Morgunblaðið - 08.12.2016, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 08.12.2016, Blaðsíða 86
86 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 2016 2 7 4 8 6 3 1 5 9 8 6 5 7 1 9 3 4 2 9 3 1 5 2 4 8 7 6 1 9 8 3 7 6 4 2 5 5 2 6 9 4 1 7 3 8 7 4 3 2 5 8 6 9 1 4 8 7 6 9 2 5 1 3 6 1 9 4 3 5 2 8 7 3 5 2 1 8 7 9 6 4 9 3 7 5 8 1 4 2 6 8 5 2 6 9 4 3 7 1 4 1 6 7 3 2 5 9 8 6 9 3 8 5 7 1 4 2 5 4 1 2 6 9 8 3 7 7 2 8 1 4 3 6 5 9 3 7 4 9 1 8 2 6 5 2 8 5 4 7 6 9 1 3 1 6 9 3 2 5 7 8 4 3 2 8 1 6 9 4 5 7 4 6 9 5 7 8 1 2 3 5 1 7 3 4 2 8 6 9 8 9 1 7 2 3 5 4 6 6 3 5 9 1 4 7 8 2 2 7 4 8 5 6 9 3 1 7 4 2 6 8 1 3 9 5 9 5 6 4 3 7 2 1 8 1 8 3 2 9 5 6 7 4 Lausn sudoku „Griðarstaður“, með r-i í miðju, sést oft – en karlkynsorðið „griður“ er illa séð í orðabókum. Grið merkir friður, vægð, vopnahlé o.fl. og er hvorugkyns og fleirtala: þau, griðin. „Nú förum við í hart, nú verða sko engin grið gefin.“ Talað er um að biðjast griða, halda grið(in) og rjúfa grið(in). Málið 8. desember 1961 Músin sem læðist, fyrsta skáldsaga Guðbergs Bergs- sonar, kom út. Guðmundur G. Hagalín sagði í Alþýðu- blaðinu að Guðbergur væri mikið sagnaskáld. Í Morgun- blaðinu var bókin talin at- hyglisvert byrjandaverk. 8. desember 1967 Leikrit Thorbjörns Egner „Dýrin í Hálsaskógi“ kom út á hljómplötu. Síðar kom það á snældu og loks á geisla- diski. Tugir þúsunda eintaka seldust. 8. desember 1971 Samkomulag var undirritað milli Íslands og Kína um stjórnmálasamband ríkjanna. Sendiráð var opnað í Reykjavík árið eftir. 8. desember 2008 Sjö voru handteknir eftir ólæti í Alþingishúsinu, þegar þrjátíu mótmælendum var meinaður aðgangur að þing- pöllum. Morgunblaðið sagði atvikið ekki eiga sér hlið- stæðu. Síðar voru „níumenn- ingar“ kærðir fyrir athæfið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist… 2 3 5 9 7 2 8 4 9 1 3 8 2 9 1 4 9 1 3 1 5 2 8 4 3 7 8 1 5 2 4 7 4 3 9 3 5 1 1 2 9 8 4 5 8 2 8 7 4 3 6 9 4 5 7 1 3 7 3 2 6 9 5 6 7 4 9 2 6 9 5 1 3 9 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl A C A L A T R A D L I E H T R M O D X M U S Ý L G U A R G K S S Á R P G Z C S S Ð E R Q D R H Ó G L H Á I Y A S Y Z X R M F U N N F A H Q S N N F D C W Z D E N I Ö W R L Q G L B Ú I M W E F P N G T E A M D I D O E T B I H E M V R U A M L Y Q T S H R Í O L M X A Z N W E T R S O M F P R M F A B T D N S I I C S H É I D N I A E D N V A R S Q J R K R H R L Y I N P I P R P T B J F U X R U K T R W S Ð R Q I A J D X D V R X A B T B I L N F J R M U M Ö S A G U H Á M I H N I W I R L M W N I Ð R E G P A K S E E C C I T Z P G V R I F N A Ð I J J G R Z D S S M U N U K Ð I A Ð Æ R F I N N I F E Þ Ó O C G M A V M T J J S B J I J V C J E E K S O N Q L L O Auglýsum Burstagerð Fræðaiðkunum Grunnvatnið Heildartala Holsár Krimti Málarameistari Nútímans Opinberri Rifnaði Skapgerðin Sónötunnar Trésleif Áhugasömum Óþefinn 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 stór hópur, 4 troðningur, 7 klampinn, 8 ófrægir, 9 þræta, 11 strengur, 13 muldra, 14 eldstæði, 15 fórnfæring, 17 áflog, 20 gyðja, 22 tákn, 23 velta, 24 dóni, 25 rannsaki. Lóðrétt | 1 kuldi, 2 bjórnum, 3 glymja, 4 þörungur, 5 nöbbum, 6 málmvafninga, 10 vinnu- flokkur, 12 hrygning, 13 blóm, 15 stúfur, 16 ómerk, 18 snaginn, 19 hani, 20 vendi, 21 ágeng. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 Grindavík, 8 lungu, 9 drasl, 10 mör, 11 teina, 13 ásinn, 15 bákns, 18 slæga, 21 kút, 22 borða, 23 árinn, 24 gullaugað. Lóðrétt: 2 rindi, 3 nauma, 4 andrá, 5 Írani, 6 hlýt, 7 Hlín, 12 nón, 14 sál, 15 babb, 16 kærðu, 17 skafl, 18 stálu, 19 ævina, 20 agns. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bd6 9. O-O O-O 10. Dc2 Bb7 11. Hd1 Dc7 12. a3 a5 13. e4 e5 14. h3 Hfe8 15. Be3 exd4 16. Rxd4 Bh2+ 17. Kh1 Bf4 18. Bxf4 Dxf4 19. f3 Rh5 20. Rce2 Df6 21. Dc3 Re5 22. Bc2 Ba6 23. Dxa5 c5 24. Rf5 Rc4 25. Dc7 Dxb2 26. Bd3 De5 27. Dxe5 Rxe5 28. Bc2 b4 29. Rc1 Bc4 30. Rd6 Hed8 31. Kh2 Be6 32. Rb5 Hxd1 33. Bxd1 Bd7 34. Rc7 Hxa3 35. Hxa3 bxa3 36. g3 Rf6 37. Kg2 Be6 38. Rxe6 fxe6 39. f4 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Runavík í Færeyjum. Sigurvegari mótsins, al- þjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2438), hafði svart gegn stórmeistaranum Jóhanni Hjart- arsyni (2541). 39. … Rd3! 40. Ra2 Rxe4 41. Bb3 Re1+ 42. Kg1 Rf3+ 43. Kg2 Rd4 44. Bc4 Rd2 45. Ba6 Rc6 og hvítur gafst upp enda taflið gjör- tapað. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Baróninn. V-Allir Norður ♠KG87 ♥9 ♦K83 ♣ÁK643 Vestur Austur ♠D93 ♠Á104 ♥ÁKD3 ♥10854 ♦1096 ♦74 ♣D92 ♣10873 Suður ♠652 ♥G763 ♦ÁDG52 ♣G Suður spilar 5♦. Waldemar K. Von Zedtwitz (1896- 1984) erfði barónstitil af þýskum föður sínum og var ætíð nefndur „Baróninn“ með stórum staf í hópi spilavina sinna. Hann var lengi að spila. Vandvirkur, sögðu sumir. Svæfingalæknir, sögðu aðrir. Baróninn var hér í suður, Harold Van- derbilt í norður: Vestur vakti á 1♥, Van- derbilt doblaði, austur sagði 2♥ og Bar- óninn barðist í 3♦. Vanderbilt lyfti frekjulega í 4♦ og Baróninn í fimm. Út kom ♥Á og spaði í öðrum slag. Það tók Baróninn heilar 20 mínútur að láta í slaginn. Loks lét hann gosann, austur drap og spilaði hjarta til baka. Baróninn trompaði, lagði niður ♣Á og stakk lauf, trompaði hjarta, stakk aftur lauf og tók trompin. Spaðakóngurinn var innkoma á frílaufin. Ellefu slagir. Þetta var árið 1932, síðasta spilið í sjálfum Vanderbilt-bikarnum. En um hvað var Baróninn að hugsa í 20 mín- útur? Það veit enginn. www.versdagsins.is ...gæska Guðs vill leiða þig til afturhvarfs... 5.990 kr TILBOÐ Eitt verð • veljið sjálf 150-240 cm NORMANNSÞINUR • STANDARD FLOKKUR TAKMARKAÐMAGN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.