Fréttablaðið - 18.01.2017, Side 16

Fréttablaðið - 18.01.2017, Side 16
Besti maður Íslands Björgvin Páll Gústavsson varði vel í markinu, tók 64 prósent skota Angólamanna í fyrri hálfleik (13 af 21) og kom síðan aftur inn fyrir Aron Rafn í síðari hálf- leiknum. Hættulegustu mennirnir Mörk + stoðsendingar 8 Arnór Þór Gunnarsson 7+1 8 Guðjón Valur Sigurðsson 8+0 6 Bjarki Már Elísson 6+0 6 Arnór Atlason 1+5 6 Gunnar Steinn Jónsson 2+4 5 Ásgeir Örn Hallgrímsson 1+4 5 Ómar Ingi Magnússon 4+1 5 Lína 0 4 0 1 Gegnumbrot 7 Víti Hraðaupphlaup 7+6 Markvarsla 18/37 Mörk úr leikstöðum 6 3 Hvað gekk vel og hvað illa? Tölur íslenska liðsins í helstu tölfræðiþáttum í samanburði við tölur mótherjanna. 69% Skotnýting Íslands í leiknum 49% Markvarsla Íslands í leiknum Varin skot markvarðar +6 Mörk með langskotum -10 Mörk úr hornum +7 Mörk af línu +3 Hraðaupphlaupsmörk +11 Mörk úr annarri bylgju +4 Gegnumbrotsmörk +2 Tapaðir boltar +2 Brottrekstrar í mínútum +8 7-4 9-24-54-42-07-41 10 20 30 40 50 60 21 Ísland fékk 64 prósent marka sinna frá hornamönnunum þremur. Tímalína: Gangur leiksins n Ísland yfir n Ísland undir Ísland - angóla 33-19 (16-8)Hm 2017Frakklandi a - r i ð i l l Noregur - Brasilía 39-26 Pólland - Japan 26-25 Rússland - Frakkland 24-35 Stig þjóða: Frakkland 8, Noregur 6, Rúss- land 4, Brasilía 4, Pólland 2, Japan 0. B - r i ð i l l Slóvenía - Túnis 28-28 Ísland - Angóla 33-19 Mörk Íslands (Skot): Guðjón Valur Sigurðs- son 8/3 (11/3), Arnór Þór Gunnarsson 7 (8), Bjarki Már Elísson 6 (7), Ómar Ingi Magnússon 4/4 (6/4), Rúnar Kárason 2 (2), Kári Kristján Kristjánsson 2 (3), Gunnar Steinn Jónsson 2 (4), Arnór Atlason 1 (1), Ásgeir Örn Hallgrímsson 1 (3), Björgvin Páll Gústavsson (1), Arnar Freyr Arnarsson (1), Ólafur Guðmundsson (1), Varin skot: Björgvin Páll Gústavss. 17 (31/2, 55%), Aron Rafn Eðvarðss. 1/1 (6/1, 17%), Hraðaupphlaup: 13 (Guðjón Valur 4, Arnór Þór 4, Bjarki Már 3, Gunnar Steinn, Arnór) Fiskuð víti: 7 (Bjarki Már Gunnarsson 2, Rúnar 2, Gunnar Steinn, Ásgeir, Arnar Freyr ) Mörk Angóla (skot): Sergio Avelino Lopes 8/1 (14/2), Elias Nogueira Antonio 3/1 (5/1), Edvaldo Esmael Ferreira 3 (9), Rome Ant- onio Hebo 3 (13), Nestor Simao Quinanga 1 (2), Massuca Gabriel Teca 1 (3). Stig þjóða: Slóvenía 7, Spánn 6, Makedónía 4, Ísland 3, Túnis 2, Angóla 0. C - r i ð i l l Þýskaland - S-Arabía 38-24 Stig þjóða: Þýskaland 6, Króatía 6, Ung- verjaland 2, H-Rússland 2, Síle 2, S-Arabía 0. d - r i ð i l l Katar - Argentína 21-17 Stig þjóða: Danmörk 6, Svíþjóð 4, Katar 4, Egyptaland 4, Barein 0, Argentína 0. HM 2017 HM-dagskráin 19.45 Makedónía - Spánn B-riðill 13.00 S-Arabía - Ungverjal. C-riðill 16.45 Hv.Rússl.-Þýskaland C-riðill 19.45 Króatía - Síle C-riðill 13.00 Argentína - Egyptal. D-riðill 16.45 Danmörk - Barein D-riðill 19.45 Svíþjóð - Katar D-riðill Í dag 19.40 Plymouth - Liverpool Sport 19.15 Njarðvík - Grindavík Njarðvík Henry B. Gunnarsson henry@frettabladid.is SéRFRæðiNGURiNN „Enginn dæmdur af þessum leik“ „Þessi leikur skipti engu máli nema bara að við þurftum að fá sigur. Það verður enginn dæmdur af þessum leik. Nú þurfum við að vinna Makedóníu og þá verður þriðja sætið í riðlinum vonandi okkar,“ sagði Einar Andri Einarsson. Hann hrósaði varnarleiknum og sagði hann svipaðan og í mótinu hingað til. „Við höfum verið að lifa á vörn og markvörslu og það eina sem þeir náðu að nýta sér voru neglur utan af velli.“ SAGT EFTiR LEiK „Allt eftir á gólfinu á fimmtudaginn“ „Það er oft þann- ig að maður fellur niður á planið sem andstæðingur- inn er að spila á. Við vissum að hvert mark mun telja en tvö stig eru góð,“ sagði Bjarki Már Elísson sem kom sterkur inn í seinni hálfleik. „Ég er brjál- aður yfir skotinu sem ég klikkaði á. Markvörðurinn var alltaf í bíói í markinu,“ sagði Bjarki. „Nú þurfum við að hvílast vel og svo verður allt skilið eftir á gólfinu á fimmtu- daginn á móti Makedóníu.“ HandBolti Það er ekki alltaf auð- velt verk að spila gegn liði eins og Angóla. Það vita allir að þetta er leikur sem á að vinnast frekar auð- veldlega. Að gíra sig upp í slíka leiki er því nokkuð vandasamt. Sú staðreynd að markatalan í riðlinum gæti skipt máli að lokum hjálpaði örugglega okkar mönnum að mæta vel stemmdir til leiks. Þeir voru það líka strákarnir og gerðu nákvæmlega það sem þarf að gera gegn Angóla. Keyra hraðaupphlaup og hraða miðju enda er lið Angóla oft lengi að skila sér til baka. Björgvin var í banastuði í mark- inu og varði 13 skot í fyrri hálfleik. Það var 60 prósent markvarsla. Guðjón Valur skoraði átta mörk og alls skoraði liðið úr sjö hraðaupp- hlaupum í fyrri hálfleik. Síðustu átta mínúturnar fóru 1-0 fyrir Ísland og því var svolítið svekkjandi að mun- urinn var „aðeins“ átta mörk, 16-8, í hálfleik. Geir hristi aðeins upp í liðinu í síðari hálfleik en það virkaði bara alls ekki. Einbeitingin og krafturinn var ekki sá sami og Aron Rafn varði ekki skot í markinu. Er 20 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik var staðan 8-8 í hálfleiknum. Alls ekki nógu gott og íslenska liðið var ein- faldlega að spila illa. Strákarnir rifu sig aftur á móti upp á lokakaflanum og lönduðu fjórtán marka sigri. Mjög dýrmætt að hafa þó unnið með þetta miklum mun að lokum. Björgvin frábær í markinu Björgvin Páll var frábær í markinu í þessum leik og endaði með 55 prósent markvörslu. Hann heldur áfram að skila sínu til liðsins og sér- staklega ánægjulegt að hann hafi náð að spila nokkuð vel í síðari hálf- leik líka núna. Fyrirliðinn Guðjón Valur fór fyrir sínu liði framan af er munurinn var byggður upp og sjálfstraustið lamið úr Angólamönnum. Bjarki Már leysti hann vel af hólmi í síðari hálfleik. Ég hefði viljað sjá meira og sterkara framlag frá Ómari Inga og Arnari Frey. Kári Kristján og Ásgeir Örn eru heldur ekki að ná sér í gang. Ekki einu sinni gegn Angóla. Það er ekki nógu gott mál. Gunnar Steinn spilaði mikið. Lék af krafti og skynsemi. Oft gott að þekkja sín takmörk og ana ekki út í vitleysu og spilamennska Skylduverkinu bjargað í lokin Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldu- sigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undir lokin. Gunnar Steinn Jónsson kom inn af krafti í leikinn í gær en hann spilaði líka af skynsemi. Hér brýst hann í gegnum vörn Angóla í gærkvöldi. FRéTTABLAðið /EPA Gunnars er sífellt að verða þrosk- aðri. Arnór Atlason þurfti að spila mikið í þessum leik. Þurfti að stýra liðinu og axla mikla ábyrgð. Vonandi kemur það ekki niður á honum að hafa þurft að spila þetta mikið. Örlögin í þeirra höndum Fyrsti sigurinn er kominn í hús og staðan er sú að strákarnir hafa væntan lega örlög sín í eigin hönd- um. Þá mæta þeir Makedóníu- mönnum í lokaleik riðlakeppn- innar en Makedóníumenn þurfa að spila við Spánverja í kvöld. Þeir mæta vonandi þreyttir og lamdir í lokaleikinn. Þriðja sætið er enn möguleiki og það væri frábært hjá strákunum að ná því. Þeir eru einu skrefi frá þeim árangri og verkefnið í lokaleiknum verður verðugt. KR MætIR VAL Í BIKARnuM Í gær kom í ljós hvaða lið mætast í undanúrslitum Maltbikarsins í körfubolta en þau fara í fyrsta sinn fram í Laugardalshöllinni í ár. undanúrslitin fara fram í Höllinni í sömu viku og bikarúr- slitaleikurinn. Stórleikurinn er örugglega leikur Íslandsmeistara Snæfells og spútnikliðs Skalla- gríms í Maltbikar kvenna en bæði liðin eru í harðri baráttu á toppi Domino’s-deildar kvenna. topplið Keflavíkur dróst aftur á móti gegn Haukum sem eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Hjá körlunum munu mætast Grindavík og Þór Þorláks- höfn en Þórsarar fóru alla leið í bikarúrslitaleikinn í fyrra. Hinn leikurinn hjá körlunum er á milli 1. deildarliðs Vals og Íslands- og bikar- meistara KR. Valsmenn hafa þegar slegið út þrjú úrvalsdeildar- lið í vetur. 1 8 . j a n ú a r 2 0 1 7 m i ð V i K U d a g U r16 s p o r t ∙ F r É t t a B l a ð i ð sport 1 8 -0 1 -2 0 1 7 0 5 :1 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F A -7 D 6 8 1 B F A -7 C 2 C 1 B F A -7 A F 0 1 B F A -7 9 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 8 s _ 1 7 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.