Orð og tunga - 01.06.2007, Qupperneq 55

Orð og tunga - 01.06.2007, Qupperneq 55
Asta Svavarsdóttir: Talmál og málheildir — talmál og orðabækur 45 Mynd 1. Hluti dæma um orðmyndina sko í Ístal 1 þú getur þveglð glugga án þess a8 2 hafa Frontpagesjálfur 3 rosalega kiár þvi hann var ofsalegamontinn 4 dauð C: það er hætt við því D: en ég er 5 bundið A: tímabundið út af þv1 að nu þurfa þau 6 svona filingur þama (.) út af þvf að ég get ekkert 7 úr vinnunni A: út af því að hann var langur 8 leitar fyrst í þvi B: {(tungusmellur)) (meta tækið) 9 i munninum alveg frá þvi að ég smakkaði hana 10eða B: nei A: nokkuð i þvi Ð: en i rauninni 11 en það er búlð að breyta þvi núna er bara kennt 12 sem sagt maður hefði ekki neitað því upp á upp á 13 verður sjálfsagt nála*gt því eða gaeti orðið það 14 bamabætureðahvað B: af þvf að hún er orðm 15 ((sýgur upp I nefið))af þv1 að það (x) alveg 16 A: það er líkaaf þvíað þaðer röddunln 17 ef að það eru einhverjar Ifkur á þvi að það standlst ekki 18 har'ði verið langt á milfi þeirra þvi að <IA6> (x) saman 19afturl hana drasilð A: nei ég nenni þv( ekki (.) alls ekkl 20 þurftuauðvltað að vera oftað þvo D: nel náttúrulega lika 21 og svo kannski hékk þvottunnn upp á snúru ■ 22 veist að (.) vilji er fyrir= D: =ja þið sjáið það alia vega 23 D: já sko það verðurnáttúrlegaekkl í nlundabekk 24 er eitthvað sem þau horfafram eru standa frammi fyrir 25 að (.) <C>(.) fannst þetta</C> alveg (fár-) fáránlegt 26 ja það er það er spáð leiðindavedri núna á páskunum 27 þvi að það var héma bara svört slydda f B: (x) B: 28 svarta B: en svo afturum (sv-) svona um fimm sexleytlð 29 A: Já (.) Ð: og svona lágrenningur og og yfir dailnn 30ne» A: nú var hún I órétti sem sagt B: JáJá billlnnkemur sko notanokkuðefm A: er það U:SI: ur sko A: já A: já af þvi að annars geturekkert sko þú getursettþau inn á siðunaþina B: JáJá sko yfir þvi að hún hafi komlst mn og hérna en hann ætlar bara að f sko þú velst en ég hugsaði með mér ég astla ekkl að vera svo lengl (R sko B: losa þau þau þurfa að fara þau ætla ekJd að vera hér sko þ sko ég á mitttorg B: m A: ogég vat ekicert hvernig ég á að þú veist sé sko þess vegna komstu svona miklu i verk ((hlær)) B: hann var svo ros sko Já að það var það sem ég var að experimenta með þú ve>st alv sko Ð: ((hlær við)) B: já A: hún gerði tvær sko og það var önnursem va sko er hefur þetta hálfa starf ekki verið kennslan hún hefur verið aukavin sko þú þarft að þekkja mismunandi framburð eftir landshlutum D sko þetta hefði kltlað mann að gera þetta C: Já C: en það hérna Harpal sko B: takt þú þetta blað hérna (.) ef að hann fer að einhver hérna eitthv sko kominyfir þrítugtA:Já B: hún er ómenntuð(.)og með (fj-) fjögur sko bara skari og mjög slæmt ((sýgur upp f neftð)) að stóða krakkamlr sko af þvl að í þýsku og dönsku að þá er raddað ef það kemurhéma n sko (.) og og alls ekki i skammtíma huggun eða emhverju svoleiðís sko en Einar Jóhann hafði leyft sér að ((dyr opnast, blistur hættir)) að k sko (.) enda þarf ég á þessu litia sem að er I (.) ((skark)) vélinniað hald sko þvi þetta þetta er gamalt fólkþannig að þau þvo ektó eins mitóð og skotólfdagaDl: (oJ)D2: kominn skítafýiaaf honum D3: Já D: já end sko alla vega sé ég það núna að (.) sko við verðum að fá níunda bekk til okkar sko það er ektó velja sér ektó náttúrufræðfcraut núnasko A: en þetta er þetta e sko þegar þau koma í tiundabekk= D: =komai tíunda <A>bekksko</A> A: fyrir</D> sko = D: m C: þettaer (6-) D: =já C: en þettaer alveg óhemjulega vitlaust að lá sko A: nú er það B: Já A: já (.) B: <A>gæti</A> orðið einhver (norð-) norðannepj sko eftlrmatinn i gær <!A> þá héma eða svona um (nónleyt-) nónleytið að þáhér sko þá var orðfð fmasta veður héma A: já (.) það var eins og i morgun þá var s (istal2) sko A: Já ((geispar)) (.) Jájá B: þannig er nú mállð (.) A: heimsækirðu aldrei M ( sko hann heldur áfram cg bíllinn kom bara bemt A: jájá B: be»nt á (.) A: Já það 4.3 Talmálsgögn og orðabókagerð Af umfjölluninni í kafla 4.2 og dæmunum sem þar eru rakin má ljóst vera að greiður aðgangur að talmálsefni, t.d. sem hluta af almennri málheild, kæmi að góðu gagni við orðabókagerð. Augljósust er nyt- semd slíks efnis þegar í hlut eiga orð sem eru fyrst og fremst not- uð í daglegu tali en síður í ritmáli eins og þau sem skoðuð voru hér að framan. Fjölbreytt talmálsgögn sem sýna raunverulega málnotk- un við mismunandi aðstæður eru grundvallarheimild við greiningu á merkingu og hlutverki slíkra orða í málinu og þau eru einnig mikil- væg uppspretta raunverulegra notkunardæma eða sem fyrirmynd við samningu tilbúinna dæma sem birt eru til skýringar og stuðnings við orðabókarlýsinguna. Enda þótt orð séu notuð jafnt í töluðu og rituðu máli má vera að merking sumra þeirra og notkun sé ekki að öllu leyti eins í tali og riti. Eitt dæmi um slíkan mun er sérstakt hlutverk boðháttarmyndar- innar heyrðu í talmáli sem fjallað var um í síðasta kafla. Með notkun textasafna eða málheilda með fjölbreytilegum textum úr talmáli jafnt og ritmáli má leiða í ljós hvers kyns tilbrigði í notkun og merkingu einstakra orða og láta dæmi úr textunum styðja greiningu og lýsingu orðanna. Textasöfn hafa ekki síst sannað gildi sitt í því að þau gefa góða mynd af dæmigerðu samhengi orða, ekki síst orðastæðum og ýmiss konar föstum orðasamböndum (t.d. alveg rosalega + lo./ao., sbr. 4.2), og þar gæti verið munur í talmáli og ritmáli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.