Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2015, Qupperneq 39
Helgarblað 23.–26. október 2015 Menning 39
Sími 555 3100 www.donna.is
Ný vefverslun: www.donna.is
Erum nú á Facebook: donna ehf
Skjót fyrstahjálp, hjartahnoð
og hjartastuðtæki björguðu lífi mínu
Ég lifði af
Á flótta frá
plágunni
Það er síðasti dagur fyrir vetrar-
fríið, en allar áætlanir um nota-
legt frí fara
fyrir lítið þegar
plága brýst út.
Eftir það hugs-
ar enginn um
neitt annað
en að bjarga
lífi sínu. Þetta
er söguefnið í
nýrri bók Hild-
ar Knútsdóttur
sem hefur titilinn Vetrarfrí.
Hljómar spennandi!
Nýjar bækur
Ævintýri afa
Ótrúleg ævintýri afa –
Leyndardómur erfingjans er
barnabók eftir Guðna Líndal
Benediktsson.
Kristján litli
húkir aleinn á
köldu sjúkra-
húsi þegar afi
birtist með
æsispennandi
sögu. Árið
2014 fékk höf-
undurinn Ís-
lensku barnabókaverðlaunin
fyrir bók sína Ótrúleg ævin-
týri afa – Leitin að Blóðey.
Skrímslasaga
Í nýjustu bók sinni, Drauga-
Dísa, sækir Gunnar Theo-
dór Eggerts-
son efnivið í
þjóðararfinn
og erlendar
hrollvekjur.
Dísa, sem er í
níunda bekk,
fer með for-
eldrum sínum
upp í sveit.
Þrjú hundruð árum fyrr býr
strákur í sama dal og bíður
eftir að ófreskja skríði úr eggi.
Þurfum að rækta útópíurnar
nýjum aðferðum á nýrri öld n Almenningsbókasöfn og Wikipedia eru raunverulegar útópíur
En það er líka hægt að horfa
á samfélagið eins og lífkerfi, til
dæmis stöðuvatn. Það er staðsett
á ákveðnu svæði, hefur ákveðnar
vatnsuppsprettur, ákveðið gróður-
far og margar ólíkar dýrategundir.
Allt þetta hefur áhrif á hvert annað,
en þetta eru ekki hlutar sem hafa
fyrir framgefna virkni fyrir heildina.
Ef þú bætir við nýrri fisktegund í líf-
ríki vatnsins mun hún að öllum lík-
indum deyja strax, hún gæti líka
komið sér fyrir í einu horninu og
lifað þar í friði, eða jafnvel ef þetta
er ágeng tegund mun hún smám
saman taka yfir allt vatnið. Ég lít á
efnahagskerfið eins og lífkerfi, núna
eru kapítalísk valdatengsl ríkjandi og
þau ákvarða að mestu leyti hvernig
fólk getur orðið sér út um lífsviður-
væri. Kapítalisminn er ráðandi fisk-
urinn í tjörninni okkar í dag en í
henni eru mörg ókapítalísk form, og
sum þeirra skapa jafnvel möguleika
á annars konar lífi og gætu orðið
stærri hluti af efnahagskerfinu. Þá
er spurningin fyrir and-kapítalist-
ann: hvernig getum við lagt rækt við
jafnari og lýðræðislegri gerðir efna-
hagsathafna ofan í kapítalísku tjörn-
inni. Með það fyrir augum að í fram-
tíðinni verði kapítalismanum ýtt úr
hinni ráðandi stöðu.“
Jöfnuður er nauðsynlegur
lýðræðinu
Sú útópíska hugmynd sem Wright
telur að geti haft hve mest áhrif á
samfélagið og möguleika einstak-
linga til góðs lífs er skilyrðislaus
grunnframfærslu einstaklinga, eða
það sem hefur verið kallað borgara-
laun.
„Ég myndi segja að beint lýðræði
og lýðræði á sviði efnahagslífsins
séu í grundvallaratriðum samtengd.
Möguleikinn á að taka á virkan og
raunverulegan hátt í pólitískri lýð-
ræðisvinnu veltur á þeim aðgangi að
gæðum sem fólk hefur. Borgaralaun
gefa fólki frjálsari tíma til að það geti
tekið þátt í lýðræðislegu stjórnmála-
starfi. Það er vonandi að lýðræðis-
flokkar eins og Pírataflokkurinn
muni hugsa ítarlega um þetta þegar
hann þróast og og sjái að það verða
að liggja sömu lögmál jöfnuðar og
lýðræðis í efnahagslífinu og innan
ríkisstofnana.“
Hann segir að vegna fólksfæðar
og náttúruauðlinda ættu Íslendingar
að geta tekið frumkvæði á þessum
vettvangi. „Þetta er lítið hagkerfi en
hefur nokkrar mjög mikilvægar auð-
lindir sem eru í sameign allra íbúa
landsins: fiskurinn og orkan. Þetta
er í raun ekki einkaeign. Þetta þýð-
ir að íslenskt samfélag fær borgað
frá alþjóðasamfélaginu og það ger-
ir þessari litlu þjóð kleift að lifa jafn
vel og þið gerið. Þessum ágóða gæti
hins vegar verið skipt á jafnari hátt
sem skilyrðislaus grunnframfærsla
til allra einstaklinga.“ n
Bókasöfn eru kommúnísk Wright
segir almenningsbókasöfn vera í grunninnn
mjög kommúnísk fyrirbæri, allir geti fengið
aðgang og enginn geti borgað til að fá betri
þjónustu eða forgang í röðinni. Mynd 123rf.coM
risafyrirtæki í eigu starfsmanna Fyrirtækjasamsteypan Mondragon í Baskalandi er í
eigu og er stjórnað lýðræðislega af um 70 þúsund starfsmönnum.
frí alfræðiorðabók Wright nefnir Wikipedia sem dæmi um raunverulega útópíu, þar
deila netverjar þekkingu sinni á algjörum jafnræðisgrundvelli – og markmiðið er aldrei
peningalegur gróði stofnendanna.
stórfyndin og fallega framsett, vel
sungin og frábærlega leikin. Rakar-
inn hefur verið settur upp af metn-
aði og það skilar sér til áhorfenda.
Þótt þeim sem þetta ritar finnist að
spara megi bravóin fyrir það sem
færir mörkin endanlega úr stað voru
áhorfendur á öðru máli og salurinn
var allan tímann á barmi þess að
tryllast af gleði. Það segir sitthvað,
jafnt um gæði verksins og uppfærsl-
unnar. n
199 ára grín Rakarinn frá
Sevilla eftir Rossini er ein
vinsælasta grínópera allra
tíma. Mynd JóhAnnA ólAfsdóttir