Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 145

Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 145
Veturliði G. Óskarsson: Um þýska forskeytið an- 135 • anstandsdama kv. 'kona sem gætir velsæmis ungrar stúlku' (da. andstandsdame < anstá 'hæfa, sæma'; mlþ. anstan 'hæfa, sæma'): „fólk, sem sæi okkur saman, myndi álykta, [... ] að ég væri að ganga með kærustunni og Petrea væri anstands- dama, til að hafa umsjón með, að skírlífi væri borgið" SvbEg- Ferð II, 823 Um 1950: • anstalta so. 'sinna verkum, hafa viðbúnað' (da. anstalte; sjá anstalt, um 1750): „Hún vill helzt alltaf vera eitthvað að anstalta úti við" ÞórlBTröllið, 76 • anstíga so. „koma anstígandi" 'koma askvaðandi' (da. komme anstigende; þý. ansteigen): „þessar falssaklausu hænur, sem leggja reyndar á rás, þegar tignin og skartið og mátturinn koma anstígandi" GHagalKon, 104 Tiltölulega auðvelt er að finna fleiri dæmi um sum orðin, t.d. í bréfa- söfnum og annálum síðari alda, en sem fyrr segir er anseelse eina nýja orðið fyrir utan þau sem hér voru talin sem fannst í ritum sem skoðuð voru af þessu tilefni.S * * 8 Þegar skráðum dæmum er skipt lauslega í flokka eftir textateg- undum sést að rúmur þriðjungur er úr opinberum skjölum af ein- hverju tagi og annað eins úr ýmsum fræðitextum.9 Um 10% eru úr bréfum. Einungis örfá dæmi eru úr kveðskap (anslag 17. öld, 2 dæmi; antaka 1841; antigna 17. öld, 2 dæmi) og þjóðsögum (anstaltir 1850, an- tigna 1925). Þetta er athyglisvert því að sum an-orð voru án efa al- þýðumál - og nokkrir rithöfundar á 20. öld notuðu einmitt slík orð SRM hefur eitt dæmi um ansigt frá fyrri hluta 20. aldar: „Næst þegar ég hitti hann ætla ég að vera búinn að fá mér Teleskop til að studera á honum ansigtið" (MagnStef- Bréf, 104, Öm Arnarson skáld). Orðið er hér trúlega notað í hálfkæringi og gaman- semi. - Rétt er að nefna orðin ansvar 'ábyrgð', ansvarsmaður, ansvarlegur, ansvarsfullur, þar sem an- á sér norrænan uppruna, and-; en orðmyndir með an- eru vafalaust und- ir dönskum áhrifum og seinni tvö orðin má telja tökuorð úr dönsku. (Sbr. andsvar, andsvarsmaðr, ONR) - Eitt dæmi er í RM um orðið anmálsemi kv. 'tal, orðsemi' (e.t.v. 'ýtni'): „Friðrik hafði margsinnis beðið menn þeirra að líta til festarinnar, og urðu þeir loks fyrtnir af hans anmálsemi" FrEggFylg II, 126. Beinar samsvaranir í öðrum mál- um hafa ekki fundist; seinni hluti orðsins er ljóslega af sama toga og málsemd 'þvaður, mælgi' og fyrri hlutann ber sennilega fremur að tengja ann- (önn) en þýska forskeyt- inu þótt ekki sé hægt að útiloka áhrif frá tökuorðum. 9Til „fræðitexta" voru talin sagnfræðileg rit, annálar, rit um ævisögulegt efni, guð- fræðirit og fleira í þeim dúr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.