Morgunblaðið - 27.08.2016, Síða 28

Morgunblaðið - 27.08.2016, Síða 28
28 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 2016 Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins, Árni Sæberg, var á ferðinni á Seyð- isfirði á dögunum var veðurblíða mikil. Loksins kom sumarið til okkar, sögðu bæjarbúar. Seyðisfjörður fyllist af ferðamönnum þegar ferjan Nor- ræna kemur í höfn og margir dvelja orðið lengur í bænum en áður, sér í lagi síðustu 2-3 dagana fyrir brottför skipsins. „Hver einasta ferð er búin að vera full hjá okkur í sumar,“ segir Ósk Óm- arsdóttir, deildarstjóri innritunar í Norrænu. Síðan í júní hafa um 1.000 far- þegar verið að koma og fara í hverri viku. Ferjan tekur síðan um 400 öku- tæki og töluverða frakt, sem Ósk segir að hafi verið að aukast. Vetraráætlun hefur tekið gildi en eftir sem áður kemur Norræna einu sinni í viku til Seyð- isfjarðar. Við móttöku og brottför skipsins er mikill atgangur á hafnarbakk- anum. „Hér er mannlífið mest á miðvikudagskvöldum, bærinn fullur af fólki og engin gisting laus. Yfirleitt fara flestir ferðamenn héðan eftir að skipið kem- ur en þeir eru í meira mæli farnir að koma nokkrum dögum fyrir brottför. Þá fyllist tjaldstæðið og mikið líf færist í bæinn,“ segir Ósk. Morgunblaðið/Árni Sæberg Buslað Þegar sólin lætur sjá sig og hitastigið hækkar þá skella börnin sér léttklædd í tjörnina og láta vatnið leika um sig. Á slíkum dögum er gaman að vera til. Sólinni fagnað á Seyðisfirði Mannlífið Gamli bærinn á Seyðisfirði er enn litríkari þegar sólin lætur sjá sig og mannlífið blómstrar. Ferjan Mikill atgangur er við höfnina þegar Norræna er á Seyðisfirði og langar bílaraðir myndast. Húsbílar Bílstjórar stinga saman nefjum á meðan þeir bíða eftir að komast með húsbílana um borð í Norrænu.Bláa kirkjan Seyðisfjarðarkirkja setur sterkan svip á bæinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.