Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2015, Blaðsíða 7

Ægir - 01.07.2015, Blaðsíða 7
Gæða dýptarmælar fyrir minni báta. 8,4” eða 5.5”, sérlega bjartur LCD 256 lita skjár. Sendiorkan er 600 W/1kW, tíðnirnar eru 50 og 200 kHz. Hér eru á ferðinni mælar sem geta stærðargreint fiskinn með hefðbundu botnstykki (single beam) sem áður var einungis hægt með stóru fjölgeisla botnstykki (multi beam) og því ekki verið fáanlegt fyrir minni báta. Einnig er í mælinum, öflug botngreining sem greinir botninn í fjórar mismunandi gerðir, grjót, möl, sand og leir. Nýr truflanadeyfir sem gerir það að verkum að mælirinn sýnir lóðningar nær botnstykkinu betur en áður. Þessir mælar gefa þér forskot á fiskveiðunum. FCV-295 Dýptarmælir FCV 295 mælirinn vinnur á 2 valfrjálsum tíðnum (28-200 kHz), sendiorkan er 1, 2 eða 3 kW. Dýpissvið 0-3000 m (1620 fm) 10,4” hágæðaskjár sem sýnir skýra mynd í hvaða birtuskilyrðum sem er. Ný tækni frá FURUNO, FDF, (Furuno digital filter) fín- stillir truflanadeyfinn svo eftir stendur tærari mynd af endurvarpinu. Truflanadeyfir virkar á allan skjáinn sam- stundis sem gerir samanburð á fiskilóðningum og botn- hörku auðveldari, þ.e. notandinn getur borið saman fyrri og núverandi endurvörp undir sömu stillingu (gain). FCV-587/FCV-627 Dýptarmælar

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.