Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 181

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 181
SUMARFERÐ TIL SKAGAFJARÐAR 1947 181 skrifaði um jólin og þakkaði, sagði þá m.a.: „Þér gleymið líklega aldrei þessari ferð frá Íslandi til Noregs og ég gleðst yfir að hafa verið yður til aðstoðar.“ Tuttugu og fimm árum seinna hringir síminn hjá mömmu og pabba í Helsingjaborg og Norðmaður spyr: „Det er Einar. Husker du meg?“ Hann var einn úr áhöfninni á Furenak og var nú kominn í land í Molde, ætlaði að koma í heimsókn. Ekkert fréttist, en 1979 skrifaði pabbi útvarpinu, NRK, sem hafði uppi á honum og lét útvarpa símtali milli Einars Gelsted og mömmu. Tíu árum síðar hringir annar, Perry Jarnes frá Tjörvåg, og spyr hvort hann megi senda björgunarvestin tvö sem faðir hans hafði farið með heim og geymt. Gunnar og ég fengum sitt vestið hvort á jólum 1989. Vestin eru saumuð upp úr grábláu bómullarefni, og með hvítri málningu er áletrað: Rovena, Trondheim. Reyndar tók skipstjórinn fram í sjóprófunum að björgunarútbúnaður hefði verið samkvæmt reglum og m.a. 72 björg- unarvesti um borð. Örugglega hafa þau verið frá fyrri tíð skipsins, því að ella voru þau óþarflega mörg. Sumarið 1990 var ég á útisafnafundi í Póllandi og við ókum langa leið að nóttu til í rútu sömu gerðar og ég þekkti frá ferðum á Íslandi á sjötta áratugnum. Við fórum í myrkri að skoða norska stafkirkju sem flutt var frá Vang til Karpacz uppúr 1840. Við hliðina á mér sat Norðmaður og ég sagði honum frá ferðinni 1947. Hann hlustaði og bætti að lokum við að hann hafði staðið á bryggjunni þegar við komum í land og myndi þetta vel. Sjálfur var hann frá Molde og sagðist hafa litið upp til selveiðimanna sem voru alvöru sjómenn, „Vestlandets cowboys”. Vissi hann að reynt hafði verið að varðveita skúturnar Aarvak og Furenak, en sel- veiðum var þá hætt. Vorið 2004 tók ég við skjölunum hans pabba og rakst á möppu með bréfi frá Perry Jarnes. Skrifaði ég honum og sagðist hafa áhuga á að koma vestur til Noregs. Áður hafði ég heimsótt Norsk Sjöfartsmuseum í leit að gögnum um Heimdal/Rovena og Furenak og mætt þar áhuga á að ég skrifaði grein í Árbók safnsins. Í júlíbyrjun 2004 fórum við Pétur Ottosson, maðurinn minn, fyrst í Ríkisskjalasafnið í Osló, þar sem ég hafði fengið sérleyfi til að skoða mál Rovenu. Þar var afrit af sjóprófunum 27. 8. 1947 og frásögn umsjónarmanns skipsins frá 19. 9. 1947 þar sem sagt er frá sjóslysinu og að ekki væri vitað hvað því olli. Skipstjórinn fékk sektir fyrir að vera ekki með tiltekin gögn sem krafist er að séu um borð og fyrir að vera án skipstjórnarvottorðs. Eigandinn varð einnig að greiða sektir fyrir slíkt hið sama. Fyrsti stýrimaður fékk áminningu fyrir lélega dagbókarfærslu. Í sjóprófunum hafði annar vélstjóri sagt að mögulegt Líkan af Heimdal á Marinemuseet í Horten. Ljósm.: Nanna Hermansson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.2015)
https://timarit.is/issue/392977

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.2015)

Aðgerðir: