Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 78

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 78
SKAGFIRÐINGABÓK 78 Ferðamaður EINU SINNI að vori til þegar ég vakti yfir túninu fór ég einhverra erinda niður í Lónsbrúnir. Þegar ég kem niður að vegi sé ég að maður kemur sunnan veginn, ríðandi gráum hesti, og teymdi fimm hesta undir reiðingi. Það sem vakti athygli mína var litur hestanna og útbúnaðurinn á reiðingunum. Tveir fremstu hestarnir voru bleikskjóttir, þar næst tveir móskjóttir og síðastur kom grár hestur. Á skjóttu hestunum sá ég hvítt aftan og framan við reiðinginn og hvít mjó mön aftur að taglinu, allir eins. Klyfberarnir voru með járnklökkum, svo hægt var að hleypa niður af þeim með því að taka í spotta (það hafði ég ekki séð þá en síðar varð það allalgengt með einn til tvo klyfbera á hverjum bæ svo að krakkar gætu hleypt niður, þessir klyfberar voru dýrir og allmikil smíði á þeim) auk þess var reiði á öllum hestunum en það var óþekkt þar sem ég vissi til. Ef reiðingur sótti fram á hesti var sett svokallað rófustag. Ég horfði á manninn fara út veginn fyrir ofan Lón. Hundurinn sem ég hafði með mér fylgdist mjög náið með þessari lest. Ég taldi víst að þessi maður væri að fara út á Bæjarkletta að kaupa fugl sem venjulegt var á þessum tíma. Þegar ég sagði frá þessu heima fannst fólkinu þetta skrýtið og pabbi sagði að enginn færi að kaupa fugl nema um helgar því þá kæmu eyjamenn í land með fuglinn (Drangeyjarfugl). Þórði [Gunnarssyni] á Lóni fannst þetta svo undarlegt, bæði liturinn og útbúnaður- inn á hestunum að hann sagðist ætla að reyna að fylgjast með þegar þessi maður kæmi til baka og hafa samband við hann, en hann varð hans aldrei var. Þórður sem var mjög kunnugur um allt héraðið og mikill hestamaður fullyrti að þessi litur væri ekki til á þessum slóðum. Fótatak VORIÐ 1918 var byggð ný brú yfir Austur-Vötnin á Gljúfuráreyrum. Við brúarsmíðina unnu þeir pabbi og Sigur- björn bróðir minn, en höfðu fæði heiman að. Allt efni til brúarinnar var flutt á bátum á Lónssand og á hestakerrum þaðan fram að brú. Einn morguninn biður mamma mig að fara með hádegismat til þeirra niður á Lónsbrúnir (þar var gerður kerruvegur upp á brekkurnar fyrir utan á, neðan við Lónstúnið) því að þar ætli þeir að stansa og hvíla hestana og borða hádegismatinn. Þegar ég kom niður á brúnirnar voru þeir úti á sandi svo að ég þurfti að bíða nokkra stund eftir þeim og settist við stóran stein sem var þar. Ekki hafði ég Sunnan undir bænum á Narfastöðum. Hér situr Oddný Jónsdóttir húsfreyja (1940–1981) á hesti sínum. Ljósm.: Úr einkasafni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.