Læknablaðið - 01.04.2016, Qupperneq 25
LÆKNAblaðið 2016/102 185
Y F I R L I T
52. Geller DA, Hoog SL, Heiligenstein JH, Ricardi RK, Tamura
R, Kluszynski S, et al. Fluoxetine treatment for obsessi-
ve-compulsive disorder in children and adolescents: a
placebo-controlled clinical trial. J Am Acad Child Adolesc
Psychiatry 2001; 40: 773-9. mrw.interscience.wiley.com/
cochrane/clcentral/articles/203/CN-00349203/frame.html -
janúar 2016.
53. Geller DA, Wagner KD, Emslie G, Murphy T, Carpenter
DJ, Wetherhold E, et al. Paroxetine treatment in
children and adolescents with obsessive-compulsive
disorder: a randomized, multicenter, double-blind, place-
bo-controlled trial. J Am Acad Child Adolesc Psychiatry
2004; 43: 1387-96.
54. Walsh KH, McDougle CJ. Psychotherapy and medication
management strategies for obsessive-compulsive dis-
order. Neuropsychiatr Dis Treat 2011; 7: 485-94.
55. Lyfjastofnun. Sertralin Bluefish Reykjavik: Lyfjastofnun
2013. serlyfjaskra.is. - janúar 2016.
56. Bridge JA, Iyengar S, Salary CB, Barbe RP, Birmaher B,
Pincus HA, et al. Clinical response and risk for reported
suicidal ideation and suicide attempts in pediatric
antidepressant treatment: a meta-analysis of randomized
controlled trials. JAMA 2007; 297: 1683-96.
57. Wagner KD, Cook EH, Chung H, Messig M. Remission
status after long-term sertraline treatment of pediat-
ric obsessive-compulsive disorder. J Child Adolesc
Psychopharmacol 2003; 13 Suppl 1: S53-60.
58. Rynn MA, Walkup JT, Compton SN, Sakolsky DJ, Sherrill
JT, Shen S, et al. Child/Adolescent anxiety multimodal
study: evaluating safety. J Am Acad Child Adolesc
Psychiatry 2015; 54: 180-90.
59. Offidani E, Fava GA, Tomba E, Baldessarini RJ.
Excessive mood elevation and behavioral activation
with antidepressant treatment of juvenile depressive
and anxiety disorders: a systematic review. Psychother
Psychosom 2013; 82: 132-41.
60. Romanelli RJ, Wu FM, Gamba R, Mojtabai R, Segal JB.
Behavioral therapy and serotonin reuptake inhibitor
pharmacotherapy in the treatment of obsessive-compulsi-
ve disorder: A systematic review and meta-analysis of
head-to-head randomized controlled trials. Depress
Anxiety 2014; 31: 641-52.
Samstarf heilbrigðisstarfsfólks og lyfja fyrirtækja
hefur haft jákvæð áhrif á þróun meðferða og lyfja.
Þessir aðilar taka iðulega höndum saman við
rannsóknir og fræðslu, til hagsbóta fyrir sjúklinga.
Með innleiðingu siðareglna hafa lyfjafyrirtækin og
heilbrigðisstarfsfólk unnið að því að efla þær reglur
sem samstarf þeirra byggist á. Almenningur á að
geta treyst því að slíkt samstarf hafi ekki áhrif á
klínískar ákvarðanir og að heilbrigðisstarfsfólk
ráðleggi, veiti eða kaupi viðeigandi meðferð og
þjónustu sem byggist eingöngu á klínískum
niðurstöðum og reynslu.
Framkvæmdastjórn ESB hefur gefið út reglur um
eflingu góðra stjórnunarhátta í lyfja iðnaðinum
sem allir hagsmunaaðilar samþykktu árið 2013.
Þessar reglur gera ráð fyrir að upplýsingar um
tilteknar greiðslur verði gerðar opinberar.
EFPIA, Frumtök og öll okkar aðildarfyrirtæki
styðja þessar reglur um birtingu upplýsinga.
Reglurnar kveða á um að öll aðildarfyrirtæki birti
upplýsingar um greiðslur til heilbrigðisstarfsfólks
og -stofnana frá árinu 2016. Þá verða birtar
upplýsingar byggðar á samskiptum ársins 2015 og
þaðan í frá árlega. Þær greiðslur sem reglurnar ná
til eru t.d. styrkir til heilbrigðisstofnana, ráð-
gjafagreiðslur fyrir fyrirlestra, ferða- og dvalar-
kostnaður og skráningargjöld á ráðstefnur. Þessar
upplýsingar verða birtar á heimasíðu Frumtaka,
www.frumtok.is
Markmiðið er að efla samstarf lyfjafyrirtækja og
heilbrigðisstarfsfólks með því að gera það
gegnsærra fyrir sjúklinga og aðra þá sem hagsmuna
eiga að gæta. Við hlökkum til að vinna áfram að því
að auka gæði meðferða, rannsókna og almennrar
umönnunar sjúklinga.
Birting fjárhagsupplýsinga
Við minnum á að fyrir lok júní næstkomandi munu lyfjafyrirtækin í fyrsta skipti birta upplýsingar
um tilteknar greiðslur vegna samstarfs við heilbrigðisstarfsfólk og heilbrigðisstofnanir á árinu
2015. En hvers vegna?
Frekari upplýsingar og kynningarefni:
transparency.efpia.eu | pharmadisclosure.eu
@Pharma2015_16
Frumtök – samtök framleiðenda frumlyfja
Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105
Reykjavík | Sími 588 8955
www.frumtok.is | frumtok@frumtok.is