Morgunblaðið - 05.11.2016, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.11.2016, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2016 allir komnir yfir sjötugt. Þeir voru dálitið virðulegir þegar þeir stigu á sviðið en um leið og þeir byrjuðu að spila hljómuðu þeir alveg eins og þeir gerðu þegar þeir voru svalir „moddarar“ að leita að vandræðum. Ef maður lokaði augunum þá var krafturinn í röddunum, saxófóninum og trommunum slíkur að maður var kominn aftur til sjöunda áratug- arins, eða eins og ég ímynda mér að hann hafi verið. Söngvarinn Kurt Roslie kom með þessi frægu háværu „Wahhhhhh!“ öskur og söng lög um djöfulinn, hefnd og vondar konur á hinn hressilegasta máta. Þarna var allt í einu, örvænting, myrkur og dauði í gleðilegri keyrslu. Og áhorfendur kunnu vel að meta þetta og dönsuðu trylltan dans. Heiðarlegt, vá og alvöru rokk og ról voru setningarnar sem fólkið í kringum mig sagði óspart. Frábært fimmtudagskvöld á Airwaves og skipuleggjendur fá stóran plús í kladdann fyrir að leyfa okkur Ís- lendingum að sjá þessa sögulegu hljómsveit. The Sonics „Að sjá þessa goðsagnakenndu sveit stíga á stokk í Hörpu var hreint út sagt stórkostlegt.“ Lukkuleg „Áhorfendur kunnu vel að meta þetta og dönsuðu trylltan dans.“ » Frábært fimmtu-dagskvöld á Air- waves og skipuleggj- endur fá stóran plús í kladdann … fullur og dældu sinni upplyftandi tónlist í gesti sem enginn væri morg- undagurinn. Mettur gekk ég síðan yfir í Listasafnið og sá þar eina af vonarstjörnum íslenskrar tónlistar, hina yndislegu Jófríði Ákadóttur eða JFDR, leika sólóefni. Meiriháttar al- veg, dreymandi tónlist og tilfinn- ingarík. Og ekki alltaf gefin, á völd- um köflum er æðislegur níunda áratugs andi yfir; gítarkaflar minna helst á sveimspretti Clannad eða b- hliðar U2 í kringum Unforgettable Fire, er meistari Brian Eno sá til þess að sú ektasveit tæki á sig hand- anheimsáru. Ég er að segja ykkur það! Snilld. Það var valin maður í hverju rúmi uppi á sviði með Jófríði, þar á meðal upptökustjóri hennar og Íslandsvinur Shahzad Ismaily en einnig þeir Magnús Trygvason Eli- assen (trommur), Tumi Árnason (saxafónn o.fl.) og Indriði Ingólfsson (gítar). Er Jófríður steig af sviði tók Hol- ter við og gæsahúðin helltist yfir, eins og áður segir. Ég gekk sáttur út í nóttina og ætla að sverma eftir frekari gæsahúð í kvöld. Heimtur hafa nefnilega verið góðar. Morgunblaðið/Freyja Gylfa Fufanu „Þetta er tækifæri fyrir íslenska listamenn að láta ljós sitt skína, sem þeir gera í hundraðatali á enn fleiri tónleikum úti um borg og bý. “ » „Bransinn“ fær þátækifæri til að líta upp úr tölvupóstunum, treystir bönd í mann- heimum og fólk skiptist á hugmyndum, kynnist og hlær. Á tónleikum í menningarhúsinu Hannesarholti við Grundarstíg í dag, laugardag, klukkan 14, verður þess minnst að 110 ár eru frá fæð- ingu rússneska tónskáldsins Sjos- takovitsj (1906-1975). Um þetta áhrifamikla tónskáld, sem samdi verk sem enn eru flutt sem aldrei fyrr í tónleikahúsum úti um löndin, lét hinn heimskunni sellóleikari Rostropovitsj þau orð falla að hann væri „Beethoven nútímans“. Á tónleikunum koma fram lista- menn sem eru virtir og at- kvæðamiklir í íslensku tónlistarlífi, þau Nína Margrét Grímsdóttir pí- anóleikari, Sigurður Halldórsson sellóleikari, Hildigunnur Halldórs- dóttir fiðluleikari og sópran- söngkonan Alexandra Cherny- shova. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona kynnir dagskrána. Flutt verður í fullri lengd eitt af frægustu verkum Dímítrís Sjos- takovitsj, Rómönsusvíta / Rom- anzen Suite, fyrir sópran, fiðlu, selló og píanó, en það er samið við ljóð eftir Alexander Blok (1880 – 1921). Þetta tónlistarverk, sem löngum hefur verið talið eitt áhrifa- mestu verka tónskáldsins, var sam- ið árið 1967. Blok skrifaði ljóðið um spáfuglinn Ptiza Gamajun einungis tvítugur að aldri og verður verkið flutt á upphaflegri tungu verksins, rússnesku. Á tónleikanum verður einnig flutt annað þekkt verk eftir Sjos- takovitsj, Sónata fyrir selló og pí- anó, Moderato, sem hann samdi ár- ið 1934. Veitingastofa Hannesarholts er opin frá kl. 11. Hylla Sjostakovitsj á tónleikum Alexandra Chernyshova Nína Margrét Grímsdóttir AUGLÝSING ÁRSINS – ★★★★ – M.G. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 5/11 kl. 20:00 113. s. Fös 18/11 kl. 20:00 118.s Lau 26/11 kl. 20:00 123.s Fös 11/11 kl. 20:00 114. s. Lau 19/11 kl. 20:00 119.s Sun 27/11 kl. 20:00 124.s Lau 12/11 kl. 20:00 115. s. Sun 20/11 kl. 20:00 120.s Fim 1/12 kl. 20:00 125.s Sun 13/11 kl. 20:00 116.s Fim 24/11 kl. 20:00 121.s Fös 2/12 kl. 20:00 126.s Fim 17/11 kl. 20:00 117.s Fös 25/11 kl. 20:00 122.s Lau 3/12 kl. 20:00 127.s Gleðisprengjan heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Lau 5/11 kl. 13:00 11.sýn Lau 12/11 kl. 13:00 13.sýn Sun 20/11 kl. 13:00 15.sýn Sun 6/11 kl. 13:00 12.sýn Sun 13/11 kl. 13:00 14.sýn Lau 26/11 kl. 13:00 16.sýn Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Njála (Stóra sviðið) Sun 6/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Mið 7/12 kl. 20:00 Fim 10/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Síðustu sýningar. Hannes og Smári (Litla sviðið) Lau 5/11 kl. 20:00 10.sýn Samstarfsverkefni við Leikfélag Akureyrar - síðasta sýning Extravaganza (Nýja svið ) Lau 5/11 kl. 20:00 5. sýn Sun 13/11 kl. 20:00 8. sýn Lau 19/11 kl. 20:00 10.sýn Sun 6/11 kl. 20:00 6. sýn Mið 16/11 kl. 20:00 auka. Fim 10/11 kl. 20:00 7. sýn Fös 18/11 kl. 20:00 9.sýn Nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur Jólaflækja (Litla svið) Lau 26/11 kl. 13:00 Frums Lau 3/12 kl. 13:00 3. sýn Sun 11/12 kl. 13:00 6. sýn Sun 27/11 kl. 13:00 2. sýn Sun 4/12 kl. 13:00 4. sýn Sun 27/11 kl. 15:00 aukas. Lau 10/12 kl. 13:00 5. sýn Bráðfyndin jólasýning fyrir börn Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Sun 6/11 kl. 20:00 2.sýn Fim 17/11 kl. 20:00 7.sýn Sun 27/11 kl. 20:00 13.sýn Mið 9/11 kl. 20:00 3.sýn Fös 18/11 kl. 20:00 8.sýn Lau 3/12 kl. 20:00 14.sýn Fim 10/11 kl. 20:00 4.sýn Lau 19/11 kl. 20:00 9.sýn Sun 4/12 kl. 20:00 aukas. Fös 11/11 kl. 20:00 aukas. Sun 20/11 kl. 20:00 10.sýn Þri 6/12 kl. 20:00 15.sýn Lau 12/11 kl. 20:00 5.sýn Fös 25/11 kl. 20:00 11.sýn Mið 7/12 kl. 20:00 16. sýn Sun 13/11 kl. 20:00 6.sýn Lau 26/11 kl. 20:00 12.sýn Aðeins þessar sýningar. Örfáir miðar lausir. Jesús litli (Litli svið ) Mið 30/11 kl. 20:00 1. sýn Fim 8/12 kl. 20:00 4. sýn Sun 11/12 kl. 20:00 6. sýn Fim 1/12 kl. 20:00 2. sýn Fös 9/12 kl. 20:00 5. sýn Fös 2/12 kl. 20:00 3. sýn Lau 10/12 kl. 20:00 aukas. Margverðlaunuð jólasýning Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 5/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 5/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Sun 6/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn Sýningum lýkur í desember Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 5/11 kl. 13:00 Lau 12/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 13:00 Lau 5/11 kl. 15:00 Lau 12/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 9/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00 Fös 11/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Sun 13/11 kl. 19:30 33.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Lofthræddi örnin Örvar (Kúlan) Mán 7/11 kl. 10:00 Akureyri Lau 19/11 kl. 15:00 Mið 23/11 kl. 10:30 Grindavík Mán 7/11 kl. 13:15 Akureyri Mán 21/11 kl. 13:00 Keflavík Fim 24/11 kl. 10:00 Sandgerði Þri 8/11 kl. 10:00 Akureyri Þri 22/11 kl. 9:00 Keflavík Lau 26/11 kl. 13:00 Mið 9/11 kl. 10:00 Húsavík Þri 22/11 kl. 11:00 Keflavík Lau 26/11 kl. 15:00 Fim 10/11 kl. 10:00 Raufarhöfn Mið 23/11 kl. 9:00 Grindavík Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.