Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2015, Blaðsíða 31

Ægir - 01.07.2015, Blaðsíða 31
31 Fiskaflinn í ágúst og september SKUTTOGARAR Arnar HU 1 Botnvarpa 286.655 1 Arnar HU 1 Síldar-/kolm.flv. 1.226.937 4 Arnarborg ÍS 260 Rækjuvarpa 3.224 1 Álsey VE 2 Síldar-/kolm.flv. 5.246.350 12 Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 1.230.045 10 Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 865.416 3 Baldvin Njálsson GK 400 Síldar-/kolm.flv. 338.823 2 Barði NK 120 Botnvarpa 614.131 3 Berglín GK 300 Síldar-/kolm.flv. 292.503 5 Bergur VE 44 Botnvarpa 576.647 9 Bjartur NK 121 Botnvarpa 904.890 10 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 1.380.181 10 Björgvin EA 311 Botnvarpa 1.170.669 11 Blængur NK 125 Botnvarpa 834.101 2 Brimnes RE 27 Síldar-/kolm.flv. 1.937.843 4 Brimnes RE 27 Botnvarpa 1.230.415 2 Brynjólfur VE 3 Humarvarpa 233.877 11 Bylgja VE 75 Botnvarpa 493.505 8 Bylgja VE 75 Síldar-/kolm.flv. 74.271 2 Gnúpur GK 11 Flotvarpa 304.632 1 Gnúpur GK 11 Síldar-/kolm.flv. 511.181 2 Gnúpur GK 11 Botnvarpa 856.801 2 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 412.828 2 Guðmundur í Nesi RE 13 Síldar-/kolm.flv. 1.193.730 2 Gullberg VE 292 Botnvarpa 821.217 12 Gullver NS 12 Botnvarpa 902.391 9 Helga María AK 16 Botnvarpa 1.582.171 9 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Síldar-/kolm.flv. 595.212 2 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 874.865 2 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Flotvarpa 140.290 1 Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 978.710 3 Jón á Hofi ÁR 42 Humarvarpa 232.299 12 Jón Vídalín VE 82 Botnvarpa 388.880 5 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Síldar-/kolm.flv. 1.473.701 5 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 1.441.278 12 Klakkur SK 5 Botnvarpa 381.657 4 Klakkur SK 5 Síldar-/kolm.flv. 221.360 3 Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1.805.883 4 Kristina EA 410 Síldar-/kolm.flv. 6.076.426 3 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 797.457 9 Lundey NS 14 Síldar-/kolm.flv. 5.366.960 9 Málmey SK 1 Síldar-/kolm.flv. 500.266 3 Málmey SK 1 Botnvarpa 862.538 5 Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 661.336 1 Mánaberg ÓF 42 Síldar-/kolm.flv. 437.619 2 Múlaberg SI 22 Rækjuvarpa 271.910 9 Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 857.427 2 Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 1.481.776 9 Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 1.235.313 16 Sigurbjörg ÓF 1 Síldar-/kolm.flv. 372.400 3 Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 327.011 1 Snæfell EA 310 Botnvarpa 1.458.834 5 Sóley Sigurjóns GK 200 Rækjuvarpa 297.941 6 Sóley Sigurjóns GK 200 Síldar-/kolm.flv. 174.345 4 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 670.996 9 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 1.066.991 7 Suðurey ÞH 9 Botnvarpa 503.312 7 Suðurey ÞH 9 Síldar-/kolm.flv. 164.494 2 Vigri RE 71 Síldar-/kolm.flv. 1.504.023 4 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Síldar-/kolm.flv. 7.897.630 8 Þerney RE 1 Botnvarpa 573.636 1 Þerney RE 1 Síldar-/kolm.flv. 966.250 3 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 758.833 7 Örfirisey RE 4 Síldar-/kolm.flv. 1.849.487 4 Örfirisey RE 4 Botnvarpa 246.034 1 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Dragnót 164.862 20 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldar-/kolm.flv. 8.183.704 8 Aldan ÍS 47 Botnvarpa 33.562 4 Anna EA 305 Lína 591.928 6 Arnar ÁR 55 Humarvarpa 91.292 11 Arnþór GK 20 Dragnót 163.669 27 Askur GK 65 Net 31.375 13 Árni á Eyri ÞH 205 Rækjuvarpa 1.038 1 Ársæll ÁR 66 Humarvarpa 108.678 12 Ásdís ÍS 2 Lína 34.695 2 Ásdís ÍS 2 Dragnót 415.096 27 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Síldar-/kolm.flv. 5.668.638 10 Áskell EA 749 Botnvarpa 561.380 10 Beitir NK 123 Flotvarpa 2.087.821 4 Beitir NK 123 Síldar-/kolm.flv. 4.437.959 6 Benni Sæm GK 26 Rækjuvarpa 52.201 8 Benni Sæm GK 26 Dragnót 7.437 1 Bergey VE 544 Botnvarpa 622.201 9 Birtingur NK 124 Síldar-/kolm.flv. 2.770.841 4 Bjarni Ólafsson AK 70 Síldar-/kolm.flv. 3.139.287 5 Bjarni Ólafsson AK 70 Flotvarpa 587.163 1 Blíða SH 277 Krabbagildra 62.090 33 Brimnes BA 800 Lína 186.249 14 Bryndís KE 13 Skötuselsnet 2.512 3 Börkur NK 122 Síldar-/kolm.flv. 2.113.133 5 Börkur NK 122 Flotvarpa 1.855.522 3 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 467.002 7 Drangavík VE 80 Humarvarpa 240.435 11 Dröfn RE 35 Rækjuvarpa 78.379 13 Egill SH 195 Dragnót 7.662 4 Egill ÍS 77 Dragnót 365.021 29 Eiður ÍS 126 Botnvarpa 40.083 6 Esjar SH 75 Dragnót 201.511 17 Eyborg ST 59 Rækjuvarpa 55.484 1 Farsæll SH 30 Rækjuvarpa 102.626 6 Faxi RE 9 Síldar-/kolm.flv. 4.850.311 9 Fjölnir GK 657 Lína 631.482 9 Frár VE 78 Botnvarpa 34.442 1 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Humarvarpa 85.566 12 Frosti ÞH 229 Síldar-/kolm.flv. 197.239 4 Frosti ÞH 229 Botnvarpa 723.338 12 Fróði II ÁR 38 Humarvarpa 161.286 10 Fönix ST 177 Rækjuvarpa 42.578 7 Geir ÞH 150 Dragnót 222.047 20 Glófaxi VE 300 Skötuselsnet 7.146 2 Grímsey ST 2 Dragnót 39.999 14 Grímsnes GK 555 Net 145.091 20 Grundfirðingur SH 24 Lína 416.842 9 Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 150.196 11 Gulltoppur GK 24 Lína 203.925 26 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 65.144 19 Gunnar Hámundarson GK 357 Net 38.847 18 Hafborg EA 152 Dragnót 111.322 24 Hafdís SU 220 Lína 345.000 48 Hafrún HU 12 Dragnót 25.917 7 Haförn ÞH 26 Dragnót 63.630 15 Hamar SH 224 Lína 221.123 8 Hannes Andrésson SH 737 Hörpudiskpl. 22.057 6 Harpa HU 4 Dragnót 33.150 8 Hákon EA 148 Síldar-/kolm.flv. 5.531.522 6 Hásteinn ÁR 8 Dragnót 269.448 11 Heimaey VE 1 Síldar-/kolm.flv. 7.229.937 12 Heimaey VE 1 Flotvarpa 620.394 1 Helgi SH 135 Síldar-/kolm.flv. 64.886 2 Helgi SH 135 Botnvarpa 343.974 7 Hoffell SU 80 Flotvarpa 144.278 1 Hoffell SU 80 Síldar-/kolm.flv. 7.405.537 18 Hoffell II SU 802 Síldar-/kolm.flv. 210.635 1 Hrafn GK 111 Lína 663.402 11 Hrafnreyður KÓ 100 Ýmis veiðarfæri 2.191 1 Hringur SH 153 Síldar-/kolm.flv. 107.999 2 Hringur SH 153 Botnvarpa 545.196 8 Huginn VE 55 Síldar-/kolm.flv. 5.888.223 6 Hvanney SF 51 Dragnót 169.964 10 Hörður Björnsson ÞH 260 Lína 319.520 7 Ísborg ÍS 250 Rækjuvarpa 115.094 7 Ísleifur VE 63 Síldar-/kolm.flv. 4.294.549 7 Jóhanna ÁR 206 Humarvarpa 25.109 4 Jóhanna ÁR 206 Dragnót 140.937 17 Jóhanna Gísladóttir GK 557 Lína 161.518 7 Jóna Eðvalds SF 200 Síldar-/kolm.flv. 5.730.329 12 Jökull ÞH 259 Síldar-/kolm.flv. 222.550 6 Kap VE 4 Síldar-/kolm.flv. 3.335.977 7 Kristbjörg SH 112 Lína 55.585 9 Kristbjörg HF 212 Lína 33.647 6 Kristín GK 457 Lína 692.585 9 Kristrún RE 177 Lína 343.735 3 Kristrún RE 177 Net 379.999 2 Maggý VE 108 Humarvarpa 8.364 2 Magnús SH 205 Dragnót 179.309 12 Margret EA 710 Flotvarpa 1.262.827 2 Margret EA 710 Síldar-/kolm.flv. 787.863 1 Markús KE 177 Dragnót 70.417 10 Maron GK 522 Net 149.160 39 Aflatölur sem hér birtast eru samtölur fyrir landaðan fiskafla í ágúst og september. Hluti þeirra er því strandveiðar en þeim lauk í lok ágúst. Í samanburði milli ára varð aukning í heildarafla í ágúst frá fyrra ári en hins vegar samdráttur í september miðað við sama mánuð 2014. Aflinn var 114 þúsund tonn í ágúst og jókst um 9.800 tonn en 93 þúsund tonn í september og dróst saman um 6,7% í magni. Botnfiskaflinn í ágúst nam um 26 þúsund tonnum og jókst um 27% frá agúst í fyrra. Aukning varð í þoskaflanum um rúm 12 þús- und tonn frá fyrra ári, eða sem svarar 8,1%. Flatfiskaflinn nam rúm- um 2.000 tonnum sem er tæpum 1.500 tonnum meiri afli en í ágúst 2014, munar þar mest um aukinn afla á grálúðu og skarkola. Afli uppsjávartegunda nam tæpum 85.000 tonnum og jókst um rúm 3% samanborið við ágúst 2014. Skel- og krabbadýraafli nam tæp- um 1.200 tonnum í ágúst samanborið við tæp 900 tonn í ágúst 2014. Þrátt fyrir samdrátt í heildarafla í september var botnfiskaflinn tæpum 8% meiri en í sama mánuði í fyrra, eða 36.300 tonn. Tæp 23.000 tonn veiddust af þorski, sem var 12,3% aukning milli ára. Aft- ur á móti dróst uppsjávaraflinn saman og nam tæplega 53.500 tonnum. Skýrist sá munur af 10 þúsund tonna samdrætti síldarafla. Flatfiskaflinn nam rúm 1.800 tonnum í september og dróst sam- an um 23% miðað sama mánuð ári fyrr. Afli skel- og krabbadýra nam 965 tonnum í september samanborið við 679 tonn í septem- ber 2014. A fla tölu r

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.