Morgunblaðið - 27.08.2016, Side 69

Morgunblaðið - 27.08.2016, Side 69
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt samtals 160,9 fm sumarbústað (heilsárshús) í Borgarfirði í landi Munaðarness (Jötnagarðsás). Bústaðurinn stendur á 10.000 fm eignarlandi. Bústaðurinn skiptist m.a. í tvær stofur, eldhús, þrjú herbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, geymslu og hol. Steyptur kjallari er undir hluta hússins (um 42 fm). Sér útihús tilheyrir (um 12 fm). Stór verönd með skjólveggjum, heitum potti og útisturtu. Glæsilegt útsýni og fjallasýn. Á landinu er trjágróður, kjarr og berjalyng. Heitt og kalt vatn frá orkuveitu. Frábær staðsetning miðsvæðis í Borgarfirði þar sem er örstutt í golfvöll, þjónustu, gönguleiðir og náttúruperlur Borgarfjarðar. Sumarbústaðalandið er með læstu hliði og einnig er lóðin afgirt og með hliði. Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir löggiltur fasteignasali í síma 861 8511, magnea@eignamidlun.is PERLA Í BORGARFIRÐI KLUKKUVELLIR 19 RAÐHÚS Rúmgott og fallegt 187,0 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið sem er nýlegt skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, þrjú herbergi, stóra stofu með opnu eldhúsi og svaladyrum út á verönd, baðherbergi, bílskúr og innaf bílskúr geymsla og þvottaherbergi. Gott raðhús á rólegum stað. V. 53,9 m. Opið hús mánudaginn 29. ágúst nk. milli 17:15 og 17:45. KVÍSLARTUNGA 60, 270 MOSFELLSBÆ Fallegt 240,2 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum ca 30 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Gott útsýni. Húsið er skráð tilbúið til innréttinga en búið er að ganga frá eldhúsi og baðherbergi. Pallur. Húsið er til afhendingar við kaupsamning. Nánari upplýsingar veita: Andri Guðlaugsson lögg. fasteignasali í síma 662-2705 eða Hilmar Þór Hafsteinsson lögg. Fasteignasali í síma 824-9098. FJÓLUGATA 1, 101 REYKJAVÍK Glæsilegt 473,3 fm einbýlishús við Fjólugötu í Þingholtunum. Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara. Tvöfaldur sérstæður bílskúr með geymslu og sólstofu. Mjög fallegt útsýni er úr húsinu m.a. yfir Tjörnina. Húsið var endurnýjað/endurbyggt að nánast öllu leyti árið 2002 og var hvergi til sparað. Mikil áhersla var á að halda í upprunalegt útlit hússins m.a. hvað varðar þak hússins, gluggasetningu og skipulag. Frá þessum tíma hefur verið gott viðhald á húsinu. Möguleiki er á sér íbúð í kjallara. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali, sverrir@eignamidlun.is OPIÐ HÚS · Glæsilegt fjölbýlishús í Urriðaholti · Vandaðar íbúðir í lyftuhúsi ásamt stæði í bílakjallara · Á efstu hæð eru glæsilegar penthouse íbúðir · Stærðir frá 92 til 140 fm · Þriggja og fjögurra herbergja íbúðir Andri Guðlaugsson lögg. fasteignasali sími 662 2705, andri@eignamidlun.is Holtsvegur 39, Garðabæ Opið hús mánudaginn 29. ágúst nk. milli 17:15 og 18:00 Einungis 8 íbúðir eru eftir Brynjar Þór Sumarliðason Aðstoðarm. fasteignas. Sími 896 1168, brynjar@eignamidlun.is Er þetta framtíðarstaðsetning þíns fyrirtækis? Til sölu hornlóð fyrir atvinnuhúsnæði á besta stað með miklu auglýsinga- gildi við Lambhagaveg 11. Lóðin er með góðu aðgengi við stofnæð. Byggja má hús frá 4.522 til allt að 5.900 m2 með geymslu og kjallara- rýmum. Hús á lóðinni mega vera þrjár hæðir, allt að 12 metrar á hæð. Búið er að greiða gatnagerðargjöld fyrir 4.522 m2 byggingu. Einnig er hægt að fá tilboð í hús á lóðina sem afhent væri með fullfrá- genginni lóð, hús fullbúið að utan en fokhelt að innan. Fyrir liggja drög að húsi og geta kaupendur unnið teikn- inguna áfram með seljanda þannig að húsið verði klæðskerasaumað að þörfum kaupanda. Verð 221.000.000,- Hugmynd að fasteign. Nánari upplýsingar gefur: Lambhagavegur 11 Hilmar Þór Hafsteinsson lögg. leigumiðlari lögg. fasteignasali S. 824 9098 hilmar@eignamidlun.is Bauhaus Hús í Fossvogi óskast Óska eftir raðhúsum og einbýlishúsum í Fossvogi í sölu. Hef fjölda kaupenda á skrá. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Hallgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 824 9093 eða kjartan@eignamidlun.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.