Fréttablaðið - 10.11.2016, Page 66

Fréttablaðið - 10.11.2016, Page 66
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 10. nóvember 2016 Tónlist Hvað? Brantelid leikur Dvorák Hvenær? 19.30 Hvar? Eldborg, Hörpu Sænsk-danski sellóleikarinn Andreas Brantelid er kornungur og eftirsóttur í sínu fagi. Hann er margverðlaunaður í bak og fyrir og er mættur til landsins til að spila sellókonsert Dvoráks, en konsertinn er eitt vinsælasta verk sinnar gerðar og fullt af eftirminni- legum stefjum. Miðaverð er 2.500 til 7.200 krónur. Hvað? Af fingrum fram – Páll Óskar Hvenær? 20.30 Hvar? Salurinn, Kópavogi Þeir Jón Ólafsson og Páll Óskar mætast í Salnum í Kópavogi sem boðar mikla skemmtun. Þarna verður í boði bæði frábær tónlist og síðan munu þeir rabba saman inn á milli laga. Palli er auðvitað sneisafullur af skemmtilegum sögum eftir langan feril fyrir utan auðvitað öll lögin sem hann hefur hent í á þessum tíma. Þetta eru þrennir tónleikar og miðaverð á þá alla er 11.700. Hvað? Níubíó í nóvember Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg, Klapparstíg Hljómsveitin Mandólín spilar kvikmyndatónlist á Rosenberg með sérstakri áherslu á lög Henris Manchini og Astors Piazzolla. Þó verður líka tekið sitthvað eftir aðra höfunda. Aðgangseyrir er 2.000 krónur. Hvað? Axel O og Co Hvenær? 20.00 Hvar? Grundarfjarðarkirkja, Grundar- fjarðarbæ Kántrítónlist verður í algleymingi þegar Axel O & Co stíga á svið í Grundarfjarðarkirkju í kvöld. Það er að sjálfsögðu hann Axel Omars- son sem er drifkrafturinn þarna en hann er einn helsti kántrí söngvari landsins. Axel er nýlega búinn að gefa út plötuna Open Road og verður dagskráin á tónleikunum mikið til lög af þessari plötu en auðvitað verður líka tekinn góður slatti af kántrístandördum eftir Johnny Cash, Merle Hagg- ard og Buck Owens svo fáeinir séu nefndir. Hljómsveit Axels er skipuð einvalaliði hljóðfæraleikara en það eru þeir Jóhann Ásmunds- son á bassa, Magnús Kjartansson á píanó auk þess sem hann syngur, Sigfús Örn Óttarsson á trommum og Sigurgeir Sigmundsson á gítar og pedal steel gítar. Hvað? Elísabet Ólafs Hvenær? 21.00 Hvar? Græna herbergið, Lækjargötu Elísabet Ólafs ætlar að flytja nokkrar af perlum tónlistarinnar, hvorki meira né minna, þegar hún mætir í Græna herbergið í kvöld. Henni til halds og trausts verða þeir Hlynur Þór Agnarsson píanó- leikari og Egill Guðmundur Egils- son á kontrabassa. Aðgangseyrir er 2.000 krónur við hurð en enginn posi er á staðnum. Hvað? Arnaldur Arnarson – gítartón- leikar Hvenær? 19.30 Hvar? Berg, Hljómahöll, Reykjanesbæ Tónlistarskóli Reykjanesbæjar og Tónlistarfélag Reykjanesbæjar standa saman að tónleikum þar sem gítarleikarinn Arnaldur Arn- arson leikur nokkrar af fegurstu perlum klassískrar gítartónlistar, m.a. verk eftir Johann Sebastian Bach, Heitor Villa-Lobos og Isaac Albéniz. Aðgangur er ókeypis. Sýningar Hvað? Suss Hvenær? 20.30 Hvar? Tjarnarbíó, Tjarnargötu Leikhópurinn RaTaTam sýnir verkið Suss í sjötta sinn í Tjarnar- leikhúsinu nú í kvöld. Hvað? Mýrarskuggar – Listamannaspjall Hvenær? 17.00 Hvar? Hverfisgallerí, Hverfisgötu Ragna Sigurðardóttir, rithöfundur og gagnrýnandi, spjallar við Sig- trygg Bjarna Baldvinsson um sýninguna hans, Mýrarskugga, sem stendur nú yfir. Þetta er önnur einkasýning Sigtryggs Bjarna og á henni má finna olíumálverk, vatnslitamyndir og gvassverk þar sem listamaðurinn túlkar dulúð og fegurð hins íslenska mýrarlands. Málþing Hvað? Ferðamannastaðir 360° – Mál- þing í víðu samhengi Hvenær? 12.30 Hvar? Fyrirlestrarsalur Íslenskrar erfða- greiningar, Sturlugötu Það eru Arkitektafélag Íslands og Palli og Jón Ólafs verða hressir í Salnum í Kópavogi að spila lög og segja sögur. Fréttablaðið/anton brinK HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Girl With All The Gifts 17:30 Innsæi / The Sea Within 18:00 Ransacked 18:00 Neon Demon 20:00 Can’t Walk Away 20:00 Child Eater 22:00 Captain Fantastic 22:00 Embrace Of The Serpen 22:00 LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATORS - félag laganema við Háskóla Ísland LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HACKSAW RIDGE 5.30, 8, 10.45 (P) DR. STRANGE 3D 8, 10.30 TRÖLL 2D ÍSL.TAL 6 BRIDGET JONES’S BABY 5.30, 8, 10.25 POWERSÝNING KL. 22.45 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA THE ACCOUNTANT KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE ACCOUNTANT VIP KL. 10:40 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 6 DOCTOR STRANGE 3D KL. 6:30 - 9 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 8 - 10:40 DOCTOR STRANGE 2D VIP KL. 5:30 - 8 JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 SULLY KL. 10:40 KEFLAVÍK THE ACCOUNTANT KL. 8 - 10:40 HACKSAW RIDGE KL. 10:40 DOCTOR STRANGE 3D KL. 8 AKUREYRI THE ACCOUNTANT KL. 8 - 10:40 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 6 DOCTOR STRANGE 3D KL. 8 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 10:40 THE ACCOUNTANT KL. 6 - 9 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 6 DOCTOR STRANGE 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 DOCTOR STRANGE 2D KL. 8 JACK REACHER 2 KL. 10:30 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL THE ACCOUNTANT KL. 5:30 - 8 - 10:40 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSLTAL KL. 5:30 DOCTOR STRANGE 3D KL. 8 - 10:30 DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 7 - 10 JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30 ENTERTAINMENT WEEKLY  THE WRAP “FLAT OUT COOL”  EMPIRE  TILDA SWINTON BENEDICT CUMBERBATCH CHIWETEL EJIOFOR LOS ANGELES TIMES  Blanda af Jason Bourne og The Usual Suspects Sýnd með íslensku tali Sýnd með íslensku tali Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna SJÖ HETJUR. SJÖ SINNUM SKEMMTILEGRA. EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  CHICAGO SUN TIMES  Sýningartímar og miðasala á smarabio.is Upplýsingar um kvikmyndir og sýningartíma eru á smarabio.is 1 0 . n ó v e M b e r 2 0 1 6 F I M M T U D A G U r54 M e n n I n G ∙ F r É T T A b L A ð I ð 1 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 3 D -D 4 0 4 1 B 3 D -D 2 C 8 1 B 3 D -D 1 8 C 1 B 3 D -D 0 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 8 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.