Morgunblaðið - 12.09.2016, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.09.2016, Blaðsíða 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. SEPTEMBER 2016 » Myndlistarkonurnar Maja Bekan og GunndísÝr Finnbogadóttir opnuðu sýninguna Seasons to Perform: Always, Always, Always: Look for the Answer, 2016 í Nýlistasafninu um helgina. Verk þeirra eiga það til að vera mjög persónuleg og skapa einhvers konar hugarflug sem oft fer fram í gegnum tölvupóst, löng Skype-samtöl, verkefni hvor fyrir aðra að leysa og sameiginlegar kaffipás- ur. Samvinna þeirra byggist aðallega á því að eyða tíma saman, venjulega án þess að deila sama rými. Sýningaropnun í Nýlistasafninu Gestir Jónína Gunnarsdóttir og Steinþór Gunnarsson. Sýning Verkin eiga það til að vera mjög persónuleg. Nýlistasafnið Ólöf Björk Bragadóttir og Kristín Bogadóttir. List Gunndís Ýr Finnbogadóttir, Becky Forsythe. og Maja Bekan. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hættulegasti leigumorðingi í heimi, Arthur Bis- hop, hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Núna neyðist hann til að ferðast um allan heim til að ljúka þremur erfiðum verkefnum, og gera það sem hann er bestur í, að láta morðin líta út eins og slys. Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Mechanic: Resurrection 16 Páfagaukurinn Tuesday býr á lítill framandi paradísareyju, ásamt skrýtnum vinum sín- um. En Tuesday langar að sjá heiminn. Eftir mikið óveður, þá finna Tuesday og vinir hans undarlega veru á ströndinni: Robinson Crusoe. Tuesday sér þarna tækifæri fyrir sig að komast af eynni. Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Robinson Crusoe Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndarþorsta. Andi þessi tilheyrir fortíð Kubos og áður en langt um líður þarf hann að berjast við guði og skrímsli sem ráðast á þorpið, en allt með aðstoð töfrahljóðfæri hans. Metacritic 84/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.40 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 18.00, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.50 Kubo og Strengirnir Tveir Eiðurinn 12 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Smárabíó 17.00, 17.30, 19.00, 19.30, 20.00, 22.00, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00, 21.30 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 War dogs 16 Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.40, 20.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Lights Out 16 Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.30 Pelé: Birth of a Legend Metacritic 39/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 The Shallows 16 Metacritic 59/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 22.20 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 22.00 Sausage Party 16 Metacritic 67/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 20.10 Háskólabíó 21.00 Suicide Squad 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 22.10 Sambíóin Kringlunni 22.20 Hell or High Water 12 Metacritic 86/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Nerve 12 IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Smárabíó 22.20 Ben-Hur 12 Metacritic 38/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 Bad Moms Morgunblaðið bbbmn Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 20.00 Háskólabíó 18.10 Jason Bourne 12 Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 22.10 Ghostbusters 12 Morgunblaðið bmnnn Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Smárabíó 17.40 Pete’s Dragon Bönnuð yngri en 6 ára. Metacritic 72/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Leynilíf Gæludýra Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigand- anum sínum Katie, í fínni íbúðMetacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 17.50 Sambíóin Álfabakka 18.00 Smárabíó 15.30 Níu líf Smárabíó 15.30 The neon demon Þegar upprennandi módelið Jesse flytur til Los Angeles verður hópur kvenna með fegurðarþráhyggju á vegi hennar. Metacritic 51/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 17.30, 22.00 Me Before You 12 Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 17.45 Race Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 20.00 Yarn Prjón og hekl er orðið partur af vinsælli bylgju í nútíma og götulist. Metacritic 61/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 20.00 THE BRIDE OF FRANKENSTEIN Bíó Paradís 20.00 VIVA Bíó Paradís 22.45 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6.9/10 Bíó Paradís 22.00 Sigur Rós – Heima Bíó Paradís 18.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.