Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 108

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 108
SKAGFIRÐINGABÓK 108 kvaðst það gerla séð hafa, að víst hefði blóðslitur á verið, en ógjörla að gáð, hvort skyrtukragi prests væri nitnúinn eða ekki. Þótti mörgum þá von, að prestur reiddist honum, en vanaleg þóttu slík meinyrði Hjálms, og var því minna til orða tekið, en aðrir hefðu svo mælt. Sveinn prestur baðst þess, er hann messaði í Ábæ um sláttinn, að sér væri fylgt aftur vestur yfir árnar, því jafnan lét hann fylgdarmann sinn heim fara laugardaginn, en fór sjálfur heim mánu- daginn; þótti Hjálmi leitt að taka til þess mann frá slætti, þá presti væri að fullu goldið fyrir messuna. Hjálmur átti tíkur tvær, er hann kallaði Gúnst og Ógúnst. Var það eitt sinn, að prestur bað hann að ljá sér fylgdarmann heim. Hjálmur bað hann þá segja sér satt og rétt, hvort hann vildi heldur vera í Gúnst sinni eða Ógúnst. Prestur lést heldur vilja vera í Gúnst hans. Hjálmur mælti: „Farið þér þá í flekkóttu tíkina!“ Bað prestur fjandann fara í tík hans og honum hæfa það sjálfum, fór reiður á braut, og er sagt að hann beiddist aldrei fylgdar af Hjálmi síðan.“ Séra Jón í Goðdölum JÓN VAR elstur barna séra Sveins í Goðdölum og Guðrúnar, konu hans, og var fæddur 11. ágúst 1723. Hann hefur að öllum líkum lært undir skóla hjá föður sínum og í Hólaskóla kom hann um haustið 1739, þá 16 ára að aldri, þar sem hann lauk stúdentsprófi vorið 1745. Hann tók vígslu árið 1748, þá 25 ára gamall, og gerðist síðan aðstoðarprestur föður síns. Vorið 1748 kvæntist hann Steinunni Ólafsdóttur stúdents og lögréttumanns í Héraðsdal, Þorlákssonar. Það sama vor hófu ungu hjónin búskap að Hofi í Vesturdal sem var fornt höfuðból og fyrrum kirkjustaður. Þar bjuggu þau í tvö ár, en fluttust í Goðdali vorið 1750 og bjuggu síðan í sambýli við foreldra séra Jóns. Goðdalaprestakall fékk séra Jón hinn 29. mars 1758 og tók við staðnum að öllu leyti vorið 1759. Séra Jón var mikilhæfur maður, lærður vel, ráðdeildarsamur, skáldmæltur og verkmaður ágætur. Svo mikils álits naut hann þegar á unga aldri, að jafnvel kom Kort Jóns Sveinssonar af bæ, kirkju og peningshúsum í Goðdölum ásamt túni og umhverfi. Varnargarðarnir til beggja handa út frá gilsmynninu eru sýndir með rauðleitu striki. „Fiallið fyrer ofann Goðdali“ er alsett gilskorum en Bæjarlækjargilið þeirra mest. Skriðurnar sem hlupu úr fjallinu eru táknaðar með þéttum punktum sem gefa ljósa mynd af hversu stóran hluta túns þær hafa flætt yfir. Er sums staðar skrifað þar inn á til skýringar „skr“. Prestur skammstafar víða og slettir latínu, eins og löngum hefur verið lærðra manna háttur. Áttatáknanir hefur hann á þvísa máli: Meridies = suður, Occidens = vestur, Septentrio = norður, Oriens = austur. Á miðju korti er skrifaður Bærinn og Kyrkjan og 3 daga sl(áttur) túns neðan við. Neðst til hægri Grundarvöllurinn og Lambhúsit. Þverstrikið yfir allt kortið, milli kirkju og bæjar er merkt sem Tröðinn (vegarslóðinn). Upp frá bænum liggur Kvíagata, og efst í túni eru Kvíarnar. Strikið þar fyrir ofan táknar Gilið úr hvöriu skriðann hlióp. Til suðausturs úr gilinu fellur Bæjarlækurinn og sunnan við hann er Fjósið en Hesth(úsið) nær bænum. Milli þeirra er Lautinn v(ið) lækinn. Við hægri vænginn stendur skrifað: Skriðann fyrer norðann Túnið og Bæinn. Heimild: Biskupsskjalasafn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.2015)
https://timarit.is/issue/392977

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.2015)

Aðgerðir: