Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 11
Ríkisútvarpið
Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk
cr uiV ná til allra þegna landsins með liverskonar fræðslu og skemintun, sem því
er unnt að veita.
Aðalskrifstofa útvarpsins
annast um afgreiðslu, fjárhald, úthorganir, samningagerðir o. s. frv.. Utvarpsstjóri
cr venjulega til viðtals kl. 2—-1 síðd. Sími skrifstofunnar 4993. Sími útvarps-
stjóra 4990.
Innheimtu afnotagjalda
annast sérstök skrifstofa. Shni 4998.
Útvarpsráðið
(Dagskrárstjórnin) hcfur yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsenii og velur
útvarpsefni. Skrifstofan cr opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991.
Fréttastofan
annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju
héraði og kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu heimsviðburði hcrast með
útvarpinu um allt land tveim til þreitt klukkustundum eftir að þeim er útvarpað
frá erlendum útvarpsstöðvum. Símar frcttastofunnar eru 4845 (fréttastjóri) og 4994
Auglýsingar
Utvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna nteð skjótum og ákrifa-
ntiklum hætti. Þeir, sem reynt liafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifanicstar allra
auglýsinga. Auglýsingasimi 1095.
Verkfræðingur útvarpsins
hefur daglega nmsjón með útvarpsstöðinni, tnagnarasal og viðgerðarstofu. Sími
verkfræðings 4992.
Viðgerðarstofan
annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og
fræðslu um not og viðgerðir útvarpstækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995.
Takmarkið er
Útvarpið inn á hvert heimili! Allir landsmcnn þurfa að eiga kost á þvi, að hlusla
á æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins.
Ríhiaúlvarpið.
O. Cedar - vörur
GÓLFBÖN —
HÚSGAGNAGLJÁI
FÆGILÖGUR
Járnvöruverzlun
JES ZIMSEN
BERKLAVÖRN