Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2015, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2015, Blaðsíða 44
Helgarblað 27.–30. nóvember 20154 Jólagjafahandbók - Kynningarblað Sjaldan sértilboð en alltaf gæði, hagstætt verð og góð þjónusta Herrafataverslun Birgis É g býð yfirleitt ekki afslætti heldur reyni einfaldlega alltaf að vera með besta mögulega verðið hverju sinni og sam- eina hagstætt verð og gæði,“ segir Birgir Georgsson hjá Herrafata- verslun Birgis, Fákafeni 11. Verslunin hefur verið starfandi frá árinu 1990. Þýsk gæðamerki eru uppistaðan í fataframboðinu á borð við Bäumler, Stones, Lindenmann, Barutti og fleiri í jakkafötum, jökkum, buxum og skyrtum; en ítölsk merki í nær- buxum og sokkum. Birgir segist lítið gefa fyrir stundarafslætti og sértilboð en vilja fremur tryggja viðskiptavinum sín- um gæði og hagstætt verð alltaf. „Við erum með tvær útsölur á ári en fyrir utan þær eru aldrei neinir afslættir.“ Sem dæmi um verðstefnu Birgis hafa sumar vörur hjá honum ekki hækk- að í verði í sex ár og hann býður til dæmis hágæða frakka úr 80% ull á aðeins 33.500 krónur. „Svona frakka hef ég séð á 69.000 krónur annars staðar,“ segir Birgir. Auk gæða og hagstæðs verðs leggur Herrafataverslun Birgis mikla áherslu á mikið úrval bæði af tegundum og stærðum: „Þjóðverjar eru með fjögur stærðarkerfi sem eru það djúp að þau dekka nánast allt mannkynið.“ Síðast en ekki síst segir Birgir að góð og alúðleg þjónusta sé mjög mikilvæg. Íslenskir karlmenn hafi á heildina litið ekki mikið vit á fötum og þurfi góða ráðgjöf. Það getur líka verið vandasamt að kaupa sér föt og það vekur mönnum öryggistilf- inningu að vera í góðum höndum og geta treyst því að þeir fari út með eitthvað sem fer þeim vel og á eftir að nýtast þeim og vekja gleði lengi. Sem fyrr segir er Herrafataverslun Birgis að Fákafeni 11 og Birgir minnir á að þar er alltaf nóg af bílastæðum. Opið er 10–18 mánudaga til föstu- daga og 11–16 á laugardögum. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.