Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 122

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 122
SKAGFIRÐINGABÓK 122 Hákarlaskipið Njáll inni á Akur- eyarpolli. Það var smíðað í Mandal í Noregi 1883, rúmar 24 rúmlestir. Því var siglt til Seyðisfjarðar en 1885 var það keypt til Eyjafjarðar og gefið nafnið Njáll. Árið 1902 var Njáll fluttur til Siglufjarðar og gerður út þaðan til loka. Í ofsaveðri þann 6. október 1918 slitnaði Njáll upp frá bryggju á Siglufirði og rak inn á Leirur en náðist aftur á flot og stundaði hákarlaveiðar a.m.k. fram til 1921, e.t.v. lengur. Síðast var hann gerður út sem fiskibátur eða á síldveiðar. Þau urðu endalok skipsins, að það slitnaði upp frá legufærum á Siglufirði í vestan stormi síðvetrar 1931, rak á land á Siglunesi og gjöreyðilagðist. Eigandi myndar: Minjasafnið á Akureyri við höfðalagið. Vitanlega var engin leið að þvo sér því vatn var allt beingaddað. Af þessu sést að það var enginn barnaleikur sem fjöldi manna tók á sig við þær aðstæður sem við var að etja. Hermann í Málmey gisti á Bæ á heimleið með sleða í eftirdragi. Þá var frostið 32 gráður og man ég ekki eftir því meiru. Þegar Hermann kom heim var hann búinn að vera viku í ferð sem aðeins átti að fara til Hofsóss. Taldi þá heimafólk vafasamt að hann kæmi lifandi heim. Þó að árferði þessara ára væri mjög erfitt lífsafkomu manna þá keyrði um þverbak veturinn 1918. Víða gengu bjarndýr á land þennan vetur og voru drepin, t.d. í Fljótum og á Skaga. Áður en ísinn kom hraktist hákarla- skipið Njáll frá Siglufirði inn á Skagafjörð og fór upp í Djúpuvíkina hér niður af Bæ. Þar leggja þeir planka upp af borðstokk sem gengið er á í land en allt er ládautt. Þarna var Njáll skorðaður í rúman hálfan mánuð meðan allt var lokað. Komu þeir heim og fengu hressingu. Síðari hluta febrúar fór eitthvað að greiðast úr ís, þó var það ekki fyrr en 25. mars að Lagarfoss komst inn á Sauðárkrók með matvöru og Sterling 2. apríl og verslanir þá búnar með allt. Vorið má heita gott en frost er svo mikið í jörðu og grasspretta hörmuleg, sérstaklega á túnum, og þá loks að hægt er að byrja á heyskap er enginn spretta og sums staðar er ekki hægt að binda hey vegna smæðar og er borið heim í Lagarfoss við bryggju á Sauðárkróki. Skipið var smíðað 1904. Varð eign Eimskipafélags Íslands 1917. Seldur til Danmerkur í brotajárn 1949. Ljósmyndasafn Guðmundar Sæmundssonar í HSk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.