Morgunblaðið - 08.12.2016, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.12.2016, Blaðsíða 41
vegis og þá munaði um arkitektinn. Í bókinni segir meðal annars frá skiss- um að háskóla í burstabæjarstíl og ráðherrabústað sem til stóð á reisa á Arnarhóli árið 1913, fallegar bygg- ingar sem hefðu sómt sér vel,“ segir Björn. Þarna var Rögnvaldur fyrst- ur til að koma fram með hugmynd að stórri byggingu í stíl burstabæjanna íslensku. Þótt Vífilsstaðaspítali sé sennilega þekktasta verk Rögnvaldar Ólafs- sonar er hann þó ekki síður nafntog- aður fyrir kirkjurnar; svo sem syst- urnar þrjár í Hjarðarholti í Dölum, Breiðabólstað í Fljótshlíð og á Húsa- vík sem eru úr timbri, allar í svip- uðum stíl, grunnmyndin er grískur kross með turn í einu horninu. Aðrar systur eru steinsteyptu kirkjurnar í Hafnarfirði, Keflavík og á Fáskrúðs- firði, sem allar voru byggðar 1914. Samsvara sér í öllum hlutföllum „Kirkjur hans eru allar mjög stíl- hreinar byggingar sem samsvara sér vel í öllum hlutföllum. Þær eru hagnýtar eins og skólarnir, sem yf- irleitt snúa mót suðri þannig að birt- an streymir inn um stóra gluggana. Og flest eru þetta timburhús, því eft- ir miðbæjarbrunannan í Reykjavík 1915 var lagt bann við að byggja timburhús í þéttbýli. Steinhúsatím- inn gekk í garð, en þá var Rögnvald- ur þrotinn kröfum, en hann lést af völdum berkla árið 1917 einmitt á Vífilsstöðum,“ segir Björn um manninn sem hann hefur svo lengi átt samfylgd með. Morgunblaðið/Sigurður Bogi nd Tjarnargötubyggðarinnar, eins og kunnugir sjálfsagt greina. Lækjartorg Söluturninn á Lækj- artorgi er hönnun Rögnvaldar. Skissa Svona sá Íslandsarkitektinn fyrir sér háskólabyggingu á Arnarhóli. Guðshús Kirkjurnar að Hjarðarholti í Dölum, Breiðabólstað í Fljótshlíð og á Húsavík eru allar í sama stíl og teiknaðar af húsameistaranum góða. Vífilstaðir Berklaspítalinn er sennilega þekktasta verk Röngvaldar Ólafs- sonar, sem sjálfur var sjúkur maður og lést einmitt í þessu sjúkrahúsi. Miðborgin Gamla pósthúsið í Kvosinni í Reykjavík er höfundarverk Rögn- valdar. Þar er í dag póstafgreiðsla svo og ýmis ungmennastarfsemi. FRÉTTIR 41Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2016 Hugmynda og verka Rögnvaldar sér vel stað við Tjarnargötu í Reykjavík, en hann hannaði þar hús númer 18, 22, 33, 35 og 37. Einnig Tjarnargötu 32, Ráð- herrabústaðinn, upphaflegt hús Hans Ellefsen hvalveiðispekúl- ants á Sólbakka við Önund- arfjörð. Það hús var tekið ofan vestra árið 1906 og flutt til Reykjavíkur sem einnar hæðar bygging sem síðan stækkuð og breikkuð á alla kanta eftir teikn- ingum Rögnvaldar. Bjó Hannes Hafstein ráðherra í húsinu og síðan nær allir forsætisráðherra Íslands alveg fram á stríðsárin. Af öðrum verkum má nefna stækkun Fríkirkjunnar, svo og húsin Skólabrú 2, Vonarstræti 12, Stýrimannastíg 10, Hafn- arstræti 4 og læknishúsið á Kleppi sem nú er á Árbæj- arsafni. Þau eru öll teiknuð af Rögnvaldi, sem með verkum sínum setti sterkan á Kvosina. Um Tjarnargötuna í Reykjavík er það að segja að með heima- stjórn árið 1904 þurfti að manna ýmsa pósta í nýju emb- ættismannakerfi. Því voru kall- aðir til menn af Briems-ætt sem bjuggu norður á Akureyri. Þeir svöruðu kalli og fluttu suður, hvar þeir sköpuðu sér umhverfi Akureyrar í höfuðstaðnum. Fyrir norðan bjuggu þeir í svip- sterkum húsum undir brekkunni í Innbænum og þegar komið var til Reykjavíkur reistu þeir sér og sínum svipuð hús, sum sam- kvæmt teikningum Rögnvaldar, undir brekkunni við Tjörnina. Þeir sem eru kunnugir bæði í Reykjavík og höfuðstað Norður- lands ættu að greina þetta vel, því hér fer ekkert á milli mála. Tjarnar- gatan og heima- stjórnin ARKITEKTÚR SEM SETUR SVIP Á KVOSINA Í REYKJAVÍK Snjóinn burtmeð Stiga snjóblásara Askalind4,Kópavogi Sími 5641864 www.vetrarsol.is 1131 E snjóblásari 1100W rafmagnsmótor Dreifing 1–4metrar 31 cm vinnslubreidd Léttur ogmeðfærilegur Góður við þröngar aðstæður ST 4851 snjóblásari 48V Lithium-ion rafhlaða, hlaðin Dreifing 1–6metrar 51 cm vinnslubreidd Með Led ljósabúnaði Í léttari snjómokstur SnowBlizzard snjóblásari B&Smótor með rafstart, 249cc Dreifing 1–10metrar 69 cm vinnslubreidd Með ljósum og á grófum dekkjum Frábær í mikinn og erfiðan snjó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.