Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 64
SKAGFIRÐINGABÓK
64
Helgu Ingimarsdóttur og eiga þau
tvö börn; Berglindi og Ingvar Örn,
og búa í Reykjavík. Sambýlismaður
Berglindar er Kjartan Hallur Grétars-
son. Dætur Berglindar eru Sunna Lind
Berglindardóttir og Birta Líf Atla-
dóttir. Dóttir Berglindar og Kjartans
Halls er Kolka. Sonur Kjartans frá fyrra
sambandi er Kjartan Pétur. Ingvar Örn er
giftur Hrefnu Hlín Sveinbjörnsdóttur.
Þeirra börn eru: Jökull Máni og Áróra
Marín. 2) Inge Vibeke, jafnan kölluð
Vibba, f. 26. september 1939, d. 30.
maí 2015. Hún giftist Brynjari Pálssyni
bóksala og bjuggu þau á Króknum.
Þau eiga tvo syni, Pál Snævar, sem er
kvæntur Ingu Dóru Halldórsdóttur, og
eiga þau tvö börn, Ástdísi og Brynjar
Snæ, búa í Borgarnesi, og Óla Arnar
sem býr á Króknum. 3) Anne-Lise,
jafnan kölluð Lísa, f. 14. október 1942,
gift Pétri H. Ólafssyni. Þau eiga heima
í Reykjavík. Börn þeirra eru Stefán Örn
Bang og Anna Kristín Bang í Reykjavík.
Stefán Örn er kvæntur Elísabetu Helga-
dóttur og eiga þau þrjú börn, Daníelu
Björg, Elísu Huld og Elmu Kristínu.
Áður átti Stefán Pétur Arnar sem býr í
Danmörku. Móðir hans er Arnheiður
Njálsdóttir. Anna Kristín á Matthildi
Miu Bang. Faðir hennar er Gabriel
Patay. 4) Edda Marianne, f. 4. júní
1950. Sambýlismaður hennar er Loftur
Jónsson og eiga þau Sigrúnu Elísu og
Jón Bjarna og búa á Króknum.
Þrjár dætur Minnu og Bangs voru
Hér er hluti stórfjölskyldunnar saman kominn 5. september 2014 til að minnast þess að 100 ár
voru frá fæðingu Minnu Bang. Á myndina vantar: Ástdísi, Vibbu, Binna, Óla Arnar, Pétur
Arnar, Daníelu, Elísabetu, Loft og Kjartan Pétur.
Ljósm.: Úr einkasafni