Morgunblaðið - 27.08.2016, Side 72

Morgunblaðið - 27.08.2016, Side 72
72 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 2016 Orðið skilríki rekst maður t.d. á sé maður beðinn að sanna deili á sér: Ertu með skilríki? En þá sést ekki hvort það er í eintölu eða fleirtölu. Hefð er fyrir því að skilríki sé fleirtöluorð, ekki notað í eintölu, þótt reik hafi verið á því forðum. Að sýna vegabréf er því að framvísa skilríkjum. Málið 27. ágúst 1729 Hraun rann í kringum kirkj- una í Reykjahlíð í Mývatns- sveit og síðan út í Mývatn. Þá gaus í Leirhnjúksgígum en Mývatnseldar hófust árið 1724 og stóðu með hléum fram í september 1729. 27. ágúst 1946 Fyrsti bíllinn komst yfir Siglufjarðarskarð. Þar með var einangrun Siglufjarðar rofin, en vinna við veginn hafði staðið í ellefu ár. Veg- urinn um Strákagöng leysti Skarðsveginn af hólmi rúm- um tveimur áratugum síðar. 27. ágúst 1951 Sýningarsalir Listasafns Ís- lands í húsi Þjóðminjasafnsins voru formlega teknir í notk- un. Listasafnið var stofnað ár- ið 1884 og hús safnsins við Fríkirkjuveg vígt árið 1988. 27. ágúst 1994 Kvikmyndin Bíódagar eftir Friðrik Þór Friðriksson hlaut norrænu Amanda-kvik- myndaverðlaunin. Hún var að mati dómnefndar í senn þjóð- leg og alþjóðleg. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Þetta gerðist… 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 útgjöld, 8 þrautir, 9 vesæll, 10 óvild, 11 harma, 13 blóð- sugan, 15 kjökra, 18 urga fram og aftur, 21 gagn, 22 gamansemi, 23 ávinningur, 24 leika á. Lóðrétt | 2 mjólkuraf- urð, 3 nauti, 4 óhreink- aði, 5 mergð, 6 guðs, 7 fall, 12 megna, 14 mán- uður, 15 næðing, 16 dögg, 17 ilmur, 18 vinna, 19 fjáður, 20 forar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fegin, 4 kelda, 7 lemur, 8 múgur, 9 núa, 11 ræna, 13 barr, 14 fossa, 15 hagl, 17 krók, 20 ann, 22 káfar, 23 aftur, 24 rýrar, 25 tærar. Lóðrétt: 1 fælir, 2 gaman, 3 norn, 4 káma, 5 lygna, 6 akrar, 10 únsan, 12 afl, 13 bak, 15 hákur, 16 gæfur, 18 ritar, 19 kórar, 20 arar, 21 naut. 3 9 7 6 4 2 1 8 5 2 8 1 3 9 5 7 6 4 6 4 5 7 1 8 2 3 9 7 2 9 1 8 3 5 4 6 4 1 8 5 7 6 9 2 3 5 3 6 4 2 9 8 7 1 8 7 3 9 6 1 4 5 2 1 6 2 8 5 4 3 9 7 9 5 4 2 3 7 6 1 8 8 7 5 1 4 3 9 2 6 2 9 1 8 7 6 5 4 3 4 3 6 5 9 2 1 7 8 3 1 8 7 5 4 2 6 9 7 5 2 9 6 1 8 3 4 9 6 4 3 2 8 7 1 5 5 2 9 6 3 7 4 8 1 6 8 7 4 1 5 3 9 2 1 4 3 2 8 9 6 5 7 3 8 9 7 2 1 4 6 5 2 5 4 8 9 6 1 3 7 6 7 1 5 3 4 8 9 2 1 2 5 9 6 8 7 4 3 7 9 3 2 4 5 6 8 1 4 6 8 3 1 7 5 2 9 8 4 2 1 7 3 9 5 6 5 3 7 6 8 9 2 1 4 9 1 6 4 5 2 3 7 8 Lausn sudoku 3 7 5 8 1 3 7 6 5 2 9 2 1 5 8 6 9 5 2 9 1 8 6 8 6 1 5 2 6 2 5 3 9 7 3 8 6 5 2 3 4 9 5 8 6 4 5 3 8 6 7 3 7 1 4 8 9 1 9 8 7 4 5 3 1 9 8 1 9 5 6 3 7 4 9 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl K J K A Z H Q X K O R Ð T Ö K I N E V J M Z Y Z E J B S V K S V C A J W X X N X X O Ö F T M R M E I N V T J H G N N M R P Q Ð H C M A I T D S P Z E A S D U X I N B U F Ð Y R D A H N N I E Ý O L K N L U A K X H P I I I D G Ð G F B I Á B T N Z W P I Q R T I L Q A S S M K S E K D Í A R A Ð K V D G J R N K A S S R R I A F R I K E O G W R S G I R T S A L N W H S E K H J O E N P V E L T D N S N Q T R H D F Q A X K O A L N A C L S A R H U Z L F R Q C U R Ö Ð K K R Z O Ó R W G Á H J K S Q V Ð R Ó N S N H Ð T P S Q P Y U E Q H V I O R U T L U D E B V W M C B D V R U K H F A R M B M S I M U T R Ö P A Ð R A J F R Y K R E V Ð U F Ö H Q Q O N I Z C K E Fornmálum Fróðleiksfýsn Hefðbundinna Heiðarsporði Hirðis Hrekkti Höfuðverk Jarðapörtum Kjördegi Opinberan Orðtökin Pappírslausum Skattskilum Tróðum Vöndlar Áfangastaðina Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Dc7 6. Re2 Bg4 7. h3 Bh5 8. Db3 e6 9. Bf4 Bd6 10. Bxd6 Dxd6 11. Dxb7 Hb8 12. Da6 Hxb2 13. Rf4 Dxf4 14. Dxc6+ Ke7 15. O-O Kf6 16. Ra3 Re7 17. Dd7 Hd2 18. Ba6 Rf5 19. g3 Dd6 20. Dxa7 Staðan kom upp á opna Xtracon- mótinu sem lauk fyrir skömmu í Kaupmannahöfn í Danmörku. Ítalski stórmeistarinn Sabino Brunello (2567) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Einari Hjalta Jenssyni (2371). 20. … Bf3! og hvítur lagði niður vopnin enda óverjandi mát, svo sem eftir 21. Rb5 Dxg3+! 22. fxg3 Hg2+ 23. Kh1 Rxg3#. Skákþing Norðlendinga heldur áfram í dag en í gær voru tefldar fjórar umferðir af atskákum en bæði í dag og á morg- un verða tefldar kappskákir. Um sterkt sjö umferða mót er að ræða, sem fer fram á Siglufirði, sjá nánar á skak.is. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hásteik í Manhattan. V-Allir Norður ♠73 ♥ÁK4 ♦972 ♣DG843 Vestur Austur ♠ÁD952 ♠84 ♥853 ♥D962 ♦Á86 ♦DG543 ♣62 ♣95 Suður ♠KG106 ♥G107 ♦K10 ♣ÁK107 Suður spilar 3G. Suður opnar í fjórðu hendi á einu grandi og makker hans lyftir beint í þrjú. Út kemur smár spaði og sagnhafi tekur fyrsta slaginn á gosann heima. En hvað gerir hann svo? Það er ekki að sjá að margt sé í boði. Vissulega mætti kanna móinn með nokkrum laufum, en á endanum virðist sjálfgefið að svína í hjarta. Ef svíningin misheppnast er alltaf mögu- leiki á ♦Á réttum. Og svo er aldrei að vita nema vörnin gefi níunda slaginn á spaða. Spilið er frá „high-stake“ rúbertu- brids í ónefndum klúbbi í Manhattan. Bestu geltirnir á slíkum stöðum láta borðtilfinninguna ráða ferðinni, enda þekkja þeir kúnnana sína betur en eig- in lófa. Einn slíkur var í suður og þrumaði út hjartagosa í öðrum slag. Vestur hikaði merkjanlega áður en hann lét í slaginn. Gölturinn stakk þá upp ás og spilaði tígli á kónginn. Og nú dúkkaði vestur leiftursnöggt! www.versdagsins.is Verið lítillát og metið hvert annað meira en ykkur sjálf... Skeifunni 8 | Kringlunni | Sími 588 0640 | casa.is FALLEG hönnun fyrir útskriftina POV kertastjakar Hönnun: Note Design Studio Verð frá 6.500,- Ýmsir litir MENU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.