Fréttablaðið - 18.01.2017, Síða 29

Fréttablaðið - 18.01.2017, Síða 29
E N N E M M / S ÍA / N M 7 9 5 0 8 8,23% ársávöxtun BESTA ÁVÖXTUN ÍSLENSKRA RÍKISSKULDABRÉFASJÓÐA Á ÁRINU 2016* IS ÓVERÐTRYGGÐUR SJÓÐUR Á árinu 2016 skilaði IS Óverðtryggður sjóður Íslandssjóða betri ávöxtun en nokkur annar íslenskur skuldabréfasjóður.* Sjóðurinn var jafnframt með hæstu ávöxtun íslenskra skuldabréfasjóða ef horft er yfir tveggja ára tímabil. Sjóðurinn er opinn fyrir alla sparifjáreigendur en hann fjárfestir í óverð tryggðum ríkisskuldabréfum og innlánum. Kynntu þér málið á vib.is eða í síma 440 4900 VÍB er eignastýringarþjónusta Íslandsbanka Sími 440 4900 | vib@vib.is | facebook.com/VIB.stofan | @vibstofan | www.vib.is *Samkvæmt upplýsingaveitunni www.keldan.is. 1300 1200 1100 1000 7. 10. 2014 7. 12. 20167. 12. 2015 Gengisþróun sjóðsins frá stofnun Heimild: Íslandssjóðir hf.IS Óverðtryggður sjóður Íslandssjóða er fjárfestingarsjóður skv. lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Íslandssjóðir hf. Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta. Virði þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir, sem leitt geta til minni áhættudreifingar en í verðbréfasjóðum. Fjárfesting í fjárfestingarsjóði telst því almennt vera áhættumeiri en fjárfesting í verðbréfasjóði. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. Ofangreind umfjöllun veitir einungis takmarkaðar upplýsingar og eru fjárfestar hvattir til að kynna sér vel útboðslýsingu Óverðtryggða sjóðs Íslandssjóða, sérstaklega umfjöllun um áhættuþætti, fjárfestingarstefnu og vikmörk. Útboðslýsing og lykilupplýsingar fyrir fjárfesta eru aðgengilegar á heimasíðu VÍB, www.vib.is. 1 8 -0 1 -2 0 1 7 0 5 :1 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F A -8 C 3 8 1 B F A -8 A F C 1 B F A -8 9 C 0 1 B F A -8 8 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 8 s _ 1 7 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.