kennara, og eru börn þeirra Helgi Már, f. 25.4. 1984, Sigríður Ólöf, f. 31.12. 1993 og Jó- hann Daði, f. 29. 2. 2004. Systkini Guðrúnar: Hans, f. 29.5. 1945, framkvæmdastjóri hjá Könnun hf.; Elín, f. 25.5. 1947, leiðsögumaður og kennari í Leiðsöguskóla Íslands; Júlíus, f. 22.2. 1953, d. 26.4. 2013, framkvæmdastjóri í Reykjavík. Foreldrar Guðrúnar: Agnar Guð- mundsson, f. 6.3. 1914, d. 31.1. 2002, skipstjóri og framkvæmdastjóri í Reykjavík, og k.h., Birna Petersen, f. 2.12. 1917, d. 27.11. 1969, hús- freyja. Úr frændgarði Guðrúnar Agnarsdóttur Guðrún Agnarsdóttir Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfr. á Brún Jón Hannesson b. á Brún, af Guðlaugsstaðaætt Guðrún Jónsdóttir húsfr. í Rvík Hans Petersen kaupm. í Rvík Birna Petersen húsfr. í Rvík María Ólafsdóttir húsfr. og veitingak. Í Rvík Adolf Petersen verslunarm. í Keflavík Stefanía Guðmundsdóttir húsfr. á Djúpavogi og í Rvík Lilja María Hansdóttir Peter- sen læknir og kennari í Rvík Una Petersen húsfr. í Rvík Metta Kristín Ólafsdóttir húsfr. í Hafnarfirði Guðmundur Han- nesson læknir og læknaprófessor Kristinn Björnsson læknir á skipumAus- tur-Asíufél. Birna Jóns- dóttir læknir Ástríður Thorarensen hjúkrunarfræðingur Ólafur Ólafsson prófastur í Hjarðarholti Ásta Ólafsd. húsfr. í Brautarholti Ólafur Ólafsson fv. landlæknir Ingibjörg Ólafsdóttir hjúkrunarfr. Hannes V. Guðmundsson yfirlæknir í Rvík Gísli Pálsson læknir í Rvík Páll Gíslason yfirlæknir og borgarfulltr. í Rvík Rannveig Pálsdóttir læknir í Rvík Carl Guðmundsson útvegsb. og kaupm. á Stöðvarfirði Stefanía Carlsdóttir Snædal húsfr. á Eiríksst. í Jökuldal Gunnlaugur Snædal yfirlæknir í Rvík Jón Snædal læknir í Rvík Elín Agnarsdóttir leiðsögum. og kennari Birna Guðrún Þórðardóttir læknir Elín Jónasardóttir Thorstensen sonardóttir Jóns Þorsteinssonar landlæknis, af Melstedætt Magnús Stephensen landshöfðingi, af Stephensenætt Elín Magnúsdóttir Stephensen húsfr. í Rvík Júlíus Guðmundsson stórkaupm. í Rvík Agnar Guðmundsson skipstj. og framkvstj. í Rvík Andrea Nielsdóttir Weywadt húsfr. á Djúpavogi Stefán Guðmundsson verslunarstj. á Djúpavogi Ásta Sólveig Ólafsdóttir hjúkrunarfr. Jón Foss læknir í Norður Dakota Kristín Ólafsdóttir læknir í Rvík. ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 2016 Pétur fæddist á Ísafirði 2.6.1919. Foreldrar hans voruSigurgeir Sigurðsson, biskup Íslands, og k.h., Guðrún Pétursdóttir húsfreyja. Eiginkona Péturs var Sólveig Ás- geirsdóttir, sem lést 2013, skrif- stofumaður og húsfreyja. Foreldrar hennar voru Ásgeir Ásgeirsson, kaupmaður í Reykjavík, og k.h. Kristín Matthíasdóttir húsfreyja. Pétur og Sólveig eignuðust fjögur börn: Pétur, Guðrúnu, Kristínu og Sólveigu. Pétur varð stúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavík árið 1940, lauk embættisprófi í guðfræði frá Há- skóla Íslands 1944, meistaragráðu í guðfræði við Mt. Airy Seminary í Fíladelfíu og nam einnig blaða- mennsku, ensku og biblíufræði við Stanford University í Kaliforníu. Pétur var vígður aðstoðarprestur á Akureyri 1947 og skipaður sóknar- prestur í Akureyrarprestakalli ári síðar. Hann var skipaður vígslubiskup í Hólabiskupsdæmi ár- ið 1969, tók við embætti biskups Ís- lands hinn 1.10. 1981 og gegndi því til 1989 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Pétur var einstaklega elskulegur maður, hæverskur í framkomu, vin- sæll í öllum sínum embættum og lét víða til sín taka í kirkjulegu starfi og félagsstörfum. Hann var frum- kvöðull í æskulýðsstarfi, stofnaði sunnudagaskóla og æskulýðsfélag við Akureyrarkirkju og var einn af stofnendum Æskulýðssambands kirkjunnar í Hólastifti. Þá vann hann að uppbyggingu sumarbúð- anna við Vestmannsvatn. Pétur sat í kirkjuráði 1970-89 og var formaður þess 1981-89, sat á kirkjuþingi 1972-89 og var forseti þess frá 1981. Hann var formaður Hins íslenska biblíufélags 1981-89 og gegndi að auki fjölda annarra trúnaðarstarfa í samfélaginu. Eftir Pétur liggja bækur, sálmar, ljóð og fjöldi greina, m.a. barnabókin Litli-Hárlokkur og fleiri sögur, 1952; Grímsey, 1971, og endur- minningar hans, Líf og trú, sem komu út árið 1997. Pétur biskup lést 4.6. 2010. Merkir Íslendingar Pétur Sig- urgeirsson 95 ára Hólmfríður Friðgeirsdóttir 90 ára Guðbjörn Sch. Jónsson Sigríður Sigurðardóttir 85 ára Ingibjörg Guðmundsdóttir Páll Ingvarsson Vilborg G. Sigurðardóttir Þórir G. Hinriksson 80 ára Bjarni Bjarnason Steinar Lúðvíksson 75 ára Guðrún Árnadóttir Hafliði Örn Björnsson Jón Þór Þóroddsson Kristinn Jón Þorkelsson 70 ára Ásgeir Guðmundsson Áslaug Steingrímsdóttir Fanný Bjarnadóttir Gunnlaugur Á. Ingólfsson Helga Jónína Stefánsdóttir Hrafnhildur Karlsdóttir Valdís Þorkelsdóttir 60 ára Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir Ármann Þór Baldursson Elísabet Guðbjörnsdóttir Fanney Auður Baldursdóttir Gunnhildur Skaftadóttir Jóhanna G. Zoega Jónsd. Kristín M. Hallvarðsdóttir Marnhild Hilma Kambsenni Sólmundur Sigurðsson 50 ára Alfreð Garðarsson Áslaug Anna Sigmarsdóttir Bergþór Gunnlaugsson Elín Sigríður Einarsdóttir Eyrún Ragnarsdóttir Friðrik Álfur Mánason Fríða Björk Einarsdóttir Gísli Styff Guðjón Harðarson Halldór Magnússon Hjálmur Þ. Guðmundsson Krzysztof Stempinski Sigurbjörg Guðmundsdóttir Sjöfn Marvinsdóttir Svavar Sigmundsson 40 ára Árni Þór Kristjánsson Ásta Kristinsdóttir Bettý Gunnarsdóttir Drífa Kristín Þrastardóttir Elín Ida Kristjánsdóttir Erla Kristín Hreinsdóttir Eyþór Fannar Valgeirsson Hólmfríður S. Sveinbjörnsd. Hrafnhildur Sigurðardóttir Pétur Albert Sigurðsson Svandís Óskarsdóttir Þóra Sigurðardóttir Þórdís H. Benediktsdóttir Þórður Jónsson 30 ára Anna Lilja Björnsdóttir Árni Böðvar Barkarson Berglind Stefánsdóttir Birgir Óttar Bjarnason Dagný B. Guðmundsdóttir Droplaug Guttormsdóttir Erna Margrét Arnardóttir Garðar Ingi Steinsson Ingibjörg Dóra Bjarnadóttir Kristín Erla Jónsdóttir Kristófer David Snowdon Sandra Dögg Jónsdóttir Sindri Guðmundsson Stefán Þór Bjarnason Sveinn Rafn Hinriksson Þorgerður Eva Björnsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Tryggvi ólst upp í Reykjavík, er þar búsett- ur, lauk MSc-prófi í véla- verfræði frá KDH í Stokk- hólmi og rekur fyrirtækið Svarma. Maki: Katla Maríudóttir, f. 1984, arkitekt. Foreldrar: Stefán Ragnar Hjálmarsson, f. 1957, pípulagningamaður í Nor- egi, og Edda Sóley Ósk- arsdóttir, f. 1956, lífeinda- fræðingur, búsett í Reykjavík. Tryggvi Stefánsson 30 ára Pétur ólst upp í Reykjavík og Mosfellsbæ, býr í Reykjavík, lauk BA- prófi í arkitektúr frá LHÍ og starfar við teikningu og grafíska hönnun hjá Vinnustofu Atla Hilm- arssonar. Maki: Hrefna Lind Ein- arsdóttir, f. 1991, graf- ískur hönnuður. Foreldrar: Stefán Stef- ánsson, f. 1962, og Mar- grét Rósa Einarsdóttir, f. 1957. Pétur Stefánsson 30 ára Lísa ólst upp á Seyðisfirði, býr á Egils- stöðum, lauk stúdents- prófi frá ME og er aðstoð- armaður á tannlækna- stofu á Egilsstöðum. Maki: Guðmundur Björnsson Hafþórsson, f. 1975, málarameistari. Dóttir: Elísabet Bóel Guðmundsdóttir, f. 2011. Foreldrar: Dagbjört Skúl- ína Pétursdóttir, f. 1956, og Leifur Hauksson, f. 1951. Lísa Leifsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.