Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2016, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 10.11.2016, Qupperneq 38
Kate Bosworth var aðeins fjórtán ára þegar hún hóf kvikmynda- leik. Hún fæddist í Los Ange- les árið 1983 en ólst upp á aust- urströnd Bandaríkjanna. Kate hefur alla tíð haft mikla ástríðu fyrir hestum og varð meistari sem knapi aðeins 14 ára. Það leiddi hana óvænt í kvikmynda- leik því fyrsta myndin sem hún lék í var The Horse Whisperer. Í myndinni voru margar stór- stjörnur, Robert Redford, Krist- in Scott Thomas, Chris Cooper og Scarlett Johansson. Kate segir að hún hafi strax fundið sig vel við myndavélarnar og leit á hlut- verkið sem tækifæri til að læra. Scarlett var ári yngri en Kate og hafði þá þegar mikla kvikmynda- reynslu. Þær eru enn góðar vin- konur. Kate hefur verið ötull tals- maður kvennabaráttu í Holly- wood. Mynd uM Sharon TaTe Kate hefur leikið í fjölmörg- um kvikmyndum. Fyrir utan vinnuna stundar hún enn útreið- ar af miklu kappi. Þar fyrir utan er hún að gera upp hús ásamt eiginmanni sínum, kvikmynda- framleiðandanum Michael Pol- ish, í Los Angeles. Kate hefur leikið í kvikmyndum Polish og nú standa yfir tökur á nýjustu mynd þeirra sem er byggð á bók Gregs King um Sharon Tate og Manson- morðin. Myndin er byggð á sönn- um atburðum sem margir muna eftir. Leikkonan Sharon Tate var nánast fullgengin með barn þegar hún var myrt ásamt fjórum öðrum á heimili sínu í ágúst 1969. Morðið var eitt það hrottalegasta í sögunni. Sharon Tate var leik- kona og fyrirsæta eins og Kate og gift kvikmyndaleikstjóranum Roman Polanski. nóg að gera Önnur áhugaverð kvikmynd sem Kate hefur nýlega leikið í heit- ir Finding Steve McQueen. Hún verður frumsýnd á næta ári. Aðrar nýlega myndir með Kate eru Homefront, Still Alice, Amn- esiac, Life on the Line, The Art of More, 90 Minutes in Heaven, Heist, Before I Wake og We Shot Ourselves. Rödd Kate er einnig fræg sem Lois Lane í Superman. Þá munu áhorfendur sjá hana í nýrri þáttaröð á vegum BBC, SS-GB sem segir frá hetjudáð í síðari heimsstyrjöldinni. Kate Bosworth hefur verið vinsælt forsíðuefni glanstíma- rita. Hún var andlit Calvin Klein árið 2008 auk þess sem hún hefur verið andlit Revlon og Top Shop. Þá var hún valin númer sex af 100 kynþokkafyllstu konum heims af tímaritinu Maxim árið 2006. efTirlæTi ljóSMyndara Leikkonan og fyrirsætan Kate Bosworth er eftirlæti ljósmyndara. Hún vekur athygli hvar sem hún kemur og er talin ein af fegurstu konum heims að mati tímaritsins Vouge. Kate hefur sömuleiðis vakið athygli sem góð leikkona. Manus x Machina tísku- og tæknisýning í Metropolitan- safninu í New York. Veisla hjá Tiff- any í Guggen- heim-safninu í New York. Kate mætti í bleiku. Kate Bos- worth í veislu í Beverly Hills í Kaliforniu. Þessi mynd var tekin í síðustu viku af Kate Bosworth í New York þar sem ný skartgripalína var kynnt. Alls staðar þar sem Kate kemur vekur hún mikla athygli. Kate Bosworth glæsileg að vanda í veislu hjá Vanity Fair. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Nýjar vörur 8.900 kr. 12.900 kr. Fa rv i.i s // 0 91 6 KRINGLUNNI | 588 2300 7.995 DÚKUR Full búð af jólavörum 1.295 GLÖS 2.795 STJARNA 2.295 DISKAR 695 SERVÍETTA 4.495 SKÁL Jólin 2016 1.495 DISKAR 1.795 GLÖS Fréttablaðið eykur þjónustu sína við lesendur á landsbyggðinni. Þú getur nálgast frítt eintak af Fréttablaðinu á eftirfarandi sölustöðum víðsvegar um landið: 1 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r4 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A r b l A ð ∙ T í s k A 1 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 3 D -C 5 3 4 1 B 3 D -C 3 F 8 1 B 3 D -C 2 B C 1 B 3 D -C 1 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.