Fréttablaðið - 10.11.2016, Page 78

Fréttablaðið - 10.11.2016, Page 78
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Heimildarmynd um Ísaks-skóla verður frumsýnd í dag klukkan hálf sex í Háskóla- bíó en það eru þau Hrefna Hall- grímsdóttir og Bragi Þór Hinriksson sem standa að myndinni. Skólinn fagnar 90 ára afmæli sínu í ár og Hrefna, sem er gamall nemandi við skólann og börnin hennar hafa gengið í skólann, ákvað að stökkva á tækifærið og gera sína fyrstu heim- ildarmynd. „Fyrir tveimur árum kom ég eitt sinn að sækja barnið mitt í skólann þegar ég heyrði  frá skólastjórn- endunum hugmynd um að gera heimildarmynd í tilefni af 90 ára afmælinu. Það eru ekki til digrir sjóðir til að sækja fjármagn í svona verkefni en ég bauð mig fram, svona í ljósi þess að ég er leikari og þekki gott fólk. Ég hóaði í Braga, sem hefur unnið mikið með mér áður, og við erum búinn að liggja í þessu verk- efni í hartnær tvö ár,“ segir Hrefna. Tvíeykið er þekkt fyrir barna- efnið sitt en Hrefna gerði Skoppu og Skrýtlu og Bragi leikstýrði Sveppa- myndunum vinsælu. Það lá því kannski beinast við að fyrsta heimildarmyndin þeirra yrði um upphaf barnakennslu á Íslandi. „Mig langaði að kynna fyrir fólki hver Ísak Jónsson var því hann var svo einstakur maður. Hann á stóran þátt í menntunarsögu landsins. Hann var kennari í kennaraskól- anum og var ótrúlega flinkur að sjá kennara sem honum leist vel á og taldi að gæti gert vel í þessu starfi. Hann byrjaði með sex ára kennslu þegar skólaskylda var átta ára. Svona hefur þetta gengið í skól- anum mann fram af manni í 90 ár. Það er enn þessi andi. Það er eitt- hvað svo sérstakt við skólann og eitthvað svo stórt og hlýtt hjarta sem þar er að finna. Ísak skilur eftir sig ljúfar minningar sem fólk yljar sér við enn í dag.“ Myndin verður 60 mínútur sem Hrefna segir að sé góður tími fyrir Voru tvö ár að gera mynd um 90 ára sögu Heimildarmynd um Skóla Ísaks Jónssonar verður frumsýnd í dag í Háskólabíó. Myndin er fyrsta heimildarmynd þeirra Hrefnu Hallgrímsdóttur og Braga Þórs Hinrikssonar. Bragi Þór og Hrefna fyrir framan Ísaksskóla sem er fyrir 5 ára nemendur og nemendur 6, 7, 8 og 9 ára bekkja. Hann var stofn- aður 1926 og er því 90 ára. Af því tilefni var ráðist í gerð heimildarmyndar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Frægir FyrrVerandi nemendur heimildarmynd. „Við vorum svo heppin að finna konurnar sem störf- uðu lengst í skólanum og mótuðu þannig kennsluhættina. Þær tala svo fallega um kennarastarfið og af svo mikilli ástríðu þar sem metnaður- inn og kærleikurinn er alltaf hafður að leiðarljósi. Kennarastarfið er hugsjónastarf og þegar ég hlustaði á kennarana tala fylltist ég andagift. Það er búið að vera svolítið neikvæð umræða um kenn- ara sem er leiðinlegt því þetta er svo frábært starf.“ benediktboas@365.is Haukur Heiðar Pétur Jóhann Sigfússon Katla Margrét Þorgeirsdóttir Álfrún Örnólfsdóttir Össur Skarp- héðins- son Egill Ólafsson Björk Guðmundsdóttir Guðrún Nordal SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 2.11.16 - 8.11.16 1 2 5 6 7 8 109 43 Svartalogn Kristín Marja Baldursdóttir Drungi Ragnar Jónasson Tvísaga Ásdís Halla Bragadóttir Petsamo Arnaldur Indriðason Elsku Drauma mín Vigdís Grímsdóttir Máttur matarins Unnur G Pálsdóttir/Þórunn Steinsdóttir Pabbi prófessor Gunnar Helgason Þín eigin hrollvekja Ævar Þór Benediktsson Ljóð muna rödd Sigurður Pálsson Harry Potter og bölvun barnsins J.K. Rowling Það eru ekki til digrir sjóðir til að sækja Fjármagn í sVona VerkeFni en ég bauð mig Fram, sVona í ljósi Þess að ég er leikari og Þekki gott Fólk. Hrefna Hallgrímsdóttir 1 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r66 L í F I ð ∙ F r É T T A b L A ð I ð 1 0 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 3 D -B B 5 4 1 B 3 D -B A 1 8 1 B 3 D -B 8 D C 1 B 3 D -B 7 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 8 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.