Fréttablaðið - 18.01.2017, Síða 40
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
18. janúar
Viðburðir
Hvað? Tungumál er gjöf
Hvenær? 16.00
Hvar? Borgarbókasafnið, Grófinni
Öll börn þurfa að læra tungumál
og sum börn þurfa að læra fleiri en
eitt tungumál strax á unga aldri.
Vefurinn „Tungumál er gjöf“ er verk-
færakista fyrir leikskólakennara
full af hugmyndum um það hvernig
hægt er að efla leikskólastarf með
fjöltyngdum börnum og foreldrum
þeirra. Sá vefur verður opnaður og
samhliða verður sýning á barna-
bókum á fjölbreyttum tungumálum.
Hvað? Hvernig byrja ég að spara?
Hvenær? 17.00
Hvar? Útibú Íslandsbanka í Norðurturni
við Smáralind
Yfir 1.000 manns hafa sótt fræðslu-
fundi VÍB um fyrstu skref við fjár-
festingar og sparnað en á fundunum
fer Björn Berg, fræðslustjóri VÍB, yfir
gagnlegar þumalputtareglur í fjár-
festingum. Markmið fundarins er að
auðvelda gestum að fóta sig við fjár-
festingar, forðast algengustu mistök
og ná góðum fjárhagslegum árangri.
Frítt er á fundinn og boðið verður
upp á léttar veitingar. Skráning á
vef VÍB
Hvað? Hrútskýrir kynntur til leiks
Hvenær? 17.30
Hvar? Bryggjan Brugghús
Þorrabjór Bryggjunnar Brugghúss,
Hrútskýrir, kveður sér hljóðs á
dælunum og í tilefni þess mun yfir-
bruggari Bryggjunnar, Bergur Gunn-
arsson, kynna bjórinn. Bjórstíllinn
er Gose, gamall þýskur bjórstíll sem
átti miklum vinsældum að fagna í
Þýskalandi og hefur komið sterkur
inn í handverksbjórsenuna undan-
farin ár. Hrútskýrir verður fáanlegur
í takmörkuðu magni og einungis á
dælum Bryggjunnar. Þeir sem vilja
smakka þurfa að hafa hraðar hendur
áður en kútarnir tæmast.
Hvað? Imposter Syndrome umræður
Hvenær? 19.00
Hvar? Kvennaheimilið Hallveigarstaðir
Hefur þér einhvern tíma liðið eins
og fólk haldi að þú sért klárari en þú
telur þig vera? Þú ert ekki sú eina!
Ungar athafnakonur halda fyrsta
viðburð ársins í Kvennaheimilinu
Hallveigarstöðum, Túngötu 14.
Tölvunarfræðingurinn Berglind Ósk
Bergsdóttir verður fengin til að flytja
erindi um hugtakið imposter synd-
rome sem hefur sérstaklega ein-
kennt ungar konur. Imposter synd-
rome, eða svikaraheilkennið eins og
það hefur verið þýtt á íslensku, felur
það í sér að manneskju líður eins
og svikara og það sé tímaspursmál
hvenær aðrir komast að því að hún
sé að þykjast og sé í raun ekki eins
klár og allir halda. Þessi tilfinning
er viðvarandi þrátt fyrir ytri merki
um árangur sem er vísað frá sem
heppni, góðri tímasetningu eða
öðrum utanaðkomandi þáttum.
Berglind mun jafnframt deila sinni
upplifun og reynslu við að vinna
gegn þeirri upplifun sem fylgir
imposter syndrome.
Hvað? Heimspekikaffi um samband
vinsemdar og ónæmiskerfis
Hvenær? 20.00
Hvar? Borgarbókasafnið, Gerðubergi
Vinskapur er lykill að hamingju en
hvað með heilsu? Hvert er t.d. sam-
band vinsemdar og ónæmiskerfis?
Hefur einsemd áhrif á hjarta- og
æðasjúkdóma? Sterkt samband vin-
semdar og heilsu verður til umræðu
og Gunnar Hersveinn, rithöfundur
og heimspekingur, stýrir umræð-
unni og mun spyrja lækninn Láru G.
Sigurðardóttur um rannsóknir sem
sýna að styrkleiki vinsemdar hafi
áhrif á heilsufar fólks. Heimspeki-
kaffið í Gerðubergi hefur verið vin-
sælt undanfarin misseri, en þar er
fjallað á mannamáli um hvers konar
líferni er eftirsóknarvert.
Hvað? Stefnumót vinnustofa
Hvenær? 20.00
Hvar? Gerðuberg
Vinnustofan Stefnumót byggir
á dagbókinni Árið mitt 2017, en
þar er að finna tólf hamingjulykla
sem geta hjálpað okkur að taka
markviss skref á árinu til aukinnar
sjálfsþekkingar og gleði. Á þessari
vinnustofu verður fræðst um ýmis
hagnýt en ólík verkfæri til persónu-
legrar stefnumótunar, fá innblástur
og hugmyndir að leiðarlýsingu fyrir
nýtt ár. Þeir sem eiga bókina Árið
mitt 2017 taka hana með sér, en
einnig verður hún til sölu á staðnum
á góðu verði. Leiðbeinandi er Áslaug
Björt Guðmundardóttir, höfundur
bókarinnar.
Sýningar
Hvað? Þorskastríðin
Hvenær? 10.00
Hvar? Sjóminjasafnið í Reykjavík
Sýningin Þorskastríðin, for Cod’s
Sake fjallar um pólitískar deilur milli
Íslands og Bretlands um fiskveiði-
réttindi á Íslandsmiðum á árunum
1958-1976. Saga þorskastríðanna er
rík og margslungin. Í henni koma
við sögu fagurklæddir sjómenn frá
Hull, ármenn Íslands eða strákarnir
okkar, grjótkast og árekstrar bæði
á hafi og í landi. Á sýningunni er
varpað ljósi á ýmsa þætti þessarar
sögu, suma lítt þekkta. Sýningin
er afrakstur vinnu meistaranema
í hagnýtri menningarmiðlum við
Háskóla Íslands í samstarfi við
Borgarsögusafn Reykjavíkur.
Hvað? Gísli á Uppsölum
Hvenær? 18.30 og 21.00
Hvar? Þjóðleikhúsið
Einn stærsti viðburður íslenskrar
sjónvarpssögu er Stikluþáttur
Ómars Ragnarssonar um
einbúann Gísla Oktavíus Gísla-
son. Enn er Gísli landanum kær
og hugleikinn. Hér er á ferðinni
áhrifamikil sýning sem hefur
hrifið áhorfendur líkt og saga sögu-
hetjunnar.
Góða skemmtun í bíó!
Á nýrri sýningu á Sjóminjasafninu er farið yfir sögu þorskastríðanna.
ÁLFABAKKA
LIVE BY NIGHT KL. 8 - 10:45
MONSTER TRUCKS KL. 5:40
COLLATERAL BEAUTY KL. 5:40 - 8 - 10:45
SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 5:30
ROGUE ONE 3D KL. 5:10 - 8 - 10:45
ROGUE ONE 2D KL. 10:20
ROGUE ONE 2D VIP KL. 5:10 - 8 - 10:45
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30
ALLIED KL. 8 - 10:45
FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8
LIVE BY NIGHT KL. 5:20 - 8 - 10:45
MONSTER TRUCKS KL. 5:40
COLLATERAL BEAUTY KL. 8 - 10:40
ROGUE ONE 2D KL. 8 - 10:10
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30
EGILSHÖLL
LIVE BY NIGHT KL. 5:20 - 8 - 10:20 - 10:35
MONSTER TRUCKS KL. 5:40
ROGUE ONE 3D KL. 5:20 - 8 - 10:35
OFFICE CHRISTMAS PARTY KL. 8
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
LIVE BY NIGHT KL. 8 - 10:35
MONSTER TRUCKS KL. 5:40
ROGUE ONE 3D KL. 8 - 10:35
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40
AKUREYRI LIVE BY NIGHT KL. 8
PATRIOT’S DAY KL. 8
THE GREAT WALL KL. 10:35
ASSASSIN’S CREED KL. 10:35
KEFLAVÍK
TOTAL FILM
ENTERTAINMENT WEEKLY
ROLLING STONE
ROGEREBERT.COM
NEW YORK DAILY NEWS
KVIKMYNDAVIÐBURÐUR ÁRSINS
Will
Smith
Helen
Mirren
Kate
Winslet
Edward
Norton
FRÁBÆR
NÝÁRSMYND
MOVIE NATION
THE HOLLYWOOD REPORTER
96%
OG
FRÁ LEIKSTJÓRA ICE AGE
Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna
THE GUARDIAN
ROLLING STONE
Ben
Affleck
Elle
Fanning
Brendan
Gleeson
Zoe
Saldana
Sienna
Miller
Chris
Cooper
Miðasala og nánari upplýsingar
2D ÍSL TAL - SÝND KL. 5.40
SÝND KL. 8, 10.40 2D ENS TAL - SÝND KL. 5.40
GLEÐILEGT NÝTT ÁR
SÝND KL. 5.20, 8 SÝND KL. 10.40 SÝND KL. 8, 10.15
ÚTSALA!
H E I L S U R Ú M
A
R
G
H
!!!
1
10
11
7
#7
(*
Mi
ða
ð v
ið
12
má
na
ða
va
xta
lau
sa
n r
að
gr
eið
slu
sa
mn
ing
m
eð
3,
5%
lá
nt
ök
ug
jal
di
og
40
5 k
r. g
re
iðs
lug
jal
di)
COMO HÆGINDA TÓ
LL
Æðislega nettur og
þægilegur.
Þrír litir: brúnn, gr
ár og ljós-kremað
ur.
Á MÁNUÐI AÐEINS
2.956 kr.*
FULLT VERÐ 43.50
0 kr.
ÚTSÖLUVERÐ 29.5
80 kr. 32%
AFSLÁTTUR!
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Graduation 17:30, 20:00
A Reykjavík Porno ENG SUB 18:00
Eiðurinn ENG SUB 17:45
Lion 20:00, 22:30
Captain Fantastic 20:00
Gimme Danger 2230
Embrace of the Serpent 22:30
Járn & Gler hf. • Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin
104 Reykjavík • S. 58 58 900 • www.jarngler.is
Bjóðum upp á sjálfvirkan
hurðaopnunarbúnað,
hringhurðir, hurðir og
gluggakerfi ásamt
uppsetningu og viðhaldi
á búnaði.
Áratuga reynsla.
1 8 . j a n ú a r 2 0 1 7 M I Ð V I K U D a G U r24 M e n n I n G ∙ F r É T T a B L a Ð I Ð
1
8
-0
1
-2
0
1
7
0
5
:1
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
F
A
-7
3
8
8
1
B
F
A
-7
2
4
C
1
B
F
A
-7
1
1
0
1
B
F
A
-6
F
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
8
s
_
1
7
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K