Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.2016, Page 23

Læknablaðið - 01.09.2016, Page 23
– 400 mg freyðitöflurAntabus Við áfengissýki Antabus – 400 mg freyðitöflur. Virkt innihaldsefni: Dísúlfíram 400 mg. Ábendingar: Áfengissýki. Antabus er notað sem einlyfjameðferð eða stuðningsmeðferð til viðbótar við önnur meðferðarúrræði hjá sjúklingum sem háðir eru áfengi. Skammtar og lyfjagjöf: Meðferð með Antabus er aðeins hægt að hefja þegar allt áfengi hefur hreinsast úr blóði sjúklingsins. Meðferð með Antabus skal laga að þörfum hvers og eins til að losa viðkomandi undan áfengissýki. Algengur upphafsskammtur er 200–400 mg 2–3 sinnum í viku. Algengur viðhalds- skammtur: 100–200 mg daglega eða 600–800 mg tvisvar í viku. Sumir sjúklingar geta þurft stærri eða tíðari skammta til að losna undan áfengissýki. Skammtinn skal helst taka að morgni, en ef lyfið veldur þreytu má taka skammtinn að kvöldi. Þegar Antabus hefur verið tekið reglulega í ákveðinn tíma, sem valinn er fyrir hvern og einn, getur sjúklingurinn byrjað að taka lyfið aðeins eftir þörfum, t.d. í aðstæðum þegar erfitt er að ráða við drykkjulöngun, með stöðugu eftirliti með lifrarprófum. Frábendingar: Ómeðhöndlaðir hjartasjúkdómar, háþrýstingur, staðfest geðrof, alvarlegar vefrænar heilaskemmdir, alvarlegar persónuleikatruflanir, áfengisneysla, ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is. Pakkningar og hámarksverð í smásölu (ágúst 2016): 400 mg, 50 stk: 10.438 kr. Afgreiðsluflokkur: R. Greiðsluþátttaka: G. Markaðsleyfishafi: Actavis Group hf. Frekari upplýsingar: www.actavis.is, s: 550 3300. Dagsetning síðustu samantektar um eiginleika lyfsins: 14. júní 2016. Ágúst 2016. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / A c ta v is 6 1 8 0 5 1 Nýjar skömmtunar- leiðbeiningar

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.