Læknablaðið - 01.09.2016, Síða 16
384 LÆKNAblaðið 2016/102
R A N N S Ó K N
Jaydess 13,5 mg leginnlegg. Innihaldslýsing: Leginnleggið inniheldur 13,5 mg af levónorgestreli. Ábendingar: Getnaðarvörn í allt að 3 ár. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtar: Jaydess er sett í
legholið og verkar í þrjú ár.Mælt er með því að aðeins læknar/heilbrigðisstarfsmenn með reynslu í uppsetningu leginnleggja og/eða þjálfun í uppsetningum Jaydess setji Jaydess upp.
Setja á Jaydess upp í legholið innan 7 daga frá upphafi tíðablæðinga. Setja má nýtt innlegg í stað Jaydess hvenær sem er á tíðahring. Einnig má setja Jaydess upp strax eftir fósturlát á fyrsta
þriðjungi meðgöngu. Uppsetningu eftir fæðingu á að fresta þar til legið hefur að fullu dregist saman, en þó skal ekki setja innleggið upp fyrr en sex vikum eftir fæðingu. Ef legminnkun
seinkar verulega, skal íhuga að bíða þar til 12 vikur eru frá fæðingu. Ef uppsetning er erfið og/eða óvenju mikill verkur eða blæðing eru til staðar við uppsetningu eða eftir hana, á strax að gera
viðeigandi ráðstafanir til að útiloka rof (perforation), svo sem læknisfræðilega skoðun og ómskoðun. Ekki er víst að lækniskoðun ein sér sé nægjanleg til að útiloka legrof að hluta. Jaydess er
fjarlægt með því að toga varlega í þræðina með töng. Ef þræðirnir sjást ekki og ómskoðun sýnir að innleggið sé í legholi, má fjarlægja það með því að nota mjóa töng. Þá getur þurft að víkka
leghálsinn eða nota önnur skurðaðgerðarinngrip.Fjarlægja á innleggið eigi síðar en í lok þriðja árs. Óski konan eftir að halda áfram að nota sömu aðferð, má setja upp nýtt innlegg um leið og
það gamla er fjarlægt.
Sé þungunar ekki óskað, á að fjarlægja innleggið innan 7 daga frá upphafi tíðablæðinga, að því tilskildu að konan hafi reglulegar tíðablæðingar. Sé innleggið fjarlægt á öðrum tíma tíðahringsins
og konan hefur haft kynmök þá vikuna, á hún á hættu að verða þunguð nema nýtt innlegg sé sett upp strax eftir að hitt hefur verið fjarlægt. Eftir að Jaydess hefur verið fjarlægt, skal athuga
hvort innleggið sé óskemmt.
Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi: Jaydess hefur ekki verið rannsakað hjá konum með skerta lifrarstarfsemi. Konur með bráða lifrarkvilla eða æxli í lifur mega ekki nota Jaydess. Börn:
Lyfið er ekki ætlað til notkunar fyrir fyrstu tíðablæðingar. Lyfjagjöf: Heilbrigðisstarfsmaður á að setja upp leginnleggið að viðhafðri smitgát. Jaydess kemur ásamt uppsetningarbúnaði í
sæfðum umbúðum, sem ekki á að rjúfa fyrr en þess er þörf fyrir uppsetningu. Endursæfið ekki. Jaydess er eingöngu einnota. Notið ekki ef þynnupakkningin er skemmd eða hefur rofnað.
Setjið leginnleggið ekki upp eftir fyrningardagsetninguna sem fram kemur á öskjunni og þynnupakkningunni. Frábendingar:þungun, bráður eða endurtekinn bólgusjúkdómur í grindarholi eða
aðstæður sem tengjast aukinni hættu á sýkingum í grindarholi, bráð bólga í leghálsi eða leggöngum, legslímubólga eftir barnsburð eða sýking eftir fósturlát á síðustu 3 mánuðum, ofvöxtur
þekjuvefs í leghálsi þar til hann gengur til baka, illkynja breytingar í legi eða leghálsi, progestagenháð æxli, t.d. brjóstakrabbamein, óeðlileg blæðing frá leggöngum af óþekktum orsökum,
meðfæddur eða áunninn afbrigðileiki í legi, þ.á m. góðkynja bandvefsæxli sem geta haft áhrif á uppsetningu og/eða fjarlægingu leginnleggsins (þ.e. geta skekkt legholið), bráðir lifrarsjúkdómar
eða lifraræxli, ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.
serlyfjaskra.is. Pakkningar og hámarkssmásöluverð (1. mars 2016): 21.158 kr. Afgreiðslutilhögun og greiðsluþátttaka: R,0. Markaðsleyfishafi: Bayer AB, Svíþjóð. Stytt samantekt á eiginleikum
lyfs 12. júní 2015.Nánari upplýsignar um lyfið má nálgast hjá umboðsaðila á Íslandi, Icepharma hf, Lynghálsi 13, 110 Reykjavík, sími: 540 8000.
Jaydess er ekki fyrsta val sem getnaðarvörn fyrir konur sem ekki hafa átt börn, þar sem klínísk reynsla er takmörkuð. Veita á konum sem íhuga notkun Jaydess ráðgjöf um merki, einkenni og
áhættu af utanlegsþykkt.
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örygglega til skila. Mikilvægt er að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu
til Lyfjastofnunar, www.lyfjastofnun.is.
ENGLISH SUMMARY
Introduction: Nutrition in pregnancy may affect growth, development
and health of the child in the short and long term. We aimed to assess
diet and nutrient intake among pregnant women in the capital area
and evaluate differences in dietary intake between women who were
overweight/obese and normal weight before pregnancy.
Material and methods: Pregnant women aged 18-40 years (n=183) liv-
ing in the capital area kept four day weighed food records to assess diet
and nutrient intake in the 19th-24th week of pregnancy (n=98 with body
mass index (BMI) <25 kg/m2; n=46 with BMI 25-29.9 kg/m2 and n=39
with BMI ≥30 kg/m2).
Results: Only 20% of the women consumed the minimum recomm-
ended 25 g/day of dietary fibers. The contribution of added sugar to
the total energy intake was on average 12% (SD ± 5%). About one-fo-
urth appeared not to meet requirements for iodine, vitamin D and DHA
(docosahexaenoic acid). No overconsumption of vitamins and minerals
from food or supplements was observed. Higher median intake of milk
and dairy products (346 g/day vs. 258 g/day, p<0.05), soft drinks (200
g/day vs. 122 g/day, p<0.05), as well as chips and popcorn (13 g/day
vs. 0 g/day, p<0,05) was observed among women with BMI ≥30 kg/m2
compared with women of normal weight before pregnancy (BMI <25 kg/
m2).
Conclusion: Dietary habits and choices among women require
enhanced consideration both before and in pregnancy, particularly
among those who are obese. Sub-optimal consumption of iodine,
vitamin D and DHA, was seen among up to a quarter of the pregnant
women.
Diet and nutrient intake of pregnant women in the capital area in Iceland
Ingibjörg Gunnarsdóttir1,2, Ellen Alma Tryggvadóttir1,2, Bryndís Eva Birgisdóttir1,2, Þórhallur Ingi Halldórsson1,2, Helga Medek3, Reynir Tómas Geirsson3,4
1Unit for Nutrition Research, Landspitali University Hospital and University of Iceland, 2Faculty of Food Science and Nutrition, 3Department of Obstetrics and Gynecology, Women‘s
Clinic, Landspitali University Hospital, 4Faculty of Medicine, School of Health Science, University of Iceland.
Key words: pregnancy, nutrition, dietary intake, essential fatty acids, iodine, vitamin D, folic acid.
Correspondence: Ingibjörg Gunnarsdóttir, ingigun@hi.is
21. Rodríguez-Bernal CL, Ramón R, Quiles J, Murcia M,
Navarrete-Muñoz EM, Vioque J, Ballester F, Rebagliato
M. Dietary intake in pregnant women in a Spanish
Mediterranean area: as good as it is supposed to be? Public
Health Nutr 2013; 16: 1379-89.
22. Haugen M, Brantsaeter AL, Alexander J, Meltzer HM.
Dietary supplements contribute substantially to the total
nutrient intake in pregnant Norwegian women. Ann Nutr
Metab 2008; 52: 272-80.
23. Haugen M, Meltzer HM, Brantsaeter AL, Mikkelsen T,
Osterdal ML, Alexander J, et al. Mediterranean-type diet
and risk of preterm birth among women in the Norwegian
Mother and Child Cohort Study (MoBa): a prospective
cohort study. Acta Obstet Gynecol Scand 2008; 87:319-24.
24. Meltzer HM, Brantsæter AL, Nilsen RM, Magnus P,
Alexander J, Haugen M. Effect of dietary factors in preg-
nancy on risk of pregnancy complications: results from
the Norwegian Mother and Child Cohort Study. Am J Clin
Nutr 2011; 94 :1970S-1974S.
25. Meðgönguvernd heilbrigðra kvenna í eðlilegri meðgön-
gu. Klínískar leiðbeiningar. Landlæknisembættið og
Heilsugæslan 2008.
26. Matur og meðganga. Fróðleikur fyrir konur á barneigna-
aldri. Lýðheilsustöð, Heilsugæslan og Matvælastofnun
2008.
27. Cnattingius S, Villamor E, Johansson S, Edstedt Bonamy
AK, Persson M, et al. Maternal obesity and risk of preterm
delivery. JAMA 2013; 309: 2362-70.
28. Lau EY, Liu J, Archer E, McDonald SM, Liu J. Maternal
weight gain in pregnancy and risk of obesity among off-
spring: a systematic review. J Obes 2014; 2014:524939.
29. Muktabhant B, Lawrie TA, Lumbiganon P, Laopaiboon
M. Diet or exercise, or both, for preventing excessive
weight gain in pregnancy. Cochr Datab Syst Rev 2015;
6:CD007145.
30. O‘Brien CM, Grivell RM, Dodd JM. Systematic review of
antenatal dietary and lifestyle interventions in women
with a normal body mass index. Acta Obstet Gynecol
Scand. 2015 doi: 10.1111/aogs.12829.
31. Bain E1, Crane M, Tieu J, Han S, Crowther CA, Middleton
P. Diet and exercise interventions for preventing ges-
tational diabetes mellitus. Cochr Datab Syst Rev 2015;
4:CD010443.
32. Poston L, Bell R, Croker H, Flynn AC, Godfrey KM, Goff
L, et al. UPBEAT Trial Consortium. Effect of a behavioural
intervention in obese pregnant women (the UPBEAT
study): a multicentre, randomised controlled trial. Lancet
Diabetes Endocrinol 2015; 3: 767-77.
33. Koletzko B1, Cetin I, Brenna JT. Dietary fat intakes for
pregnant and lactating women. Br J Nutr 2007; 98:873-7.
34. Olafsdottir AS, Thorsdottir I, Gunnarsdottir I,
Thorgeirsdottir H, Steingrimsdottir L. Comparison of
women‘s diet assessed by FFQs and 24-hour recalls with
and without underreporters: associations with biomark-
ers. Ann Nutr Metab 2006;50:450-60.
35. Guðjónsdóttir H, Halldórsson ÞI, Gunnarsdóttir I,
Þórsdóttir I, Þorgeirsdóttir H, Steingrímsdóttir L. Áhrif
búsetu og menntunar á mataræði og líkamsþyngdarstuðul
kvenna og karla. Læknablaðið 2015; 101: 11-16.