Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 81

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 81
DULRÆNAR SAGNIR 81 Pabbi gekk fram á hlaðvarpann og hóaði og var tekið strax undir og hóað á móti. Pabbi hóaði þá aftur og fékk svar um hæl. En nú varð drengurinn svo trylltur þegar hann heyrði hóið að þeir bræður þurftu að halda honum, en þó að pabbi hóaði ekki meira héldu hóin áfram hjá þessari veru en breyttust þó smám saman í langdregin óp og svo hryllileg að ég hef aldrei heyrt neitt því líkt. Eftir að þessi hljóð höfðu endurtekið sig nokkrum sinnum hættu þau alveg og ljósið hvarf. Eftir þetta virtist drengurinn hafa misst áhugann á að komast heim og samþykkti að fara með þeim bræðrum til baka. Enginn vissi hvað þarna hafði verið á ferð en það fréttist síðar að fólkið í Enni hefði talið víst að drengurinn væri á Lóni og óttuðust ekki um hann. Siggi strompur VETURINN 1931–32 var ég ráðinn fjár- maður á Hólum til að hirða á Hagakoti sem eru beitarhús fram í Hólahaga. Fyrstu dagana sem ég hirti voru miklar frosthörkur og fannfergi og veiktist ég mikið, fékk háan hita þannig að ég gat ekki sinnt hirðingum. Þetta var mjög erfitt því enginn maður var til staðar sem gat leyst mig af. Þegar mér fór að skána bauðst ég til að fá Erling bróður minn til að gegna hirðingum meðan ég var að ná mér. Hann var síðan þarna þangað til rúmri viku fyrir jól en þá tók ég aftur til starfa. Ég var ekki nema fjóra daga á kotinu fyrir jól því féð var þá tekið heim og baðað og haft heima þar til á miðgóu en þá var það haft á kotinu til vors. Féð var ekki látið inn fyrr en í myrkri þegar það kom af beitinni, og þá var því gefið. Þarna var ekkert ljósfæri svo maður varð að þreifa sig áfram. Á Hagakoti voru tvenn fjárhús, önnur húsin voru byggð á rústum bæjar sem þarna var og fór í eyði árið 1887. Þar dó maður að nafni Sigurður, í fylliríi, með þeim hætti að hann var með illindi við gömul hjón sem þarna bjuggu. Bóndinn gat haft hann út með sér og fór síðan út í Hof til að sækja hjálp en konan lokaði bænum svo að hann kæmist ekki inn. En þegar bóndinn kom til baka hafði maðurinn stungið sér á hausinn niður í eldhússtrompinn og var þar dauður. Upp frá þessu þótti hann fylgja staðnum og gera Hagakotsmönnum ýmsar skráveifur og eingöngu í húsunum sem byggð voru á rústum gamla bæjarins. Þar var hlaða við húsin og sunnan við stafninn á henni var gamall kofaræfill sem varla hékk uppi og voru tóftardyr Sigurður Jónsson (1839–1862) dauður á hlóðarsteinunum á Hagakoti, eftir að hafa troðið sér niður um eldhússtrompinn. Teikn.: Jóhannes Atli Hinriksson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.