Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2015, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2015, Blaðsíða 49
Helgarblað 27.–30. nóvember 2015 Kynningarblað - Jólagjafahandbók 9 Hallgrímur Andri Ingvarsson Eigandi Fish Spa Ísland. Gjafakort í Fish Spa Ísland er frábær jólagjöf Algjört dekur, skemmtun og hollusta í senn F ish Spa Ísland, Hverfisgötu 98 (á horni Hverfisgötu og Barónsstígs), er fyrsti og eini staður sinnar tegund- ar hér á landi. Staðurinn var opnaður í júní 2013 og síðan þá hefur aðsóknin vaxið jafnt og þétt. „Kostirnir eru fjölmargir. Manni líður mjög vel við að kom- ast í snertingu við fiskana. Þetta er mikil slökun, fiskarnir eru alveg tannlausir. Þeir fjarlægja dauða húð og skilja eftir sig sérstakt ensím sem lætur húðina endur- nýja sig þannig að hún verður miklu mýkri og sléttari,“ segir Hall- grímur Andri Ingvarsson, eigandi Fish Spa Ísland. Hann segir að sumir segi að þetta sé eins og að fara í fótsnyrtingu. En heilsusam- leg áhrif af því uppátæki að stinga fótum ofan í ker full af nartandi fiskum eru ekki upptalin: „Þeir eru líka taldir auka blóð- streymi í fótunum og þeir eru al- gjörir snillingar í að ýta á tauga- enda og taugapunkta í fótunum. Þetta er því mjög slakandi. Fyrst kitlar þetta rosalega mikið og svo róast fólk niður og það færist yfir það vellíðan.“ Hallgrímur segir að mikill hlátur hljómi jafnan á staðnum þegar fólk kitlar í byrjun og þetta vekur kátínu og skemmtilega stemningu. Oft er ferð í Fish Spa Ísland hluti af lengra prógrammi þegar fólk vill lyfta sér vel upp. Auk þess, segir Hallgrímur: „Við höfum fengið hingað enda- laust af gæsunum og steggjunum. Hingað koma heilu hóparnir og þá er mikið gaman, allir fara ofan í og skemmta sér vel. Þetta er mjög skemmtilegt, þetta er umfram allt mikil upplifun, enda um lifandi verur að ræða – fiskana. Síðast en ekki síst er þetta dekur – algjört dekur.“ Öðruvísi jólagjöf En ferð í Fish Spa Ísland er líka ljómandi fín gjafahugmynd: „Þetta hentar í ýmsar gjafir, til dæmis afmælisgjafir – en ekki síst jólagjafir. Við erum með snyrtileg og falleg gjafabréf sem hægt er að pakka inn eða setja í umslag. Þetta er klárlega gjöf sem kemur á óvart. Skemmtileg jólagjöf – öðruvísi jólagjöf.“ Klárlega á heimsmælikvarða, betri umhirða en víða erlendis Margir Íslendingar hafa séð Fish Spa erlendis og þekkja því til þess. Hallgrímur segir að þeir sem hafi prófað Fish Spa erlendis álíti Fish Spa Ísland vera á heimsmæli- kvarða. Til dæmis er aðstaðan mun snyrtilegri en víða annars staðar: „Það er líka meira í þetta lagt hjá okkur. Mér finnst að sums stað- ar þar sem ég sé þetta erlendis sé miklu minna hugsað um þetta. Hér á landi eru hins vegar strangari staðlar en víða annars staðar hvað varðar umhirðu og hreinlæti.“ Nánari upplýsingar um Fish Spa Ísland má fá á heimasíðunni www.fishspa.is og á Facebook- síðu fyrirtækisins: www.facebook. com/FishSpaIceland. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.