Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 32

Skagfirðingabók - 01.01.2015, Blaðsíða 32
SKAGFIRÐINGABÓK 32 voru ákafir bridgespilarar og ég varð að spila við þá hverja frístund sem þeir höfðu – og ég verð að segja þér til hróss, Birgit, að þú varst þæg og stillt alla ferðina. Nokkurra daga stans var í Reykjavík og þar sem ég þekkti þar ekki sálu bjó ég um borð. Það kom þá í ljós að farþeginn frá Siglufirði var kunningi pabba þíns, Ingvar Guðjónsson, hann bauð mér í kaffi í bænum. Þann 19. febrúar lögðum svo í hann til Danmerkur. Það var kalt og stormurinn var hræðilegur. Ég þurfti að ríghalda mér í stálstöngina í kojunni til þess að velta ekki fram úr. Ég skal játa að ég óttaðist oft að skipið rétti sig ekki af þegar það valt til hægri og vinstri, ég taldi áreiðanlega upp í að minnsta kosti hundrað, en þá rétti það sig og hallaði sér á hina hliðina. Við lágum við akkeri í tvo sólarhringa milli Vestmannaeyja og Færeyja í 12 vindstigum. (Varstu ekki sjóveik, Birgit, eða fannst þér þetta bara gaman?) Öll dagblöð í Kaupmannahöfn fluttu fréttir af óttalegu óveðri sem „Island“ hreppti og vitaskuld var fjölskyldan skelfingu lostin og óttaðist að ég fæddi á skipsfjöl. Það komu reyndar læknishjón um borð í Þórshöfn. Þau sögðu mér að þau hefðu einu sinni verið samferða ófrískri konu sem missti fóstur á leiðinni. Það var jú notalegt fyrir mig að heyra þetta! En þú varst alltaf svo þægileg og kvartaðir ekki. Í Edinborg beið minn gamli tryggi vinur Ole Kampmann og tók á móti mér, pabbi þinn hafði sent honum símskeyti. Ég var þar einn dag og við sátum allan daginn og horfðum á bíómyndir og borðuðum þar og með ótrúlegum hætti náði ég jafnvægi í sálina. Til Kaupmannahafnar komum við svo 28. febrúar og á kajanum stóðu Bente og Svend, Musse og Jörgen [Bente, Musse og Jörgen voru systkini og æskuvinir Minnu, Svend var maður Bente], þau höfðu verið í veislu hjá fjölskyldunni og ég varð svo hamingjusöm. Ég verð að segja þér að ég var í óléttukjól sem Musse hafði sent mér, hafði sjálf gengið í honum. Við fórum svo út í bæ að borða; ég fór upp í Illum til að þvo særokið úr hárinu. Mig hafði nefnilega klæjað hræðilega í hársverðinum alla ferðina og læknirinn um borð sagði þetta væri taugaveiklun. Það kom svo síðar í ljós, eftir að ég var komin heim á Chr. Winthersvej til mömmu og pabba, að mamma uppgötvaði að ég var lúsug. Þá mundi ég að í káetunni minni á „Dettifossi“ hafði ég séð nokkra litla „maura“ spígspora á plussveggteppi. Ég hafði aldrei séð lús en alla ferðina höfðu þær lagt nit sína í hárið. Fjölskyldan rak upp ramakvein. Hér var apótekarafrúin komin grálúsug. „Út með hana,“ sagði Grete. Ég var send niður á Bangsbo [æskuheimili Bangs] og þar helltu þau steinolíu í hárið, settu síðan sundhettu yfir höfuðið og með hana svaf ég. Lúsin Dronning Alexandrine var farkostur Minnu að minnsta kosti í þrígang. Mynd af neti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.