Náttúrufræðingurinn - 2015, Qupperneq 22
Náttúrufræðingurinn
114
41. Jón Viðar Jónmundsson 1975. Athugun á skyldleikarækt hjá sauðfé.
Fjölrit nr. 6. Bændaskólinn á Hvanneyri. 10 bls.
42. Stefán Aðalsteinsson 1983. Skyldleiki í sauðfé á 5 ríkisbúum.
Ráðunautafundur. Útg. Búnaðarfélag Íslands og Rannsóknarstofnun
landbúnaðarins. 31–40.
43. Ragnar Skúlason 2005. Skyldleikarækt sauðfjár. BS-120 ritgerð við
Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri. 53 bls.
44. Eyjólfur I. Bjarnason & Þorvaldur Kristjánsson 2012. Þróun
skyldleikaræktar í íslenska sauðfjárstofninum. Freyja 2 (2). 9–12.
45. Meuwissen, T. 2007. Operation of conservation schemes. Bls. 167–193 í:
Utilisation and conservation of farm animal genetic resources (ritstj.
Oldenbroek, K). Wageningen Academic Publishers, Wageningen.
46. Oldenbroek, K., 2007. Utilisation and conservation of farm animal
genetic resources. Wageningen Academic Publishers, Wageningen. 232 bls.
47. Stefanía Sveinbjarnardóttir-Dignum 2000. Leadersheep. The North
American Icelandic Sheep Newsletter 4 (1); 4–6.
Um höfundana
Jón Viðar Jónmundsson (f. 1947). Kandídatspróf frá
Búnaðarháskólanum í Ási í Noregi 1971 og doktorspróf í
kynbótafræði búfjár frá sama skóla 1976. Störf hjá
Búnaðarfélagi Íslands, síðar Bændasamtökum Íslands, og
loks RML þar sem hann starfar nú, landsráðunautur í
nautgripa- og sauðfjárrækt um langt árabil. Hann hefur
auk þess starfað sem sérfræðingur við Rannsóknastofnun
landbúnaðarins, kennari við Hvanneyrarskóla og unnið
hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins.
Lárus G. Birgisson (f. 1962). Sauðfjárbóndi á Miðdal í
Bolungarvík 1984–1990. Lauk BS-prófi í landbúnaðar-
vísindum frá Búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri
1993. Hefur síðan starfað sem land búnaðar ráðunautur,
aðallega í sauðfjárrækt hjá Búnaðarsambandi Snæfellinga,
Búnaðarsamtökum Vesturlands og Ráðgjafarmiðstöð
landbúnaðarins.
Sigríður Jóhannesdóttir (f. 1978) lauk BS-120-prófi í
búvísindum frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri
árið 2004. Sigríður starfaði sem ráðunautur hjá Búnaðar-
samtökum Vesturlands 2005–2007, og síðan sem fram-
kvæmda stjóri Búnaðarsamtaka Vesturlands 2007–2012.
Starfar nú sem skrifstofustjóri hjá sveitarfélaginu Langa-
nes byggð og stundar að auki sauðfjárbúskap á
Gunnarsstöðum í Þistilfirði.
Emma Eyþórsdóttir (f. 1953) lauk BSA-prófi í
búfjárfræðum frá Manitoba-háskóla í Winnipeg,
Kanada, 1977 og stundaði framhaldsnám í erfða- og
kynbótafræði búfjár við Landbúnaðarháskólann í Ási í
Noregi 1986–1990. Hún starfaði sem aðstoðar-
sérfræðingur og síðar sérfræðingur við Rannsókna-
stofnun landbúnaðarins 1983–2004 og hefur starfað sem
dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands frá 2005.
Þorvaldur Kristjánsson (f. 1977) lauk BS-prófi í bú-
vísindum frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri árið
2001, MS-prófi í kynbótafræði frá Landbúnaðarháskóla
Íslands árið 2005 og doktorsprófi (Ph.D.) í búvísindum frá
sama háskóla árið 2014. Þorvaldur var kennari við
Landbúnaðarháskóla Íslands 2005–2014 og gegnir nú
starfi ábyrgðarmanns í hrossarækt hjá Ráðgjafarmiðstöð
landbúnaðarins.
Ólafur R. Dýrmundsson (f. 1944) lauk BSc-Honours-prófi
í landbúnaðarvísindum frá University College of Wales í
Aberystwyth árið 1969 og doktorsprófi (Ph.D.) í æxlunar-
líffræði sauðfjár frá sama háskóla árið 1972. Ólafur var
yfirkennari Framhaldsdeildar, síðar Búvísinda deildar,
Bændaskólans á Hvanneyri 1972–1977 og gegndi starfi
landsráðunautar hjá Búnaðarfélagi Íslands, síðar Bænda-
samtökum Íslands,1977–2014. Starfar nú sjálfstætt.
Póst- og netfang höfunda/Authors’ addresses
Jón Viðar Jónmundsson
Veghúsum 31
IS-112 Reykjavík
jvj@bondi.is, jvj@rml.is
Lárus G. Birgisson
Réttarholti 2
IS-310 Borgarnesi
lgb@rml.is
larusgb@simnet.is
Sigríður Jóhannesdóttir
Gunnarsstöðum 4
IS-681 Þórshöfn
sirry@langanesbyggd.is
Emma Eyþórsdóttir
Landbúnaðarháskóla Íslands, Keldnaholti
Árleyni 22
IS-112 Reykjavík
emma@lbhi.is
Þorvaldur Kristjánsson
Bændasamtökum Íslands
Hagatorgi
IS-107 Reykjavík
thk@rml.is
Ólafur R. Dýrmundsson
Jóruseli 12
IS-109 Reykjavík
oldyrm@gmail.com
NFr_3-4 2015_final.indd 114 30.11.2015 16:34